Alþýðublaðið - 22.11.1960, Síða 13

Alþýðublaðið - 22.11.1960, Síða 13
Jozz óskalöff nr. io. Framhald af 5. síðu. Cowboy-Billy, (Foxtrott). Kleine Lucienne („Petite Lucienne", Vals-musette). Unser Geheimnis soll es sein, (hægur Foxtrott). Souvenirs, (Foxtrott). 17-cm-LI*. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4270 Óskalög nr. 11. Carina, (Swing). Denkst du noeh an mich? (Slowfox). Morgen. (Slowfox). Fraulein, Pardon, (Cha-Cha). 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4266 Óskalög nr. 12. Kriminaltango, (Tango-Rock). Ich bin ja so allein. („Lonely Bov“). Little Girl, (Foxtrott). Jonny, sing dein Lied noch einmal, („Sing along“, Foxtrott). 17-cin-LP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4272 Á FBfVAKTINNI. Frívaktin nr. 1. Ananas aus Caracas, (Mambo-Calyjiso). Frag mich nie, was Heinweh ist, („Cowboy- Jonny“, Melodie-Foxtrott). Wir waren drei Kameraden, (Foxtrott). Der Tingel-Tangel- Tom, (Ragtime). 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4180 Frívaktin nr. 2. Einmal in Tampico, (Foxtrott). Wo meine Sonne schent, („Island iri the Sun“), (Cal- ' ypso). Der weiss Mon von Maratonga, (hægur Vals). Zu Hause zu Hause, (Fox- trott). 17-cm-IJP. kr. 95.00 Pöntimarnr. 4185 Frivaktin nr. 3. Melodie d'amour, (Calypso). Die Welt war nie so schön, („Around the World", hægur Vals). Grazie, Grazie, („Thanks", VTals). Pour l'amour, (Valse-musette). 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4189 Frívaktin nr. 4. Colonel Bogey March. The River Kwai March. Spiel noch einmal fiir mich, Hab- anero, (Calypso). Casetta in Canada, (Mambo). Diana, (Rock-Fox). 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4196 Frívaktin nr. 5. , I Love You, Baby, (Foxtrott). Ich bin ein Vagabund,. „Love is a Golden Ring“, Fox- trott). Du fehlst mir all die Slunden, (Med- ium-Fox). Liechtersteiner Polka. 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4203 Frivaktin nr. 6. O Josefin, die Nacht in Napoli, (Rock’n Roll). Farbe der Liebe, (Moderato-Rock). Bambina, („Nel Blu, Dipinto di Blu“, Fox- trott). Mach dich schön, (Rock’n Roll). 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4210 “33 r músík Frivaktin nr. 7. Ich bin ja nur ein Troubadour, (Foxtrott). Sail Along Silvery Moon, (hægur Foztrott). Könnt’ich noch einmal die Heimat seh’n, (hægur Vals). Fraulein, (Foxtrott). 17-cm-LP. kr. 95.00 Pönunarnr. 4207 Frivaktin nr. 8. Hula-Baby, („Hula Love”, Foxtrot). Himm- elblaue Serenade, („Timida Serenata”, Calypso). Der Legionar, (Moderato-Fox). Auch du hast dein Schicksal in der Hand, (Ha’s Got the Whole World in his Hands). 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4217 Frívaktin nr. 9. Schön und kaffeebraun, (Calypso). La Paloma, (hægur Foxtrott). Mit siebzehn, (Medium Shuffle-Rock). Er Braucht ja doch nicht gleich die grosse Liebe zu sein, (Swing-Foxtrott). 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunamx. 4226 Frívaktin nr. 10. Wenn, („When”). Ich bin bald wieder hier (Foxtrott). Come Prima, (Slowfox). Baby ich schiess dir einen Teddybar, (Moderato- Fox). 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4227 of the Street. Yes, Indeed. The Wuckle Buck. Andrés R.amiro und seine Radio Star Band. Solo Posaune: Bob Henders. 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunamr. 4274 enne Dixie. Wabash Blues. When the Kingar go Marching in. The Hi Fi Dixieland Kings. 25-cm-LP. kr. 195.00 Pöntunarar. 3406 ■ i Wonderful. They say that falling in love is wonderful. Laura. Wonderful. Phono Waltz. I am gett- ing sentimental. No money at all. Inge’s Lullaby. Speed. 25-cm-LP. kr. 195.00 Pöntunarnr. 3226 Afronia. Afronia. Groper. Gone. From this Moment on. Opus de Funk. Stella by Starlight. Emanon. The Popper Biters Big Band with Ben Brook. Mike Miller, sax. Joe Natan, tp. Buddy Tiybeen, tb. Shaw Shaw Namuna, dr. Coleridge Gray, vibers. Mackie Daniels, vo. Latty Pongo and the Hot Nine. 25-em-LP. kr. 195.00 Pöntunarnr. 