Alþýðublaðið - 28.01.1961, Blaðsíða 1
OKfitÖ)
42. árg. — Laugardagur 28. janúar 1961 — 23. tbl.
IWWWWIWIWmWMMWWMWWWHWHIWl»WMWM»W*mWWWWHMMWMWWMl»MWI
SVO VIRÐIST, sem hcil fjöl
skylda á Akureyri liafi gufað
upp. Hefur fjölskyldan horfið
úr íbúð, er hún hafði á leigu án
WWMMtMWWiMWWWWMWU
Fenguð Jb/ð
oð vita allt
um ESSO?
EINAR OLGEIRSSON
var að tala um KRON og
SIS á alþingi f gær í sam-
bandr við umræður um
SH, er segir frá annars
staðar í blaðinu. Kvaðst
ræðumáður vera í KRON
og þar af leiðandi fá að
vita allt um SÍS, enda
væri lýðræðrnu þar í engu
ábótavant.
Skaut þá Bjarni Bene-
diktsson, dómsmálaráð-
herra fram spurningunni:
„Fénguð þið að.vrta allt
um ESSO?“ Vakti spurn-
ingin hlátur á þrngpöllum
og jafnvel framsóknar-
þingmönnum stökk bros,
en við lá, að Ehiari vefð-
íst tunga um tönn!
MWMWHWWIWWWWWWWW
'ÞEKKIÐ þið stúlkuna? Það er ekki annað að1 isjá en hún sé
búin að sigrast á hugarvílinu, sem endaði með sjálismorðstil-
raun í fyrra. Brigitte Bardot brunar á ný inn á stjörnubrautina
og virðíst hvergi bangin. Hérna er hún að æfa sig undir atriði
í nýrri kvikmynd.
þess að greiða hú'saleiguna en
enginn hefur orðið þess var, að
fjölskyldan hafi flutt búferlum
úr bænum.
Hér er um að ræða mann
nokkurn, er var mikið í sigling-
um fyrir nokkrum árum en sett
ist síðan að á Akureyri ásamt
sænskri konu sinni. Ekki er vit
að hvað maðurinn starfaði á
Akureyri en hann mun hafa leit
að eftir atvinnu á vinnumiðlun-
arskrifstofunni þar, en er láta
átti hann vita um vinnu, var
hann horfinn.
Maðurinn leigði hjá húseig-
anda nokkrum á Akureyri. Er
húseigandi ætlaði að inn-
heimta húsaleiguna hjá honum
fyrir nokkru, v.ar öll fjölskyd-
an horfin með alla sína búslóð.
Hefur síðan ekki til hans spurzt
og þegar manntalið var tekið á
Akureyri kom maðurinn ekki
fram þar. Helzt er gizkað á, að
maðurinn hafi farið með skipi
til útlanda. Vitað er hins vegar,
að konan fór frá Akureyri með
flugvél.
Þykir þetta mjög furðulegt,
þar eð enginn virðist hafa tek-
ið eftir því, þegar maðurinn
fór á brott frá bænum. Hann
virðist sem sagt hafa gufað
upp.
STOÐ I
ÞAÐ ER HÆGT að koma upp
sjónvarpsstöð fyrir Reykjavílc
og nágrenni á þrern miánuðum,
og sú stöð þyrfti ekki að kosta
meira en 100 þúsund dali, eða
f jórar milljónir ísl. Ííróna, Frá
þes’su skýrði bandaríski sjón-
varpseigandinn Harry Engel á
fundi með blaðamönnum í gær.
Engel kvaðst einnig vera fús
til að útvega lán, eða ábyrgjast
lán til slíkrar stöðvar.
KJORSKRÁIN sodin
—1 '^minniTwr—w—awi iwwwpwMiMMmMw——i— ÆKmmsammmmmmmmmmmmmammmm■———
ÖR SELLUSKRÁ KOMMA
ÞAÐ hefur verið mikið
að gera á skrifstofu Dags-
brúnar undanfarið. Öll
kvöld og langt fram eftir
nóttu hafa ljós logað í skrif-
stofugluggum Dagsbrúnar.
Þekktir línukommúnistar
hafa sézt fara inn og út. —
Hvað hafa þeir verið að
gera? Jú, þeir hafa verið að
semja kjörskrá vegna vænt-
anlegs stjórnarkjörs í
Dagsbrún. Og í gær var
verkinu lokið. 'Voru þá til-
búnar tvær kjörskrár, önn-
ur fyrir A-listann og hin
fyrir B-listann. 'Sú síðar-
nefnda lætur lítið yfir sér.
Þar er nöfnum raðað í staf-
Framhald á S. síðu.
Engel, sem er giftur íslenzkri
stúlku, Kristínu Hallvai ðsdótt-
ur, að nafni, er eigandi að sjón-
varpsstöð á eyjunni Guam á
Kyrrahafi, og er jafnfrænt for-
stjóri sjónvarps- og útvarps-
stöðvanna Guam og Guam-Tv
og International Services Ltd.
í New York.
Hingað til lands kom hann
fyrir nokkrum dögum, og hefur
þegar rætt við útvarpsstjóra
Vifhjálm Þ. Gíslason og Bene-
dikt Gröndal formann útvarps-
ráðs um hugmynd sína að sjón-
varpsstöð hér. Taldi liann að
þeir hefðu haft mikinn áhuga
á hugmyndinni, en hvorki get-
að né viljað gefa nein ákveðin
svör við tilboði hans.
'í sambandi við uppsétningu
sjónvarpsstöðvar, kvaðs* hann
hafa boðizt til að útvega lán til
stöðvarinnar, og einnig að
senda hingað sérfræðimenntaða
menn til að sjá um uppsetningu
á henni og annast önnur tæki-
Framh. á 14. síðu.