Alþýðublaðið - 03.12.1960, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 03.12.1960, Qupperneq 5
kíðafæri rir jo17 Tóníeíkar Musica Nova eru á morgun MUSICA NOVA heldur fyrsíu tóníeika sína á þessum vetri í Framsóknarhúsinu á morgun kl. 15.30. FélagiíV mun ganfjvst fyrir 4 tónleikum í vetur, og verða þeir næstu í lok janúar. í fyrra voru haldnir tvennir tónleikar, og í bæði skiptin fyr- ir fullu húsi, og góðum undir- tektum. Á efnisskrá tónleikanna á morgun eru eftirtalin verk: Pastorale fyrir fiðlu, óbó, eskt horn, klarinet og fagot eftir Igor Stravinsky. Flytjendur verða Einar G. Sveinbjörnsson, Peter Bassett, Andrés Kolbeins son, Gunnar Egilsson og Sig- urður Markússon. Fantasía fyr- Kanadískur námssiyrkur MENNINGARSTOFNUNIN Canada Council í Ottawa býð- ur fram námsstyrki til dvalar þar í landi skólaárið 1960/62. Styrkirnir eru um $2000, auk ferðakostnaðar. Styrki'rnir eru veittir til háms eða rannsókna í húman iskum fræðum, listum og þjóð félagsfræðum og eru eingöngu veittir kandidötum eða kennur tnn. Umsóknir um styrkina skal Benda skrifstofu Háskólans fyr £r 1. janúar n. k. Þangað má og vitja umsóknareyðublaða og nánari upplýsinga varðandi þetta mál, einnig hjá skrifstofu aðalræðismanns Kanada, — ÍTrygg\-agötu 2. ir celló og píanó eftir Matyas Seiber. Flytjandur verða Ein- ar 'Vigfússon og Jón Nordal. Þess má geta, að þetta er í fyrsta sinn, sem verk eftir Seiber er flutt hér opinber- Iga, en hann samdi þessa Fánt- asíu 1941. Hann var vel þekkt- ur kennari og tónskáld í Eng- landi á síðari árum, og má telja hann eitt merkasta tónskáld þessarar aldar. Hann fórst í bifreiðaslysi í septembermán- uði s. 1. Þriðja verkið á efnisskránni er ,.Le cahier romand“, fimm lög fyrir píanó, sem Gísli Magn ússon leikur, Næst er Sónata fyrir fagot og píanó eftir Paul Hindemith, og þar leika sam- an Sigurður Markússon og Jón Nordal. Síðasta verkið er Dover Beach, verk fyrir söngrödd og streng.jakvartett við kvæði eft- ir Matthew Arnold. Flytjend- ur þessa verks eru: Guðrún Tómasdóttir, og strengjakvar- tett Musica Nova. í strengja- kvartettinum eru þeir, Ingvar Jónsson, Einar G. Sveinbjörns- son, Árni Arinbjarnar og Pétur Þorvaldsson. Eins og siá má af þessari upptalningu, þá er efn- isskráin afar fjölbreytt, og ekk- ert af þessum verkum hefur heyrzt opinberlega áður hér á landi. Einn hljóðfæraleikaranna, — sem fram kemur á þessum tónleikum, kemur fram í fyrsta sinn að loknu löngu námi í Bandaríkjunum. Er það Sigurð ur Markússon, sem leikur ein- leika á fagot í sónötu eftir Hindemith. I A æfingu MYNDIN er af þehn Eir.ari Vigfússyni og Jónr Nordal við æfingu á Fant- asíu fyrir celló og píanó éftir Maryas Seiber. — Verkið verður flutt á tón- lei-kum MUSICA NOVA á morguii, sunnudag. — Nánar er sagt frá þess- um tónleikum í meðfylgj- andi frétt. Gerhardsen flytur erindi SUNNUDAGINN 4; des. kl. hálf tvö mun prófessor Gerhard M, Gerharsen frá Bergen flytja erindi og sýna kvikmynd í Tjarnarbíói. Erindið og mynd in fjalla um aðstoð þá. sem Norðmenn veittu Indverjum við fiskveiðar fyrir nokkrum árum. Félagið fsland—Noregur stendur fyrir samkomunni, Próf. Gerhardsen er nú stadd ur hér á vegum stjórnarinnar til þess að gera athuganir á fiskveiðum og útvegi' íslend- inga. Áður hefur hann verið í sömu erindagerðum í Ind- landi, og mun segja frá því. Þótt margt sé ólíkt með Ind landi og íslandi er þörfin fyrir fiskveiðar sízt minni þar en hér, og má því ýmislegt læra af erindinu og myndinni. Það skal tekið fram, að að- gangur er ókeypis meðan hús- rúm leyfir og erindi hefst stundvíslega kl. hálf tvö. FTTRSTI snjórinn á vetrin- um féll í gær. Snjóaði töluvert fram eftir degi, en þegar fór að líða á kvöldið, hlánaði, og mik rð forað myndaðist á götunum. f nótt var spáð rigningu, en síðan kalda í dag og á morgun, og þá áframhaldandi snjókomu. Snjókomunni í gær olli dji>; og kröftug Iægð, sem var fyrir suð-vestan land. Lægð þessi olli austan átt hér sunnanlands og snjókomu. 1 Vestmannaeyj- um var hvasst allt að 11 vind- stig. í dag spáir veðurstofan slyddu eða rigningu og 2 stiga hita við suðurströndina. Fyrir norðan er úrkomulítið og nokk uð frost. Mesta frost var á Möðruvöllum í gær, 7 stig. Lægðin, sem í gær var fyrir suð-vestan land, mun færast austur með landinu í dag, og valda þar hríðarbyljum. Ný lægð er nú að myndast aftur við suð-vesturland, og mun hún valda snjókomu á morgun, má ætla að með þessu áfram- haldi verði skíðafæri komið fyrir jól. Sjókoman í gær olli engura truflunum á umferð, né flug- ferðum, og ekki var vitað í gærkvöldi, að nokkur slya- hefðu 'orðið af völdum hláku. Sótt um nafn- bót meistara FORSETI Skáksambands íu lands hefur beðið blaðið að leíð- rétta þá frásögn skákþáttarins, að ekk: hafi verið sótt um al • þjóðlega meistaranafnbót fyr- ir Arinbjörn Guðmundsson. Kveðst Ásgeir Þór Ásgeirsson hafa sótt um nafnbót þessa ú síðasta degi Olympíuskákmóts- ins í Leipzig. Hvaða dagur er í dag? Á ferðalögum, í samkvæmum, á ráðstefnum o,; við hundruð annarra tækifæri í daglegu líil þurfa menn að vita nák\-æmlega og án tafau- hvaða dagur er. Menn nútímans og framans velja svissnesk', i ROAMER úrin með dagatali, sem eru ná- kvæm, sterk og fögur í útliti. Þeir þekkj i nauðsyn þess að geta alltaf gengið m* skugga um, hvaða dagur er þegar í staö- og án umstangs. 100% vatnsþétt, höggþétt, segulvarin, 17 steina, kassinn verndaður með einkaleyfura Seld af helztu úraverzlunum um gervalii ísland AlþýSublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.