Alþýðublaðið - 22.11.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.11.1960, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Silkisokkar (Silk Stockings) Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd Fred Astaire Cyd Charisse. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó Sími 1-11-82 6. vika. Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg ný amerísk »tór- mynd tekin i Utum og Cinema- 6Cope af Mike Todd. Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hefur komið í leikritsfonni í útvarpinu. Myndin hefur hlotiB 5 Oscarsverðlaun og 67 önnur myndaverðlaun. David Niven Continflas Bobert Newton Shirley Maclaine ásamt 50 af frægustu kvik- myndastjörnum heims. Sýning kl. 5,30 og 9. Miðasal afrá kl. 2. Hækkað verð Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 j Brúðkaupið á Falkenstein' Ný fögur þýzk litmynd j tekin í bæjersku ölpunum, tekin af stjórnanda myndar- innar „Ti-app fjölskyldan". Sabine Bethmann Claus Holm. Sýnd kl. 9 OFURHUGINN. Með Robert Taylor Sýnd kl. 7. Sími 2-21-40 Of ung fyrir mig (But not for me) Ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Clark Cable Carroll Baker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haínarbió Sími 1-64-44 Ofreskjan í rann- sóknarstofunni Hrollvekjandi ný amerísk kvikmynd. Arthur. Franz Bönnuð innan 16 ára. 1 kl 5. 7 Og 9. Nýja Bíó Sími 1-15-44 Unghjónaklúbburinn (No Down Payment) Athyglisverð og vel leik- in ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Joanne Woodward Sheree North Tony Randall Patricia Owens Jeffrey Hunter. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Stjömubíó Sími 1-89-36 Við deyjum einir ( Ni Liv) Mjög áhrifarík ný norsk stórmynd um sanna atburði úr síðustu heimsstyrjöld og greinir frá hinum ævintýra- Iega flótta Norðmannsins Jan Baalsrud imdan Þjóðverjum. Sagan hefur birzt í „Satt“. Jack Fjeldstad. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Flugið yfir Atlantshafíð (The Spirit of St. Louis) Mjög spennandi og meist- aralega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd £ lit- um og CinemaScope. Myndin er gerð eftir sögu hins fræga flugkappa Charles A. Lindbergh. James Stewart. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 Kópavogs Bíó Sími 1-91-85 Paradísardalurinn Afar spennandi og vel gerð ný áströlsk litmynd um háskalegt ferðalag gegnum hina ókönnuðu frumskóga Nýju-Guineu, þar sem ein- hverjir frumstæðustu þjóð- flokkar mannkynsins búa. Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 5 í ■15 Iti ÞJÓÐLEIKHÚSID Sínfóníuhljómsveit fslands. Tónleikar í kvöld kl. 20,30 ENGELIi, HORIDU HEIM Sýning miðvikudag kl. 20 GÉORGE DANDIN Eiginmaður í öngum sínum Sýning fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasala opin fré kl. 13,15 til 20. Símj 1-1200. LEIKEEIA6! REWiJftyÍKDR^ rv~ mm'»- -V Gamanleikurinn Græna lyffan 24. sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan er op- in frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Leikfélag Kópavogs LEIKSÝNING í MOSFELLSSVEIT HLÉGARÐI á morgun. miðvikudag 23. nóv. kl. 8,30 síðdegis á hinum sprenghlægilega gaman leik ÚTIBÚIÐ í ÁRÓSUM eftir Curt Kraatz og Max Neal Hlægið í Hlégarði. Lausar sföður. •Óskað er eftir matráðskonu og nokkrum starfssrtúlk- um í nýja sjúkrahúsið á Sauðárkróki í næsta mán- uði. Umsóknir sendist undirrituðum. Sauðárkróki, 16. nóv. 1960. F. h. sjúkrahússtjórnarinnar Jóh. Salberg Guðmundsson. Sími 50 18 4. Frumsýning. Stúlkur í heimavisfarskóla Hrífandi og ógleymanleg litkvikmynd, sem mikið hefur verið um-deild. Ronny Schneider — Lilli Palmer. Sýnd kl. 7 og 9. — Bönnuð börnum. Laugarásbíó Engin sýning TÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Stjórnandi: BOHDAN WODICZKO Einleikari: GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR Viðfangsefni eftir Richard Strauss, Beethoven og Ottorino Respighi. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. n: X X H fíHKin % 22. nóv. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.