Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 13
Teniiessee WiIIiams. Ivo Andric. Saint-John Perse. Graham Greene Robert Frost. ✓ sem talað er um í alvöru. Enski skáldsagnahöfundur- inn Lawrence Durrell er ein skærasta stjarnan af hinmn yngri höfundum en varla kem ur hann til grei’na að þessu sinnj Þeim fimm, sem fíklegastir eru til að hljóta Nóbelsverð- launi'n í ár eru eftirtaldir fimm menn: GRAIIAM GREENE, á marga stuðningsmenn í sænsku akademíunni enda þótt nýj- asta bók hans sé ekki' komin út. ROBERT GRAVES, fjölhæfur ritliöfundur, — dálítið sér- vitur. ST.-JOHN PERSE, frábært ljóðskáld. INNAN fárra daga verður Nóbelsverðlaununum í bók- men’ntum úthlutað í Stokk- hólmi. Það er hin átján manna sænska akademía, sem úthlut- ar verðlaununum en allmargir aðilar geta ,,stungið Upp á“ verðugum verðlaunaixafa. — Meðfmir akademíunnar geta að sjálfsögðu stungið upp á sínum „frambjóðar.da“, sömu Ieiðis formenn ýmissa bók- menntafélaga eða bókmennta- akademía í öðrum löndum, og einnig prófessorar í bókmennt um. Fyrri verðlaimahafar haia einni'g rétt til að benda á verð uga rithöfunda að þeirra dómi. Til dæmis hefur Hemm ingway lýst yfir að hanu telji' Karen BJixen betur ao verð- laununum komna en hann sjálfur, en hann hefur ekki formlega bent á hana. Aftur á móti er hún ein af þeim rithöfundum, sem sænska aka demían grei'ðir atkvæði um. Litlar líkur eru þó á því, að hún hljóti verðlaunin að J.essu ■sinni og valda því landafræði- legar ástæður. Margir telja, og með réttu, að Norðurlöndin hafi hlotið vel sinn skerf af verðlaunum frá upphafi — Sama máli gegnir um Mora- via. Þar eð landi Ixans, Quasi- modo fékk Nóbelsverðlaunin í fyrra og því kemur varia til málj að ítali' fái þau aftur í ár. Margir telja, að Graharn Greene sé einna líklegastur í ár enda þótt nýjasta bók hans, Útbrenndur, komi fýrr út á sænsku en ensku, í haust. ■ Þá er talað um leikritahöf- undana, Frákkann Anouilh og Bandaríkjamanninn Tennes- see WHliams, en þelr eru tæp ast það miklir dramatikerar að ástæða sé til að verðlauna þá. Ti'ltölulega nýr kandidát er Júgóslavinh' Ivo Andric. Hið mikla verk hans, Brúin yfir Drina, er komi'ð á sænsku. — Þetta er episkt verk og þykir frábært Hingað til hefur er.g inn Júgóslavi íengið Nóbels • verðlaunin og eykur það lik urnar á því að Andric verði nú fyrir valinu. Hann er allaveg- ana'meðal fimm hinna líkleg ustu. Sama máli gegnir um Frakk ann St. John Perse, (Alexis Léger). Hann er ágætt ljóð- skáld og mikið þýddur á sænsku. Frakkar eiga svo marga góða höfunda, að af nógu er að taka og engum þarf að koma á óvart þótt þeir hljóti verðlaunin ár eftir ár, Sartre og Malraux eru einn ig kandidatar eins og svo oft áður_ Af enskumælar.di höfundum — öðrum en Greene og Willi- ams, er einkum taiað um Ro- betrt Graves, ljóöskáldið og klassikerinn og Robert Frost, mestur bandarískra Ijóðskálda. Karen Blixen ltemur alltaf til greina og sömuieiðis Norð- maðurinn Axel Sandemose. — Fréftabréf Pablo Neruda og Venezúela- maðurinn Gallegos eru hinir spænskumæiandi kandidatar, og Sjólokov er eini' Rússinn, IVO ANDRIC, góður skáld- sagnahöfundur frá landi, sem ekki hefur hlotið verð- launin áður