3157 American Patrol. American Patrol. Moonlight Serenade. Little Brown Jug. Adios. Bob Batshelder og hljómsveit. 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunamr. 4405 Becliet-Painer Big Four. China Boy. Four or Five Times. Pee Wee Hunt and his Orchestra. Basin Street Blues. Royal Garden Blues. 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunamr. 4406 Duke Ellington og hljómsveit. Overture to Jam Sesion. Jam-A-Ditty. Magw neta Haze. ^„ 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunarar. 410® ’ i Good Bye, Helmuth Brandt. It’s Wonderful. Love for sale. Good-bya Blues. Atlantic. Helmuth Brandt Plays Svving. Some of these Days. Reminiscences. Titt’ Roof Blues.Sweet Georgia Brown. Helmuth- Brandt-Combo: Helmuth Brandt, bs. + cla Conny Jackel, tp. Gerhard Mann, p. +j Vibes. Klaus Gernhuber, b. Heinrich Schroeder, dr. 25-cm-LP. kr. 195.00 Pöntunamr. 321® 1 Harry James Story. The young Man with the Horn. Trumpet Blues. The Mole. Two o’clock Jump. Sweet and Lovely. Strictly Instrumental. Musio makers. Camival. Ray Anthony Story. Mr. Anthony’s Boogie. Jeepers Creepera, Undecided. Houseparty Hop. Dream. Somo thing’s gotta Give. Slowfoot. When the Saints go Marching in. Andrés Ramiro og hljómsveit. 7-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunanr. 4211 { FYRIR JAZZ-LNNENDUR. Negro Spiritnal. Go Down, Moses. Honey, Honey, Honey. Oh Freedom. Get on Board. Little Children. „Deep River Boys”. 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunamr. 4400 Jazz. Some oif these Days. I’ve Found a New Baby. Saint James Infirmary. The World is Waiting for the Sunrise. Armand Gordan og Ragtime-Band hans. 17cm-LP- kr. 95.00 Pöntunamr. 4190 Jack Teagarden. Boogie Woogie. The Blues. Aunt Hagers Blues. Mighty Lak a Rose, (traditional). Jack Teagarden og hljómsveit. 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunamr. 4408 Harzy Osterwald. Six kicks. St. Louis Blues. Headache. Bach Goes to Town. Undecided. Star Dust. Jump Easy. Cherokee. 25-cm-LP. kr. 195.00 Pöntunarnr. 3401 Tommy Dorsey, Mjnningar. Opus L. Hawiian War Chant. Chicago. Little White Lies. Royal Garden Blues. Dark Eyes. Yearning. Who. Boogie Woogie. I am Getting Sentimental. Liebestraum. Marie. Swanee River. On the Sunny Side Bechet-Spainer Big Foru. That’s a Plenty. Lazy River. Pee Wee Hunt and his Orchestra. On the Sunny Side of the Street. Muskrat Ramble. 17-cm-LP- kr. 95.00 Pöntunamr. 4407 Benny Goodman-Story. Afeter you’ve Gone. Flying’ Home. Shine. Let’s Dance. Stompin’ at the Savoy. Sing Sing Sing. Don’t be that Way. Glenn Miiier-Story. Moonlight Serenade. At last. Sun Valley Sleighride. American Patrol. Little Brown Jug. Pa 6 5000. In the Mood. Andrés Ramiro og hljómsveit. 17-ciu-EP. kr. 95.00 Pöntunarnr. 4178 Bugs (Bassa Sóló). Round about Midnight, (Thelonius Monk syngur). The Pepper Bit- ers Big Band with Ben Brook, p„ Mike Mills, sax. Joe Nathan, tp. Buddy Toybeen, tb. Shaw-Shaw Namuna, dr. Coleridge Gary, viber. Mackie Daniels, vo. Larry Pongo, b. and the Hot Nine. 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunamr. 4160 Diexieiand. High Society. New Orleans Function. New Comrades. Basin Street Blues. Muskrat Ramble. Tiger Rag. Bugle Call Rag. Luci- Jazz at the Philharmonic. Crazy Rhythm. Sweet Georgia Brown. D:zzy Gillespie, tp. A1 Kilian. Willy Smith as. Charlie -Parker, as. Lester Young, ts. Cliar- lie Ventura, ts. Mel Powell, p. Biliy Had« nott, b. Lee Young, dr. 25-cm-LP. kr. 195.00 Pöntunamr. 3405 Jazz-Meeting. Spree City Stompers, Armand Gordon og Ragtime-Band og Pepper Biters Big Bandl leika St. Louis Blues. My Gal Sal. Saint James’ Infirmary. Some of these Days, Stella by Starlight. The World is Waiting for the Sunrise. I’ve Found a New Baby, Old Stack O’Lee Blues-. Ain’t Misbehavin', Emanon. 25-cm-EP. kr. 195.00 Pöntunamr. 