Alþýðublaðið - 22.11.1960, Page 12

Alþýðublaðið - 22.11.1960, Page 12
I' f Á D-EYFINGAR | III UPPSKURÐIR Þann 16, októbei- 4 184-6 gaf stofnandi f I sjúkrahúss í Massa- # chusetts í Bandaríkjunum, | dr. Warren (1778—1856) I lækninum dr. Morton leyfi. g til að deyfa sjúkling með f| eter, áður en dr. Warren ;Í skar har.n upp, klæddur p blóðslettóttum samkvæmis- |i| fötum. Þegar sjúklingurinn Í vaknaði, sagði Warren við ■V iteknana: Þettmjtff engin vit- 5 leysa. S-einna kom upp deila um einkarétt á notkun et- ers, dr. Morton vanrækti starf sitt, varð gjaldþrota og dó úr heilablæðingu, bæði bitur og fátækur. : : Kt'QfS-Kííííí' ' iHWMiiKHtf —y-j-tM-H- - iyvit! co MOCO I HEELABRJÓTUR: Á hve margan hátt má líta á tening, ef gera á það eitt að skilyrði, að 1 og 6, 2 og 5 og 3 og 4 liggi á gagn- stæðum hliðum? (Lausn í dagbók á bls, 14.) DUGLEGUR kvenverk fræðingur báð yfirmann sinn um kauphækkun, en var neitað. ,,Þú hefur hærra kaup en verkfræð- ingurinn á næsta borði við þig,“ sagði hann. — „Og hann á fimm börn.“ „En heyrðu,“ anzaði hún, ,,ég hélt að við fengj- um borgað fyrir það, sem við framleiðunr hérna, en ekki það, sem við fram- leiðum heima í frístund- um.“ Hún fékk kauphækkun- ina. MADUR. nokkur kom til frægs klæðskera og vi-ldi fá saumaðar buxur. Klæðsker- inn sagðist því miður ekki geta afhent þær fyrr en eft- ir að minnsta kosti mánuð. „Mánuð,“ hrópaði maður- inn, „vitið þér ekki, að guð skapaði heiminn á viku?“ ,,Jú,“ ' sagði klæðskerinn lágt, ,,en sjáið þér ekki hvernig honum hefur tekizt það?“ SKOTASAGA Maður getur alltaf þekkt skozka ökumenn frá öðrum. Þeir aka fyrir öll horn á tveim hjólum til að spará hjólbarðana. LIÐSFORINGI nokkur í ameríska sjóhernum var alltaf að gorta af því — hvað hann væri mikið kvennagull og var sam- starfsmönnum sem vonlegt var farið að hundleiðast gortið í honum. Svo var það dag nokkurn, að hann tilkynnti, að liann hefði trúlofast kvöldið áður og mundi giftast á næstunni. „Hvað skyldu margar stúlkur verða fyrir von- vonbrigðum?“ sagði hann. Án þess að hika, sagði liðsforingi nokkur álit þeirra allra. „Ein,“ sagði hann, „aðeins ein!“ HEDY LAMARR gaf 14 ára syni vinar síns mynd af sér og skrifaði á hana: „Til Jonna, með ástar- kveðju.“ Seinna, þegar Hedy kom í heimsókn sá hún að myndin var horfin úr herbergi Jonna og furð aði sig á því. Móðir hans reyndi að afsaka hann og sagði; „Eg komst að því ný- lega, að Jonni Ieigði mynd ina fyrir 50 kr. öðrum dreng, sem líka heitir Jonni.“ ENGLENDINGUR og Skoti, sem ekki höfðu hitzt í mörg ár mættust á götu í London. „Hvað ert þú að gera hér?“ spurði Englendingur- inn. „Ég er á brúðkaupsferð." „Til hamingju! En hvar er konan?“ „Hún er ekki með.“ „Er hún ekki með? Hvað meinar þú?“ „Nei, hún er búin að vera tvisvar í London.“ Ég held að veiti ekki af að vökva kálið á diskinum. KRULLI $2 22. nóv. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.