ROBERT FROST, afkastamik- i'll höiundur, en garnall. (S tockhobns-Tidningen). SÝNINGAR MYNDLIST HAUSTSINS j ÖLDUDAL í SÍÐUSTU grein minni um myndlistarsýningar var að því vikið að stundum -gnæfi sumar sýningar hátt frá listrænu sjónarmiði, en aðrar séu í öldudal. Því miður er það svo að sýningar þær, sem haldnar hafa verið í haust, teljast all ar til síðar talda hópsins og er þessi ekki að minnast að jafn margar rislágar sýning ar hafi verið haldnar hér síðustu áratugi og á þessu ■hausti. Auðvitað á rnaður ekki að skeyta skapi sínu út af slíku. því þannig hlýtur þetta alltaf að vera í mynd- listinni yfirleitt. Snemma í haust hélt Alfreð Flóki sýningu á teikn ingum í Bogasal Listasafns- ins. Vissulega má segja að Alfreð Flóka hafa farið fram í tpikningu og tækni og’ yf ir þessari sýningu hvildi betri heildarblær en þeirri, er hann hélt fyrir ári síðan. Hinu er ekki að neita að Framhald á 14. siðu. að geta sagzt Héraði, 18. október 1960. ÁGÆT tíð héfur verið hér að undanföinu í langan tíma. Góð heyskapar.tíð var hér éystra og náðu menn bæði góð um ög miklum heyjum á skömmum öma. Fyrrf sláttur hófst í kringum 27. júní víð- ast' hvar hér á miðhéraðinu en mun hafa byrjað mun seinna í Hjaltastaðaþingá; Jökulsár- hlíð ög Jökuldal og lentu menn þar í dálitlum óþurrka- kafla. En annars munu báðir slættir haf'a gengið vei hér um slóðir. 660 veiðileyfum á hrein dýr var úthlutað í ár að venju — Voru þessir hreppar hæst- i ir: Fljótsdalur með 150 dýr, Jökuldalur 130 dýr og Fella- hreþpur með 80 dýr. Nokkuð mun háfá verið veitt af dýr-. um; en ef að líkum lætur er engin hætta á að leyfin gangi tii þurrðar. Hafa í sumar kom- ið • menn úr f jarlægari' lands fjórðungum, flestir þó líklega úr Reykjavík til veiða. Virð- ist þetta nú að verða nokkurs konar „sport“ enda ekki ó- nýtt fyrir þá að segja kunn- ingjunum að þeir hafi drepið hreindýr (jafnvel þótt það hafi ,,kannski‘‘ verið eldgam- alt og tannlaust eða komið að þvi að drepast úr hor). Byggingavinna hefur verið falsvert á Héraði í sumar. Er þar um að ræða bæði íbúðar- hús, svo og tvær stórbygging ar á vegum „Brúnás“ h.f. sem er byggingafélag staðsett í Eg- ilsstaðakauptúni. En þessar stórbyggingar eru útibú Bún- aðarbankans að Egilsstöðum og sláturhús Verzunarfélags Austurlands við Lagarfljóts- brú. Var sláturhúsið fullgert seint í s. 1. mánuði og tók til starfa 30. sept. Húsið er 64.20 xl2.50 m. að stærð, byggt úr stálgrindum og klætt asbesti. Eins eru öll skilrúm í húsinu úr asbesti' og timbri. Yfirsmið ur við húsið var Völundur Stef ánsson, en um stálsmíðina sá Vélsmiðjan Bjarg h.f. í Rvík um. Til nýjunga I stálhúsinu má teljast að fláning er fram- kvæmd með nýrri aðferð. Er það svonefnd hringfláning og flær hver maður vissan part af kindinni. Eru 5 menn bún- ir að vinna við kindi'na I flán- ingsbekk er hún kemur í gálg ann. Ekki eru ennþá fyrir hendi möguleikar á að frysta kjötið á staðniun og er því keyrt jafnharðan til Seyðis- fjarðar í frystingu þai. Slát urhússtjórj er Hjalti Jónsson frá Refsmýri. Slátrun er nú að mestu lokið. Framhald á 10. síðu. Alþýðublaðið — 26. okt. 1960 ||

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.