320S Jazz-Meeting. Spree City Stompers leika: My Gal Sal. Old Stack O’Lee Blues. Am’í Misbehavin’. St. Louis Blues. 17-em-LP. kr. 95.00 PöntTmarnr. 416" il ' ■ - > , 'j' ‘í Jazz meS Haxald Banter. Swingin’ Reeds. Manteka. Venus Ballade, Long ago and far away. Harald Banter og hljómsveit: Heinz Hötter, p., Freddy Arenz, ts. Robby Schmltz, as. 17-cm-LP. kr. 95.00 Pöntunamr. 4228 AGNRÝNI Framhald af 7. síðu. Það fer ekki illa á því að menn skrifi eða rökræði um listir; slíkt dregur. oft athygli almennings að listinni, menn fara að velta fyrir sér innra eðli og tilgangi lista. Sanngjörn gagnrýni getur verið til leiðbeiningar fyrir listamenn og hefir án efa oft verkað til góðs á þann hátt. Að sjálfsögðu væri æski- legt að geta skrifað lof um hverja einustu sýningu, en þá myndi almenningur hætta að trúa umsögninni og hún missa gildi sitt, því vissulega eru listsýningar misjafnar og sumar slæmar og rétt og skylt er að hafa í huga að slík skrif eru oft miklu meira lífsloft fyrir listina en ehihliða lof eða þegjandaháttur, þegar enginn þorir að segja mein- ingu sína af hræðslu við að allir séu ekki alveg á sama máli. Það segir sig sjálft, að þeir sem hafa þekkingu á listum, ættu fyrst og fremst að gagn- rýna og skrifa um list. í mynd- listinni eru það helzt listmál- arar og listafræðingar. Þessir menn eru því miður ekki alltaf tiltækir, sbr. það, sem segir hér að framan Þá er næst að leita til þeirra, sem áhuga hafa á myndlist og vilja veg og gengi hennar. Undirritaður telst nánast til þess hóps manna og hefur fyrir beiðni þáverandi ritstjóra, Helga Sæmundssonar formanns Menntamálaráðs, ritað um myndlist í þetta blað frá því á árinu 1954. EKKI FULLNAÐARDÓMUR Umsögn eða gagnrýni er ein- ungis persónulegt mat þess manns, sem lætur álit sitt í ljós, en enginn fullnaðardóm- ur, enda þótt margar umsagn- ir gagnrýnenda, í sömu átt gefi vissa vísbendingu. ‘Vissu- lega væri æskilegt fyrir hvern gagnrýnandi að nota ekki of sterk orð til lofs eða lasts, t. d. ekki þannig að um oflof verði að ræða með því e. t. v. að líkja lítt reyndum listamanni við suma mestu meistara fyrr og síðar, slíkt er enginn greiði þeim listamanni, sem hlut á að máli. Hitt er svo annað mál, að það er engin ástæða til að taka umsögn eða aðfinnslur einhvers gagnrýnanda of há- tíðlega. En því miður vill það bera við að menn fyrtist út af smámunum og e. t. v. því einu saman að verk listamanns séu ekki hlaðin lofi og hafin til skýjanna. Þá má ekki gleyma því að vegna þess hve allt er náið og smátt hjá okkur get- ur vinátta og venzl ruglað dómgreind manna. Að sjálfsögðu er hverjum manni heimilt að segja skoðun sína á listaverki, en ákjósan- legast er að menn haldi sér við efnið og rugli ekki saman við skrif sín óviðkomandi per- sónum eða málefnum. Hér hefur fyrst og fremst verið fjallað um myndlistar- gagnrýni, en flest af því, sem hér hefur verið sett fram, á einnig við um aðrar lista- greinar. í sumum listgreinum er engin gagnrýni hjá okkur, t. d. í byggingarlistinni og virðist það vera samantekin ráð arkitekta að hver þegi um verk annars og má vera að þar sé að finna eina orsök þess hversu rislág byggingarlistin er hér, ekki sízt eins og hún kemur fram 1 kirkjubygging- um og sjúkrahúsum á allra síðustu tímum. í leiklistinni eru einungis áhugamenn, sem gagnrýna, en ekki menn, sem fengist hafa við leiklist; þó er sú undantekning, að við þetta blað hefur maður, sem er fil. cand. í leiklistar- og bók- menntasögu tekið það að sér. Segja má, að gagnrýni í listum hjá okkur sé enn þá á gelgjuskeiði, en allt stendur þetta vonandi til bóta. G. Þ. Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræfi 9 Simi 19092 og 18966 Kynnið yður hxð stóra ái val sem við hofum af alls konar bifreiSum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og leigan InaólfsstræH 9 Sími 19092 og 18966 Augiýsingasíminn 14906 Alþýðublaðið — 22. nóv. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.