Alþýðublaðið - 28.01.1961, Blaðsíða 5
TILLAGÆ Einars Olgeirs-
sonar um skipun 5 manna
nefndar samkvæmt 39. gr.
stjórnarskrárinnar til þess að
rannsaka vissar fjárreiður
Sölumiðstöðvar hraðfrystihús-
anna og fleirj atvinnurekenda
var til umræðu í Neðri deild
í gær. Fylgdi flutningsmaður
tillögunni úr híaði með klukku
stundar ræðu, en að því búnu
töluðu Einar Sigurðsson, út-
gerðarmaður, sem á sæti í
Stjórn SH, Gísli Jónsson og
Einar Olgeirsson aftur.
T'llaga Einars fer <m. a.
ifram á, að rannsakað verði
fiversu mikið fé Sölumi®stöð
hraðfrystihúsanna hafi dregið
Út úr rekstri sjávarútvegsins
á íslandi og sett fast í fyrir-
tækium í Bandaríkjunum,
Bretlandi og Hollandi. hvern-
ig þau fyrirtæki standi fjár-
Ihagslega. hverjir séu eigendur
Fara nokkur atriði úr ræðu
hans hér á eftir:
SH var stofnuð 1942 af 15
hraðfrystihúsum, en nú eru
meðlimirnir 56 og framleiðsl-
an 60 þús. lestir á ári. Enginn
ágreiningur hefur verið um
framfcvæmdir, hvorki hér né
erlendis. Þrjú fyrirtæki hefur
SH stofnað hér: Jökla h.f. ár-
ið 1945 með 500 þús. kr. hluta
fé og 800 þús. kr. láni, sem
nú er greitt. JöMar h.f. eiga
nú tvö skip og eitt í smíðum
í stað þess er fórst í fyrra.
Miðstöðin h-f. vai- stofnuð
með 300 þús. kr. hlutafé, en
starfar nú litið. Tryggingamiú
stöðín h.f. var stofnuð 1956
með 1 mihj. kr. hlutafé, en
skuldar SH nú 4—5 millj. kr.,
eða svipað Og Miðstöðin h.f.,
en Jöklar h.f. skulda SH ekk-
ert. Skipafélagið hefur lækkað
farmgjöld SH og Trygginga-
miðstöðin stefnt að sem beztri
þeirra og hvernig f járhagsleg j þjómístu, þó að hún hefði
a^a*hstri þeirra hafi verið j ekki getað myndað neitt eigið
ra sta a®- i fé enn. Meðlimum SH er í
Þá skuli rannsaka, hversu
mikið fjármagn Sölumiðstöð
Hragfrystihúsanna hafi í veltu
í óseldum fi'ski erlendis,
hversu mikið fe SH eða ein-
stakir stjórnendur hennar hafi
lagt í hliðarfyrirtæki, er ann
ast við'skipti. er varða sjávar
útrveg, svo sem tryggingar,
ílutninga, innkaup og annað
því um líkrt'; hversu mikið SH
ihafi lánað einstökum stjórn-
um hennar; hversu mikið fé
SH hafi að láni frá bönkum
ríkisins ti'l sín beint eða ein-
Istakra meðlima sinna os lo'ks
Ihversu mikið fé bankar ríkis-
ins hafi lánað einstökum með
limum Vinnuveitendasam-
hands íslands, um hve langan
*íma og hvernig þeir standa í
skilum með það.
í framsöguræðu sinni sagði
Einas Olgeirsson, að hann
hefði o,ct hugleltt þessi mál,
en aðalástæðan til þess að til
lagan v*ri nú flutt, væri
Hirokafu1lt svar atvinnurek-
enda við tilmælum verkaiýðs-
sjálfsvald sett, hvcrt
tryggja hjá fyriritækinu.
þeir
FYRIRTÆKI SH ERLENDIS.
S'H hóf nokkuð snemma að
huga að leiðum til að komast
inn á stóru, frjálsu markað-
ina. 1944 var Jón Gunnarsson
ráðinn til að annast söluna í
SH ársfjórðungslega, eins og
önnur fyrirtæki SH erlendis.
Árið 1956 var byrjað í Bret
landi og tvö fyrirtækb gtofn-
uð: Frozen Fresh Ltd. (hluta
fé £ 60 þús.), sem framleiðir
soðin matvæli, skuldaði SH
eigi-
tónleikarnir
TÍUNDU helgitónleikarnir
verða haldnir í Hafnarfjarðar-
kirkju klukkan 9 á sunnudags-
kvöld. Prestur er séra Garðar
Þorsteinsson, einleik á celló
Ieikur Pétur Þorvaldsson, —
Árni Jónsson syngur einsöng
og einleik og undirleik á orgel
annast Páll Kr. Pálsson.
