Alþýðublaðið - 22.11.1960, Blaðsíða 7
IjEIKFÉLAG Kópavogs er
dugmikið félag. Þetta er á-
hugamannafélag, og á sýn-
ingar þess verður að sjálf-
sögðu ekki lagður sami mæli-
kvarði og á sýningar leikhús-
anna í Reykjavík, og er bezt
að taka það skýrt fram, því
að ella er hætta á að misskiln-
ingur verði um hlutverk fé-
lagsins og getu þess. Það hefur
nú tekið tíl sýningar skopleik-
ínn Útibúið í Árósum eftir
Kraatz og Neal. Höfundar þess
ir eru mér með öllu ókunnir
og í leikskrá er ekki einu sinni
getið þjóðernis þeirra, Af
leiknum skyldi maður haldaað
þe:r væru danskir, en nöfnin
benda til anr.ars. Kanski hsfur
íslenzka þýðingin verið gerð
eftir danskri staðfærslu7 Þýð
andinn heitir Einar S'gurðs-
son og þýðingin er ekki ólip-
urlega gerð.
Þetta er þokkalega skrifað-
ur farsi, ssra vel mætti gera
úr góða skemmtun fyrir þá,
sem minnstar kröfur gera til
leikhússins. En að sjálfsögðu
yrði þá að leika eftir ölliun
kúnstarinnar reglum og af
hnitmiðun og leikararnir að
hafa upprunalega en um leið
tamda skopgáfu. Þetta verður
ekki sagt um sýningu Leik-
félags Kópavogs, enda alls
ekki við að búazt og óréttlátt
að gera slíkar kröfur. Leik-
stjór'nn, Einar Guðmundsson,
er ungur maður og lítt reynd-
Leikfélag Kópavogs
Dr. Gunnlaugur Þórðarsscn
skrifar hugleiðingu um
ÞAÐ er ekki ný bóla, að
þeir, sem skrifa um mynd-
list og láta frá sér fara um-
saghir um listsýningar, verði
fyrir aðkasti. Þetta á sér
stað hvarvetna þar sem um
iistsköpun er að ræða, í
meiri eða minni mæli.
Á þessu hausti hafa tvær
umsagnir mínar orðið til
þess að tVeir menn hafa
fundið sig knúða til að skrifa
út af umsögnum mínum, er
birtust hér í blaðinu 26. f. m.,
um sýningu Péturs Friðriks
Sigurðssonar og 13. þ. m. um
sýningu Jóns Þorleifssonar.
Það er vissulega ekki ætlun
mín að fara að svara þessum
skrifum, hins vegar gefa þau
manni tilefni til hugleið-
ínga Um gagnrýni almennt.
Reyndar hefur áður
verið vikið að því efni af
minni hálfu, fyrst í erindi,
sem flutt var á vegum þeirra
málara, er stóðu að „Haust-
sýningunni 1953“, þ. e. um
viðhorf til nútíma myndlist-
ar, og birtist hér í blaðinu
27. sept. 1953 og ennfremur
í grein um „Byggingar og
gsgnrýni," er birtist hér í
blaði 17. febrúar 1955.
myndlistargagnrýni en »
öðrum sviðum lista. í þessu
sambandi má minnast þess
að Jón Þorleifsson listmáiari,
sem var myndlistargagnrýn-
andi Morgunblaðsins um ára
bil, stóð 1 löngum blaðadeil-
um út af umsögnum sínum
um myndlist og sá, sem nú
ritar um myndlist í sama.
blað, Vaitýr Pétursson list-
málari, hefur iðulega orði5-
fyrir aðkasti, og eru í þvi
sambandi frægust skrif Sveins*.
Benediktssonar. Einnig má
minnast þess, er Birni Th.
Björnssyni listfræðingi, sem
skrifað hefur um skeið um
myndlist í Þjóðviljann, var
vísað á dyr af einni mál-
verkasýningu hér, Því miður
sést nú aldrei neitt eftir hann
á prenti um myndlist. Gera
má ráð fyrir því, ef þessa
heldur áfram, svo sem veriT
hefur, að menn fáist ekki til
þess að skrifa um myndlist
né sýningar, því fáir menn
nenna að standa í slíkum
skrifum, ef þeir eiga á hættu
að verða fyrir persónuliegu
aðkasti, sem er málinu mecS
öllu óviðkomandi
ur og það er því kannski ekki
nema að vonum, að hann hef-
ur lítil tök á leikstjóminni; að
stýra viðvaningum í skop-
leik er ekki auðvelt verk. —
Einar leggur mikla áherzlu á
hraða og kemur með því all-
nokkru til skila (hvað um við-
tökur og hlátur frumsýningar-
gesta vitna) en hinu er ekki að
leyna, að sýningin er óttalega
hrá og óvandvirknúlega unn-
in, og því fer fjarri að svið-
setning eða leikur gefi hug-
mynd um það heimili stórkaup
manns í Kanpmannahöfn. sem
leikurinn á að mestu að ger-
ast á.
Þessi leíksýning færir
manni eiginlega heim sann-
inn um það, hversu mikið bil
er nú að verða milli atv.leik-
aranna annars vegar og tóm-
stundaleikaranna hins vegar.
