Alþýðublaðið - 22.11.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.11.1960, Blaðsíða 11
Ham N. Forest 2—4, Wolves Preston 3—0. ; II. deild: Charlton Liverpool 1—3, Huddersfield Scuntborpe 1—2, Lincoln Brighton 2—1, Luton Middlesbrough 6—1, Nor wich Bristol R. 2—1, Plymouth Derby 4—2, Portsmouth Ips- wich 1—0, Sheff. Utd. Rother- ham 3—1, Stoke Southampton 1—2, Sunderland Leyton 4—1, Swansea Leeds 3—2 I. DEILD: ■Tottenh. 18 16 1 1 60:20 33 Sheff. W. 17 11 4 2 29:15 26 Everton 18 11 4 3 44:26 26 Burnley 18 12 0 6 51:31 24 Wolves 18 10 4 4 43:34 24 ÍA. Vilia 18 10 2 6 39:37 22 Fulham 18 9 2 7 39:43 20 Blackburn 18 8 3 7 36:37 19 Chelsea 17 8 2 7 46:41 18 ■Manch. C. 17 7 4 6 36:35 18 West Ham 18 8 2 8 42:41 18 Arsenal 18 8 2 8 27:28 18 Lsicester 18 7 3 8 35:35 17 Birmingh. 18 6 2 10 27:38 14 ■Manch. U. 17 5 3 9 30:35 13 Newcastle 18 6 1 11 40:53 13 Cardiff 18 4 5 9 23:37 13 Preston 18 5 3 10 21:36 13 W Brom. 18 5 2 11 27:32 12 Blackpool 18 4 3 11 31:41 11 Bolton 18 4 3 11 25:37 11 N. Forest 18 3 3 12 25:44 9 Helztu leikir á iaugardag 26. nóv.: Fulham — Wolves. Sheff. Wed. — Aston Villa. II. DEILD: Sheff. U. 19 15 1 3 38:17 31 Liverpool 18 10 4 4 35:23 24 Ipswich 18 10 3 5 39:26 23 Southamt. 18 10 3 5 44:33 23 Norwich 18 9 5 4 30:21 23 Scunth. 18 8 6 4 36:25 22 Plymouth 18 9 3 6 37:28 21 Middlesb. 18 7 7' 4 40:35 21 Derby C. 18 7 4 7 37:37 18 Sunderl 18 4 8 6 30:26 16 Rotherh. 18 5 6 7 23:24 16 Charlton 13 5 6 7 40:43 16 Stoke City 18 5 6 7 18:23 16 Leyton O. 17 6 3 8 25:33 15 Leeds Ut. 18 6 3 9 34:40 15 Portsm. 18 6 3 9 32:46 15 Huddersf. 17 5 4 8 26:33 14 Luton 18 5 4 9 28:36 14 Swansea 18 4 5 9 26:33 13 Brighton 18 5 3 10 29:39 13 Lincoln 18 5 3 10 23:35 13 Bristol R. 17 4 4 9 30:43 12 Sextugur: Séra Kristinn Stefánsson Toppleikurinn Liverpool — Sheff. Utd. láugardag 26. nóv. MINNING - Framhald af 2. síðu. hagur fólksins er hraðbatn- andi, traustbyggð íbúöarhús raða sér upp brekkurnar frá víkinni, en sjómenn fá æ betri og öruggari skip til róðra. Þó skorti Mettu ekki áhugamálin og hún fann jafnan ný nauð- synjamái til að styrkja og fórna dýrmætum kröftum sín um fyrir. íslenzk alþýða er komin svo langt, sem raun ber vitni, ekki sízt vegna þess. að hún hefur átt forustufólk eins og Mettu Kristjánsdóttur, fólk, sem reif sig upp úr fátækt og erfiði fyrri ára, brennandi af hugsjónum og starfsvilja fyr- ir betra og réttlátara líf. Þótí ljóminn í augum hennar slokkni, mun minningin um hana lifa og verða hinum, er áfram ganga, hvatning til meira starfs og nýrra átaka í þágu þeirra hugsjóna, sem hún fórnaði svo miklu. B. Gr. SEXTUGUR er í dag séra Kristinn Stefánsson áfengis- varnaráðunautur. Séra Krist- inn er löngu þjóðkunnur vegna afskipta sinna af menn- ingarmálum. En einkum hefur hann þó látið kirkju-, skóla- og bindindismál til sín taka. Um árabil var séra Kristinn skólastjóri við héráðsskólann að Reykholti, en hafði áður stundað kennslu bæði í Rvík og víðar, m. a. að Laugarvatni. Er séra Krisiinn lét af störf um við Reykholtsskóla árið 1939 gerðist 'nann starfsmað- ur í stjórnarráoinu og nokkru síðar hóf hann einnig prest- skap hjá Frík'trkjusöfnuðinum í Hafnarfirði og gegni- hann því starfi enn. Auk þessara tveggja aðalembætta var hann kjörinn stórtemplar í Stór- stúku íslands árið 1941 og yf- irmaður Góðtemplarareglunn- ar var hann síðan til ársins 1952 eða í 11 ár. Hefur eng- inn stórtemplar setið svo lengi að völdum samfleytt í GT- reglunni enn sem komiö er, sem hann. Gefur