Alþýðublaðið - 28.01.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 28.01.1961, Blaðsíða 16
EQfíÖPKD 42. árg. — Laagardagur 28. janúar 1961 — 23. tbl. ^*WH»Wt%HWWWmWWWWiMWWW>WWWWWWMWW%WW%VHVMiViVWV ASl hunzaði b-HHEaHHBBBraiaBHEaHHBaHBlBraHEBaSOBBHBBBBBaiiMV kæruna á Dagsbrún í GÆR barst umboðsmönn- irni B-listans í Dagsbrún svar íriðstjórnar ASÍ við kæru fish-ra yfir því, að hafa ekki fc-ngið afhenta kjörskrá ásamt skuidalista og aukameðlima- skrá félagsins tveim sólarhring ^vwvwwvwwmwvwmw X B-listi verka- imanna STJÓRXARKJÖKIÐ í Dagsbrún hefst í dag kl. 2 og stendur til 19. Á morg- un cr kosið frá kl. 10 f. h. trl 11 e. h. Kosið er f skrif- síofu félagsins í Alþýðu- búsinu við Hverfisgötu. Listi verkamanna er B- listinn. Reykvískir verka- mennl Fylgið fordæmi sjó manna og hrindið komm- únistum af liöndum ykk ar. Kosningaskrifstofa B- listans er í Breiðfirðinga- búð (uppi). 1 r ■; . - VVWVVVWVVWMWWWttMVW 4 stálu bifreið SKODA-bifreiðinni R-6856 var stolið í fyrrakvöld á Hrísa- teig í Reykjavík. Lögreglan leitaði að bifreið- ónni í gær og fannst hún upp úr hádegi yið Klepp. Rannsóknarlögregaln hafði upp á þjófunum, sem voru fjór- r 14 ára piltar. Þeir höfðu ekið yíða á bifreiðinni. um fyrrr upphaf kosninganna. Miðstjórn ASÍ varð sammála um, að ekki væri hægt að taka kæruna til greina, þar sem reglugerð ASÍ um allsherjar- atkvæðagreiðslur nái ekki til þeirra sambands-félaga, sem á- kvæði höfðu í lögum sínum um allsherjaratkvæðagreiðslu, þegar reglugerðin tók gildi, en það var í ársbyrjun 1949. — Reglugerðin verki ekki aftur fyrir sig og nái því ekki til Dagsbrúnar og margra eldri og stærri ASÍ-félaga. Hinsvegar er upplýst, segir miðstjórn ASÍ í svari sínu, að sú venja hafi skapazt í Dagsbrún, að afhenda umboðsmönnum lista kjörskrá félagsins áður en kosning hefst. Væntum við, að svo muni gert, einnig að þessu sinni. Umboðsmenn B-listans rit- uðu síðan stjórn Dagsbrúnar j bréf í gær, þar sem þeir segjast j telja aðfarir hennar í þessu efni algerlega ólöglegar og halda ( fast við kröfu sína, þrátt fyrir. þessi úrslit í miðstjórn ASÍ. —! Muni þeir taka þátt í kosning- j unum með þeim fyrirvara. Þakkað fyrir börnin FIMM íslenzkar fjöl- skyldur, sem eiga börn sem dveljast á bandarísk- um lieimilum, buðu síð- astliðinn sunnudag tíu varnarliðsmönnum af Keflavíkurvelli til Reykja víkur. Var þetta þakklætis vottur fyrir ágætar mót- tökur hinna ungu íslend- inga vestra, en þeir munu vera þar við nám. Varnarliðsmennirnir þáðu veitingar á heimili Júl. M. Magnúss, en hann á son í Illnois og var að auki fallhlífarhermaður í band aríska hernum í síðustu heimsstyrjöld. Hinum bandarísku gest- um var sýnt safn Einars Jónssonar, þá var snæcld- ur kvöldverður í Nausti og loks farið í Þjóðleikhús ið á óperuna Don Pasqu- ale. Að lokinni sýningu var litið inn til söngvar- anna að tjaldabaki, og er myndin tekin við það tæki færi, Sitjandi fyrir miðju eru þau Þuríður Pálsdótt ir og Guðmundur Jónsson. í fréttatilkynningu frá varnarliðinu segir, að Bandaríkjamennirnir hafi verið stórhrifnir af hinum alúðlegu móttökum. Samliljóða dómur þeirra: „Ogleymanlegur dagur og ógleymanleg gestrisni“. SAMÞYKKT Í KEFLAVÍK SAMNINGSUPPKASTIÐ um bátakjör var samþykkt með 24 atkvæðum gegn 13 á fundi sjómannadeildar Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur í gærkvöldi. Einnig var borið upp samn- ingsuppkast frá 3. janúar um prósentur af heildarverðmæti fisks, en það var fellt með 31 atkv. gcgn 7. Greinilegt var að kommar höfðu smalað á fundinn og heimtaði forsprakki þeirra, — Karl Sigurbergsson formaður Skipstjórafélagsins tillögurétt, en var synjað, enda ekki félagi í Verkalýðsfélaginu. Var hann með hávaða í frammi og greip fram í fyrir ræðumönnum. Á FUNDI Tollvarðafélags Is- j lands síðastliðinn þriðjudag var [ eftirfarandi tiUaga frá Jónasi Hallgrímssyni samþykkt: „Fundur haldinn í Tollvarða félagi Islands 24. janúar 1961 lýsir yfir stuðningi sínuni við frumvarp hr. Péturs Sigurðs- sonar á alþingi, um franxleiðslu á áfengu öli til neyzlu í land- inu. Fundurinn telur frumvarp þetta spor í rétta átt til lagfær ingar á liinni óviðunandi á- fengislöggjöf, sem lslendingar nú bua við“. Atómstofnunin styrkir fsland VÍNARBORG, 27. jan. | við friðsamlega nýtingu kjarn* Alþjóðlega Atómstofnunrn orku í löndunum, Lönd þessi (IAEA) liyggst senda sérfræð- ! þessi eru: Argentína, Brasilía, inga í kjarnorkufræðum til 16 Ceylon, Grikkland, Filippseyj- landa á þessu ári til að aðstoða WVVVVVVVVVWWVWVVWVVVWWW Spilakvöld NÆSTA spilakvöld FUJ á Akranesi verður annað kvöld, sunnudag, á Hótel Akranesi kl. 8,30. Þetta er annað kvöldið í 5-kvölda keppninni. Góð kvöld verðlaun og glæsileg lokaverð- laun. Akurnebingar eru hvatt- ir til að fjölmenna. HAB VIÐ tilkynnum ykk ur úrslitin á þriðju- dag! WMVMMVMVVMVMWWWWMW ar, Súdan, Thailand, Tyrkland, J*úgóslavía, ísland, Indónesía, ísrael, Kórea, Mcxíkó, Mar- okkó og Pakistan. Stjórn stofnunarinnar hefur ákveðið að veita 513.100 dollara af eigin sjóðum, ef peningar verða fyrir hendi, til þessa starfs. Til Islands verður sendur sér fræðingur í notkun geislavirkra ísótópa í lækningaskyni og á hann að aðstoða spítala háskól- ans (sennilega átt við Lands- spítalann) við að koma upp þjónustu í sjúkdómagreiningu og lækningum með radíó-ísó- tópum. Mun stofnunin leggja fram í þessum tilgangi tæki, 10.600 dollara virði, er sett skulu upp í radíó-ísótópa rann sóknastofu í spítalanum og eiga að auðvelda starf sérfræðings- ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.