Helgitónleikarnir hefjast
með preludium, ritningarlestri
og bæn. Því næst verður leikin
preludia og fuga í G-dúr eftir
Bach, síðan rellósónata eftir
Vivaldi, Árni Jónsson syngur
Aðgangur á helgitónleikana
er ókeypis, en kirkjugestum
£ 47.500 hinn 27. ágúst sl. og kirkjuaríu eftir Stradella, —
Snax Ross Ltd. (hlutafé £ 10 Largo eftir Hándel og lofsöng
þús.), er rekur nú 12 fiskmat | eftir Beethoven, því næst verð-
sölustaði, skuldaði SH £ 5. ur leikin sólósvíta eftir Bach
000 á sama tíma. Síðagíliðið og aö lokum preludia. og fuga
ár voru 5500 lestir fisks seld í A-moll á orgel eftir Bach.
ar til Bretlands. | í loh helgitónleikanna verð-
Loks er það Holland, þar “f farið “fð bæf-Faðir vor
sem staður hefur verið ákveð blessun- ^ðstaddir syngja
inn undir verksmiðju, rétt við okS •;<y°r &uð er bor§ a
þýzku landamærin. Yfirfærð raUS •
ar hafa verið 2 mil'lj. kr. til
framkvæmdanna og alþingi
hefur veitt ríkisábyrgð fyrir
allt að .$ 4 millj. láni. Standa
vonir til, að verksmiðjan verði
fullgerð í haust.
Sölufyri rkcmul'ag SH hefur
jafnan tryggt frystihúsunum
hæsta verð fyrir vöruna og
sparað þeim stórfé, sagði Ein
ar Sigurðsson að iokum. Það
er síþur en svo, að fé hafi
•verið dregið út úr sjávarút-
veginum og starfsemi SH
mun, er fram líða stundir,
verða talin hin merkasta. Eina
lán SH hjá bönkum er 6 millj.
'kr. yfirdr'áttarheimild hjá
Landsbanka íslands, sagði
ræðumaður að síðustu, en um
Dagsbrún
Bandarikjunum og 1948 stofn' .,
aði SH þar Coldwater Seafood ffrræður stinstakra meðhma
r.__ cxi * axo. SH kvað hann ekki í sinu
Corp. Hefur SH lagt $ 459.
300,00 í það fyrirtæki. Fyr&t
var þungur róðurinn, en nú er
Coldwater næst stærsti inn-
flytjandi fiskflaka til USA (16
þús. lestir í fyrra). Verð jær.
kg. er hærra en nokkurs stað-
ar annars staðar. Áæ^lað með
a'lverð á fiskflökum í ár er
16,90 kr. per. kg. fob.. en á
Rússlandsmarkað 12,55 kr per.
kg-
Coldwater keypti Verk-
smiðju fyrir S 94.000,00 og hóf
framleiðslu á fiskstöngurrt. Nú
starfa 2—300 manns í verk-
smiðjunni. Co'ldwater hefur 60
um'boðsmenn viffs vegar í USA
eamtakanna um kjarabætur, þó en fiskurinn er eign SH, unz
að kr’ungja'Id sé 85% miðað hann er seldur. Um sl. áramót
við það,
érum.
sem var fyrir 15
STARFSEMI SÖLUMH)-
STÖÐVAR HRAÐFRYSTI-
HÚSANNA.
Einar Sigurðsson, útgerðar-
maður, svaraði nafna sínum
með ítarlegri ræðu, þar sem
Siann rakti starfsemi SH í stór
um dráttum og gaf ýmsar at-
hygksverðar upplýsingar..
voru birgðir vestra 3196,5 lest
ir cg áætlað verðmæti þeirra
54 millj. kr. Coldwater átti
$ 1.647,000,00 útistandandi í
skuldum, sem venjulega greið
aist eftir mánaðartíma. Þá
vorui fiskbirgðir metnar á á
600,000,00, svo að mikið fjár
magn þarf til þessarar verzl-
unar. Coldwater er stærsti
innflytjandi freðfisks til USA
og sendir reikninga sína til
valdi að upplýsa.
Gísli Jónsson spurði Einar
Olgeirsson, hvers vegna til
lögunni væri eingöngu beint
gegn SH en ekki t. d. SÍS. Er
þetta gert vísvitandi eða af
pólitískri áSt á Framsókn, sem
ræður yfir SÍS? Gísli k\<að
Einar • einungis hafa áhuga á
austurviðskiptum og þjónustu
við Ri'issa. Hann sagðist engin
viðskipti eiga við SH, en taka
til máls vegna þess að tillag-
an væri borin fram í þejm
pólitíska tilgangi, að koma okk
ur undir erlend yfirráð.
