Alþýðublaðið - 22.11.1960, Page 9

Alþýðublaðið - 22.11.1960, Page 9
■nBMsnaonHB i K E TT T L I N G U R 'l s s s s s s s s s s ) s s s s s s s s V 'l s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ». s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ERIK litli Martin og hundurinn Rover voru miklir vinir. Skemmti- legri og skilningsbetri vin var ekki hægt að hugsa sér. Allt frá þeirri stundu er Erik litli sá fyrst dagsins ljós, gætti Rover hans eins og sjá- aldur auga síns. Mömmu hans var óhætt að skilja hann eftir í kerru í garð- inum, því að Rover gætti þess að enginn kæmi nærri. Þegar hann var orðinn nógu gamall til þess að ganga hafði Ro- ver gát á hreyfingum hans. Hann setti honum ákveðin takmörk og þeg- ar Erik litli vildi fara út fyrir þau, tók hann hönd hans í munn sér — mjúk- lega en ákveðið — og dró hann til baka. Þegar Er- ik litli hafði séð fyrstu kúrekamyndina lenti Ro- ver í vandræðum, því að Erik litli vildi hafa hann fyrir hest. Um það leyti er Erik byrjaði í skóla var Ro- ver farinn að eldast, sjón hans var farin að bila og eldmóður hans að þverra. Foreldrar Eriks þrjóskuð- ust þó eins lengi við ráð- leggingu dýralæknisins um að deyða hann og hægt var. Þau voru samt sammála um að það væri það bezta sem hægt væri að gera, en þeim þótti eins- vænt um hundinn og Erik litla. Svo var það einn sunnudag að haustlagi, að fjölskyldan og Rover fóru upp í sveit, þar sem faðir hans undi sér löng- um við veiðar. Venjulega voru þau í góðu skapi í slíkum veiðiferðum, en Erik sá, að eitthvað ó- venjulegt var á seyði. — Faðir hans sagði fátt og þegar þau komu á leiðar- enda, klappaði mamma hans Rover og pabbi hans gekk burt frá bílnum gegnum kjarrið án þess að mæla orð frá vörum. Eins og venjulega fylgdi Rover á hæla honum. Skömmu síðar heyrðu þau skot. Pabbi hlýtur að hafa komið auga á bráð, hugsaði Erik. Þegar hann leit til mömmu sinnar, sá hann að hún grét yfir bók inni; Sem hún var að lesa. Erik gat aldrei skilið af hverju hún væri alltaf að lesa sorglegar bækur. Allt í einu heyrði hann hana reka upp óp. Hann leit í kringum sig og sá þá hvar Rover kom haltr- andi í áttina til þeirra. Hann nam staðar skammt frá bílnum og þá sáu þau Sekúndusagan Aítöku frestur stóran blóðblett. Þau ætl- uðu að fara út úr bílnum og huga að honum, en Rover hvæsti, urraði og lét öllum illum látum — rétt eins og þau væru fjandmenn hans. Hvers vegna lætur hann svona, spurði Erik, vill hann ekki að við hjálpum honum? „Erik minn,“ sagði mamma hans, „Rover er mjög gamall og gamlir hundar verða stundum dálítið ein. kennilegir." \ sama bili kom pabbi Eriks hlaup- andi gegnum kjarrið og Rover sneri sér að hon- um, urrandi og geltandi. Það var skelfingarsvipur á andliti föður Eriks. — „Guð hjálpi mér, hva.ð hef ég gert?“ hrópaði hann. ,,Eg ætlaði að ljúka því fljótt af, en ég sá hann ekki — ég grét!“ Hann reyndi nú að komast til bílsins, en Rover varnaði honum að- göngu. Hann vildi ekki leyfa Erik og mömmu hans að komast úr bíln- um og pabba hans að komast inn. Pabbi hans kraup á kné og fór að tala við Rover í gælutón og reyndi að lokka hann frá bílnum. Rover dillaði rófunni, snéri sér síðan við og gelti að einhverju undir bílnum. Loks hljóp hann til hans og faðir Eriks lyfti byssunni og skaut á eitthvað undir bílnum, sem reyndist vera snákur. Á heimleii^iná.i gældft pabbi Erfks við Rovler. Þegar hem var komið var hringt í dýralækn- inn og hann batt um sár- ið. Eftir viku hafði Ro- ver alveg náð sér. Hann virtist aldrei eins á- nægður og í návist pabba Eriks litla — alveg eins og hann vildi sannfæra hann um að hann skildi hann og fyrirgæfi hon- um. Faðirinn sagði Erik litla, að Rover bætti ekki síður vænt um hann, hann kynni bara bezt við sig í návist manns. ssm væri á svipuðu a1du',s- skeiði og hann sjálfur. Ári síðar kvaddi Ro- ver heiminn og hann var grafinn undir trénu, þar sem hann hafði gætt Er- iks sem barns. S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s v i s s s s s s s c s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Stuttir og síðar. — Glæsilegt úrval. MARKAÐURINN Laugavegi 89. í kvöld hið glæsilcga söngpar úr kvikmyndum og sjónvarpi Chas McDevitt og Shiriey Douglas ensku og írsku söngvararnir, sem gerðu frægt lagið „Freight Train“ leika á gítar og gítarbassa. Haukur Morthens, Sigrún Ragnarsdóttir og hljómsveit Árna Elfar. Borð tekin frá fyrir matargesti í síma 15327. RöðuII 27. þing Alþýðuflokksins verður sett í Alþýðuhúsinu í Iðnó í dag, þriðjudaginn 22. nóvember kl. 4 e. h. Emil iónsson formaður Gylfi Þ. Gíslason ritari Auglýslngasími Alþ ýðublaðsins er 149ÖH Alþýðublaðið 22. nóv. 1960 0

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.