Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 04.11.1960, Blaðsíða 13
Ekkert virðist raunveru- •lega því til fyrirstöðu, að íbú- arir í Suður-Tyrol geti búið saman í einingu, ef ekki gaml ir fordómar og þjóðemis- stefna fá yfirtökin. Undanfar- in ár hefur fjölmargt stutt að þv, að íbúarnir hafa fœirzt nær hverir öðrum, en það hef ur orðið hinum æstu þjóðern- issinnum hvöt ti-1 þess að auka tilraunirnar til þess að æsa til óspekta og vandræða. DEILA Austurríkismanna og ítala um Suður-Tyrol (eins og Austurríkismenn kalla það) eða Alto Adige (eins og ítalir kalla það) var tekin til með- ferðar af Allsherjarþingi Sam einuðu þjóðann í fyiri viku. Þessi deiía mn landamærahér uð í Mið-Evrópu minnir um margt á hinar miklu landa- mæradeilur millistríðsáranna, er Þjóðverjar sáu hvarvefna bletti, sem tilheyrðu hinum þýzka ,.kynstofni“. Suður-Tyrol hefur tilheyrt ítalíu í fjörutíu ár. Um það liggur aðaleliðin frá Austur- ríki ti'l Ítalíu, um hið fagra Brennerskarð. Á sumrin fara 5000 bílar þar um, og átta af hverjum tíu eru þýzkir eða austurrískir. Á landamærun- um hópast ungl'ngar að bíi- unum og dreifa meðal ferða- fólksins bæklingum. Yíða eru slagorð krotuð á veggi þar sem krafizt er þjóðaratkvæðis í Suður-Tyrol. Áróðursbæk- lingarnir eru prentaðir í Inns bruck og gsfn'r út af Berg’ Isel Bund, en það er þjóðern- ishreyfing Tyrolbúa. Ferða- fólk er minnt á, að það sé áfram í þýzkumælandi hér- aði, og beðnir að senda ekkí kort „frá Ítalíu“. heldur „frá Tyrol“. Þýzki eða austurríski bjóð- ernisminnihlutinn á Ítalíu berstfyrir aukinni sjálfstjórn og jafnvel aðskilnað og hafa þjóðerniss’nnar hvað eftr annað grinið til hermdar- verka. Nýlega komst upp um samsæri um að sm’engja orku ver í loft uon. árásir á ítalska landamæraverði eru tíðar og ■æ'singamennirnir hafa líka gripið til þ°ss ráðs, að kveikja PÉTUE HOFFMANN Saló- monsson hefur gefið út bækling sem nefnist , Hunangsfjðrildið“ en áður hefur hann gefið út, „Hvar er atgeirinn Gusmars á Hlíðarenda“ og „Smádjöflar“. Nýi bæklinvurinn kostar 15 krónur.. Á forsíðunni er skjald- armerki höfundar. Kaflaheitin eru þessi: Hun- angsfiðrildið, 100.000 króna bæklingurinn. Útvarpsstjórinn. Verndarinn Ei ormurinn, — Hann falsaði meðmæl.endalista, Ég hef ekki dómsvald, Þeir öf- sækja mig. í heystökkum þeirra bænda, sem orðnir eru þreyttir á að borga hinum nazistiska Volks partei tíund, Allt frá því Suður-Tyfoi var sameinað Ítalíu með samn ingagerðinni í Saint Germain, hafa ítalir og hinir þýzkumæl andi íbúar héraðsins lítt setið á sárshöfði. Þegar Mussolini komst til valda versnaði sam- búðin um allan helming og flutti hann marga ítali til hér aðsins og gerði helztu borg- ina, Bolzano, að útvarðstöð fas ista í norðri. En sambúðin hef- ur aldrei verið erfiðari en und anfarin þrjú ár. Ein ástæðan er sú. að fyrir þremur árum skipuðu austurrísk stjórnar- völd þjóðernissinna frá Tyrol, Franz Gschnitzer aðstoðarráð herra, sem fara skal með mál Suður-Tyrol. ítalir tó'ku þess- ari undarlegu útnefningu mjög illa. Baráttan gegn ítölskum yf- irráðum í Tyrol hefur aukizt við það, að ítalska stjómin hefur upp á síðkastið reynt að koma fram af miklu frjáls- lyridi varðandi þjóðernis- minnihluta í Tyrol og nú er hætt að flytja ítalska verka- menn til héraðsins, og á síð- asta ári fluttust fleiri ítaiir frá Tyrol en til þess. í Boiza- nohéraði eru nú 240 000 msnn af þýzkum ættum, en 120 000 ítalir og hefur þetta