Hér bera af tvær ungar leik-
konur, nýbrautskráðar úr Þjóð
Sveinn
Einarsson
skrifar um
leiklist
leikhússkólanum, en innan
um vana leikara hefði ekki
leynt sér byrjendabragurinn á
leik þeirra. Vilborg Svein-
bjarnardóttir er v'ðfelldin og
t.úverðug í hlutverki dóttur-
innar á heimilinu, furðu ör-
ugg, en á ugglaust betur
heima í gamanleik eða alvar-
legri viðfangsefnum en í skop
leik. Helga Löve le:kur hálf-
gildings hispursmey líka, hik-
laust og af þrótti, en ekki hnit
miðun eða ríkari innl'.fun; —
leikkonan er glæsileg á sviði,
hefur kímnigáfu og ádeilau
myndi henni að skapi.
Aðalhlutverkin eru í hönd
um Sigurðar Grétars Guð-
mundssonar og Auðar Jóns-
dóttur. Sigurður hefur gevt
betur áður enda hlutverkið
ekki við hans hæfi; Auður kem
ur auga á ýmislegt skemmti-
legt í fari frúarinnar, þó að
leikurinn sé viðvaningslegur.
Kannski á Árni Kárason
heima í skopleiknum, þó að
hann geti ekki ]ýst dönsku
ungskáldi.
Kannsk; er þetta of harður
dómur, þar som Leikfélag
Kópavogs geldui- nábýHs við
Reykjavík. óréttlátur borio
sartmn við það iof, .,-em hlaðið
er á ýmsar sýningar úti á
landi í Reykjavíkurblöðunum
En Leikfélag Kópavogs hef-
ur í sér mikla vaxtarmögu-
leika og á líka mikla þroska-
möguleika og það er ekki víst
að það verði alltaf á áhuga-
mannastiginu. Myndi ekki
flýta fyrir þroska þess, ef það
finnur að til þess eru gerðar
Það er staðreynd, að þeir
menn, sem ritað hafa að stað
aldri um myndlist í blöðin
hafa ekki farið varhluta af
þeirri reynslu, að óánægðir
menn hafa ráðist að þeim per
sónulega og sennilega hefur
borið meira á þessu gagnvart
GILDI
GAGNRÝNINNAR
í þessu sambandi vaknar sú
spurning, hvorí nokkur nauð-
syn sé á því að minnst sé á
myndlíst?
Segja má, að blaðaskrif og
umsagnir um myndlist hér á
landi sé yfirleitt vinsamleg,
þó auðvitað megi finna ýms--
ar undantekningar. Þeir, sem
gagnrýna af alvöru leitast
jafnan við að vekja athygli á
því, sem vel er gert, án tillits
til listastefnu. Þetta er vel far
ið, því hrifning og gleði yfir
list er eitt af frumskilyrðum.
þess að hún geti þrifist. Hins
vegar ber að minnast þess, að-
hver maður hefir sinn smekk,
hvort sem honum er það ljóst
eða ekki, og því er það ekki
einvörðungu listaverkið sjálft,
sem ræður því hvort manni
þyki það gott eða ekki, heldur-
miklu fremur smekkur manns-
sjálfs. Þess vegna hafa listir-
valdið deiiom manna á milli„
bæði fyrr og síðar. Margir erut
þannig gerðir, að þeir álíta„
að slíkar deilur sé óheppileg-
ar og má vera að þær valdi.
ýmsum, bæði listamönnum og“
öðrum óþægindum, en hitt er
jafn víst að listin sjálf hefur
oft hlotið styrk úr þeirri átt.
Framhald á 13. síðu.
kröfur?
jttttmMvmwnMMMMwmimtWMtwmtMVMttMvmmvj
NÝLEGA þegar Ttuman
fyrrverandi forseti var að
lýsa yfir ánægju sinni yfir
úrslilum forsetakosninganna
skýrði hann frá því að hann
væri nú að semja kennslu-
íruman
bók í sögu forseta Bandaríkj
anna. Hann hefur þegar skrif
að bók um ævi sína og störf,
þegar hann sat í Hvíta hús-
inu. Þessi nýja bók hans er
ætluð tij kennslu í gagn-
fræða- og menntaskólum.
„Því eins og þið vitið er enn
hægt að kenua fólkí pítthvað
meðan það er I skóla, en
þegar það er horfið úr skól-
unum, er ekki hægt að kenna
nokkurn hlut lengur,“ sag'ði
hann og brosti kíminn. Bók-
in á að koma út að missiri
liðnu.
Truman er nú orðinn 76
ára gamall og ætlar sér í
framtíðinni að fræða almenn
ing betur um starf og hlut-
verk Bandaríkjaforseta.
Hann tók mikinn þátt í
kosningabaráttunni með
Kennedy, þótt hann berðist
upphaflega á móti útnefn-
ingu hans.
Aðspurður sagðist hann
ekki myndi gefa Kennedy
ráð, nema hann væri um það
beðinn. Hins vegar var auð-
heyrt, að honum féll vel sú
ákvörðun Kennedys, að láta
Allan Dulles og Edgar Hoo-
ver, sem eru yfirmenn leyni-
þjónustunnar, halda áfram
í embættum sínum.
Alþýðublaðíð — 22. nóv. 1960