það nokkra hugmynd um mannkosti hans og forustuhæfileika. Eftir andlát Brynleifs To- bíassonar áfengisvarnaráðu- nauts árið 1958, var séra Krist inn skipaður í hans stað, en hann hafði þá átt sæti í áfeng Aðeins jboð bezta... “V «<•*< ^ '''' SKRIFBORÐ 8 gerðir S O F A B O R Ð 10 gerðir Falleg SKATTHOL Ér Markððurinn Híbýladeild Hafnarstræti 5. — Sími 19630. Séra Kristinn Stcfánsson. isráði frá upphafi, en það var stofnað með áfengislögunum frá 1954. Meginhluta háskólaára sinna var séra Kristinn starfandi félagi GT-reglunnar. í st. Mín ervu, sem var eins konar menntamannastúka þeirra tima, og er hann fluttist síðar frá Reykholti aftur í bæinn, tók hann þegar upp starfs- þráðinn að nýju í st. Mínervu og hefur unnið þar óslitið sið- an. og verið einn af hennar aðalforustukröftum. Séra Kristinn hefur iðulega verið fulltrú;i GT-reglunnar og bindindishreyfingarinnar í SKIPAUtf.t RB KlhlM.VV lii Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vörumóttaka í dag. Hekla austur um land í hringferð 26. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Ólafs fjarðar, Haganesvíkur, Hofs óss, Sauðárkróks, Skaga- strandar, Blönduóss, Hólma- víkur, Drangsness, Kaldrana- ness, Djúpavíkur, Gögurs, Norðurfjarðar og Ingólfs- fjarðar. Farseðlar seldir á fimmtudag. heild á erlendum vettvangi, bæði hástúkuþingum og öðr- um alþjóðaþingum, sem háð hafa verið gegn áfengisbölinu-. Fjölda greina hefur séra Kristinn ritað um hugðarmál sín, bæði í blöð og tímarit. HaUn er snjall rithöfundur og skrifar jafnan gott mál og vandað. Séra Kristinn er í hópi hinna ágætustu manna þjóð- arinnar. Honum er gott að kynnast, og því lengur sem maður kynnist honum, því betur fellur manni við hann. Hann er ljúfmenni hið mesta og vill hvers manns vandræði leysa sé hann þess um kom- inn. Og hverju því verki, er hann tekur að sér, er vel borg- ,ið. Fundarmaður er hann með ágætum, enda einn af beztu ræðumönnum, sem nú er völá. Hann heldur því flestum bet- ur á málstað sínum og velur sér jafnan hið góða hlutskiptið að því er til málefna tekur. Séra Kristinn er Skagfirð- inður að uppruna, fæddur að Brúnastöðum í Fljótum For- eldrar hans voru Stefán Pét- ursson frá Sléttu i Fljótum og kona hans Guðrún Hafliða- dóttir frá Bjarnargili einnig í Fljótum. Stúdent varð séra Kristinn árið 1924 frá Mennta skólanum í Reykjavík, en guð fræðiprófi lauk hann með hárri eiknunn árið 1928. Lagði síðan stund á félagssiðfpæði yið háskólann í Marburg um skeið, einnig kynnti hann sér skólamál á Norðurlöndum um Þr'ggja mánaða timia sumarið 1933. Séra Kristinn er tvíkvænt- ur. Fyrri kona hans var Sig- ríður Pálsdóttir, verzlunar- stjóra Gránuverzlunar í Siglu firði, en síðari kona hans er Dagbjört Jensdóttir, fyfrV. skólastjóri húsmæðraskólanna á ísafirði og að Laugalandi i Eyjafirði. Um leið og ég árna séra Kristni allra heilla á sextugsaf mælinu vil ég nota tækifærið til að þakka honum af heilum hug ágæta viðkynningu og samstarf liðinna ára, jafn- framt því sem ég þakka hon- urn:, eins og margir aðrir munu gera, mikil störf í þágu góðrá og siðbætandi málefna, en að framgangi þeirra með þjóð vorri hefur allt lífsstarf séra Kristins Stefánssonar miðað. Einar Björnsson. CAPE CANAVERAL, 21. nóv. (NTB). Bandaríkjamönnum mis tókst í dag að senda á loft eld- flaug, sem bar gervihnött búinn ýmsum vísindatækjum. Þetta er í annað skipti á hálfum mán nnði, að mistekst að skjóta upp Alþýðublaðið22. nóv. 1960 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.