hlutfa’l verið óbreytt í áratugi. ítalska stjórnin hefur gert margt til þess, að auðvelda tungumálavandræðin. Eru þýzkumælandi menn látnir ganga fyrir um opinberar stöður í héraðinu og lögreglu- menn látnir læra þýzku. Tyrolbúar kvarta yfir því, að ítalir gangi fyrir íbúðum í nýjum húsum. Nýlega var sveitarstjórninni í Bolzano veitt meiri hlutdeild í skipu- lagningu húsnæðismála og var fyrsta verk hennar að koma á apartheid í þessum efnum með því að skipa svo fyrir, að búi þýzkar og ítalsk- ar fjölskyldur í sama húsi. skuli vera sérinngangur og stigar fyrir Þjóðverja. Iðnaðurinn í héraðinu er svo til eingöngu í höndum ítala, en nú gerst það æ al- gengara, að þýzkumælandi menn sæki um atvinnu í iðn- greinum. 300 Þjóðverjar vinna nú í Lancia-verksmiðj- unum. Aðalatvinnugrein íbúanna í Suður-Tyrol er ávaxtarækt og eru ávaxtabændúrnir lang- flestir þýzkumælandi. Smá- bændurnir, sem eru fjölmenn SVINDL í prófum er orðið algengt í bandarískum skól- um. Margir nemendur viður kenna að þeim finnist ekkert rangt við að svindla og sum ir kennarar viðurkenna það óbeint, með því að láta það afskiptalítið. —■■ Virðist mikið svindl eiga sér stað allt frá barnaskólum til háskóla. Við leynilega skoðanakönnun, sem fram fór nýlega í menntaskóla sögðust 46% hafa beitt brögð um oftar en fimm sinnum á riðast liðnu ári. í háskólun- um er ástandið heldur ekki gott. Er talið að um 60—90% ítúdenta finmst lekkert at- lugavert við að svindla þegar jað er mögulegt eða „nauð- synlegt". Töluvert er líka um það að stúdentar fái hjálp sér- stakra skrifstofa við.að skrifa prófritgerðir eða jafnvel doktorsritgerði'r. Spilling á þessu sviði hef ur farið mjög í vöxt. Hvers vegna spyrja menn. Prestur nokkur gaf eftirfarandi' svar í tímaritsgrein um þetta mál. „Siðgæðið læra ungling ar af athöfnum foreldra sinna og eldri kynslóðinni yfirlei.tt. 'Sé unga fólki’ð smitað af óheiðarleika er or sakarinnar að leita í aldar andanum, óheiðarleika í við skiptum og auglýsingaaðferð um. getrauilaþáttum sjónvarp anna sem frægir eru að ein dæmum, íþróttaleikjum, þar sem úrslitin eru fvrirfram á kveðin og öðrum slíkum fyr- irbærum, sem eru verk full orðinna „virðing'arverðra“ ■borgara“. ari, vilja sameinast Austur- ríki af því að þá dreymir um eins konar ávaxtaeinokun á austurríska markaðinum, en stærri bændurnir eru margir hverji farnir að skipuleggja ávaxtarækt víðar á Ítalíu og telja málum sínum bezt borg ið þannig. London, (NTB—REUTER). Gull- og dollaraforði Breta jókst um 11 milljónir sterlings- punda í október (1,1 milljarð kr.). Á sama tíma í fyrra minnkaði forðmn um 93 millj- ónir punda Kemvood-hrærivélin er allt aimað og miklu meira en venjuleg hTærivél m. Kenwood hrærivél fyrir yður . . . býður hin nýja KENWOOD CHEF hrærivél nú alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir eru, til hagræðis fyr- ir yður, og það er ekkert erfiði að korna þeim í sam- band, engar skrúfur, aðeins smellt úr o-g í mieð einu liandtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykkasta deig. — Þeir luæra, blanda, þeýta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Engin önnur hrærivél getur létt af yður jafnmörgu leið- inda erfiði, — en þó er hún falleg og stílhrein. Ef yður vantar hærivél, þá .. Lífið á Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð kr. 4.350.— Austurstræti 14 Sími 11687 Alþýðublaðið — 4. nóv. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.