í svarræðu sinni sagðist
Einar Olgeirsson ekki hafa
farið fram á rannsókn á starf
semi SÍS, þar sem Vinnumála-
nefnd SÍS hefði ekki átt þátt
í svari atvinnurekenda, sem
fyrr er getið. Eyddi Einar hálf
tíma í að svara Gísla og kom
viða viö, en er hann kom að
því að svara nafna sínum Sig
urðssyni, var fundartíma deild
arinnar á enda. Tók Einar
sér því málhv.ld, en umræð-
unni var frestað til mánudags,
og málið tekið út af dagskrá.
Franihald af 1. síðu.
rófsröð, engin hverfaskipt
ing eða neinar upplýsingar
er geta orðið stuðningsmönn
um B-listans að liði. En hin
kjörskráin, sú, sem ætluð er
A-listanum er með nokkru
öðru sniði. Iiún er nefnilega
samin beint eftir deildaskrá
Sósíalistafélags Reykjavík-
ur, svo að unnt sé að beita
öllu flokksapparati komm-
únista við smölun um helg-
ina. Ollum félagsmönnum
Dagsbrúnar hefur verið
skip.t niður í hinar ýmsu
„selíur“ Sósíalistafélagsins
og skrifað við hverjir skulda
félagsgjöldin, því að ætlunin
er að smala þeim líka og láta
þá greiða gjöldin á kjördag.
Þannig eru vinnubrögð Dags
brúnarstjórnarinnar. — Hún
neitar B-listanum um rétta
kjörskrá en sýður upp eftir!
selluskrá kommúnista kjör-'
skrá handa sjálfri sér. Verka
menn kæra sig ekki um slíkt
austrænt kosningakerfi hér.
Eða hvernig halda menn, að
ástandið yrði hér ef slíkt
kosningakerfi yrði almennt
tekið upp hér, bæði við bæj-
arstjórnarkosningar og al-
þingiskosningar. Sjálfstæð-
isflokkurinn mundi þá láta
bæjarstarfsmenn semja —
„selluskrár“ fyrir sig en af-
henda hinum flokkunum
skrár í stafrófsröð. — Verka
menn vilja ekki slíkt fyrir-
komulag hér. Þess vegna
munu þeir greiða atkvæði
gegn kommúnistum og
fylkja sér um B-listann.
gefst kostur á því að leggja eitt
hvað af mörkum við anddyrj
kirkjunnar í söfnunarsjóð til
kaupa á klukku í kirkjuturn-
inn, sem mun spila lagstúf, þeg-
ar hún slær. ,
’Vonast er til, að hægt verði
að koma upp klukkunni á þessu
ári. j.
Fiúmj
sýningar
ab nýju
SÍÐARI hluti starfsái*s
Fiiniiu hefst um þessa helgi og
verða sýningar á sama stað og
tíma og áður. Fyrsta myndin
verður „Maðurinn í hvítu föt-
imum“, brezk, og leikur Alec
Guiness aðalhlutverkið. Næsta
mynd verður ehinig brezk: —
„The Maggie“ og sýnd eftir
hálfan mánuð.
Af 11 myndum, sem Filmia
sýnir á starfsárinu, voru tvær
sýndar fyrir jól. Auk þeirra,
sem að framan er getið, má
nefna eftirtaldar kvikmyndir,
er sýndar verða til vors:
! „Barrabas“, sænsk mynd, —•
gerð eftir skáldsögu Per Lager-
quist. Þá er franska mvndin
„Hinir fordæmdu“ eftir Rena
Clement. Ekki má gleyma safni
af þöglum gamanmyndum frá
því skömmu eftir .aldamót, þar
sem Harald Lloyd er meðal
leikenda. Loks skal minnzt á
fræðslumyndasafn, þar sein
m. a. verða sýndar þrjár heims
frægar fræðslumyndir; „Re-
des“, mexíkönsk mynd um líf
fiskimannsins við Mexikóflóa;
„Land án brauðs", spönsk, og
japanska myndin „HiroshimaA
Nánari upplýsingar um
myndir Filmiu er að finna í
leikskrá. sem félagið gefur út.
itMMWMWtunMvnmwvm
1 Flugumferð
eðlileg í
gærdag
í GÆR flaug vél Flugfélaga
Islands til Akureyrar og Egrls-
staða. Flugvélin, sem tepptist
fyrir norðan í fyrradag kom til
Reykjavíkur í gær. Að öðru
leyti munu flugferðrr hafa
gengið eðlilega bæði innan-
lands og utan.
| Loftlelðavélin, sem tepptrst
| í stavanger í fyrradag kom til
Reykjavíkur í gær, og komst
flugáætlun Loftleiða í eðlilegt
horf stray í gær. Engir skaðar
á flugvélum munu hafa orðið
vegna veðursrns, en töluverð-
ar tafir. ^
Alþýðublaðið — 28. jan. 1961 $