Alþýðublaðið - 28.01.1961, Blaðsíða 13
hljómsveitarstjóri, trompet-
leikari og maður Betty
Grable, byrjar bráðum að
lei'ka í nýrri Paraanount-kvik
mynd, sem á að heita ,Tbe
Ladies Man‘. Og um svipað
leyti fer hann með hljóm-
sveit sína 'á HoMywood Palla
dium.
1ÍT
Jo Sfaffori sönSkonan,
er var svo
vinsæil f '”ir nokknrm árum,
hefur tekið að sér að koma
fram á næturklúbb, en það
er annars mjög sjaldan að
það skeður.
☆
Sigríður Guðmundsdóttir; Sigurður, Ólafsson, Svala Nielsen, Árni Norðfjörð og Freymóður
Jóhannesson.
Faban 7 ár Söngvarinn
og leikannn
Fabia-n hefur gert sjö ára
samning við ,,20th Century
Fox“ 'kvifcmyndafyrirtæki ð.
Næsta mynd hans beitir
,,Blue Denim Babv“.
góðan söng og framkomu.
Þetta var rabb um það sem
skeður í Gúttó viðvíkjandi
SKT keppni, en þar fara fram
gömlu dansarnir. Nýju dans-
arnir fara fram í Sjálfstæðis-
húsinu og er það hljómsveit
Svavars Gests sem flytur lög
in við nýju dansana ásamt
E'lly Vilhjá^ms og Ragnari
Bjarnasyni. Þetta fólk er allt
í hópi vinsælustu skemmti-
krafta og söngvara hér og
öruggt að það muni ná til
æskunnar, sem sækir keppni
SKT í Sjálfstæðishúsinu. —
Stjórnendur keppninnar segja
lögin við nýju dansana mjög
skemmtileg og ekki að efa, að
það verði hörð og spennandi
keppni milli laganna, en það
sé jú eins við gömlu danslög-
in. Baldur Kristjánsson hljóm
sveitarstjóri segir, að sér
þyki lögin mjög jafngóð og
því tvísýnt með úrslit. Nú
megum við búast við að eign-
ast ný óskalög næstu mánuði.
Væri æskilegt, að fólk, jafnt
ungt og fullorðið, tæki sig til
°g fylgdist með keppni SKT,
en hún hefst 1. febrúar í Sjálf
stæðishúsinu og 4. febrúar í
Gúttó.
★
☆
Yolandar dökka söngkcn_
?n, sem var eitt
sinn á Hótefl Borg, hefur
mikið að gera í London og
einnig ferðari 'húii víða, nú
nýlega til Rotterdam til að
koma fram í sjónvarpi og út
varpi, og á klúbb, ier heitir
„Weicke Club“, þá kemur
hún oft fram í „Radio Lux-
emborg“
☆
Eifurlvf A;1to3axcí°n^eikar-
* inn Art Pepper
var tsk’nn og settur inn í
Lois Ancnole=! fyrir að vera
með eiturív-f en gat ekki
fengið lausan við fang-
elsissetu bv< hann hafði ,ekki
12000 dali til tryggingar.
1ÍT
Sigurður J®!mny 2%
in liljómsveit þrjú kvöld í
vi'ku suður á Keflavíkurflug'
velli í klúbbnuim þar. Söng-
ur Sigurinr .Tohnny 'líkaði vel
hér í bænum hjá æskunni.
Kannsk' ,',r hað sama að segja
hjá h’n.uxn ungu Könum á
vellinum.
Það var árið 1949 að fyrsta
danslagakeppni SKT var hald
in í Gúttó. Margir voru það,
er sögðu slíka keppni algei'a
vitleysu og fíflaskap. En
raunin er önnur, því nú um
þessar mundir er að hefjast
níunda danslagakeppni SKT í
Gúttó.
Við litum inn í Góðtempl-
arahúsið nú um dagirih. Þar
voi’u komin á æfingu ;
Sigríður Guðmundsdóttir,
Svala Nielsen — 'og ý
Sigurður Ólafssoníý— með
hljómsveit Baldurs!:Kristj-
ánssonar píanóleikara.
Eins og áður er sagt, br þetta
í níunda skipti að slíkj dans-
lagakeppni er haldin. Sá, er
sá um og stjórnaði fyrstu
danslagakeppni er Freymóður
Jóhannsson. En, sem sagt, bar
þetta þann árangur, að, nú
hafa lög úr keppni þessari
orðið vinsæl óskalög meðal
þjóðarinanr. Og svo er nú að
slík keppni þykir sjálfsögð og
á reyndar að vera það.
Árni Norðfjörð er stjórn-
andi keppninnar í þetta sinn.
SKT efnir til
níundu dans-
lagakeppn-
innar - Hljóm-
sveit Baldurs
Kristjánsson-
ar og Svav-
ars Gests
74 lög bárust í SKT danslaga-
•keppnina núna. Tekin voru til
flutnings 32 lög, 16 í nýju
dansana, 16 í gömlu dansana.
Álitið er, að ekki hafi borizt
öllu betri ög í keppni áður. En
SIÐAN
Bítstjóri:
Haukur Morthens,
allt er á huldu um höfunda,
þar sem þeir senda lög sín
undir dulnefni. Lögin hafa
borizt utan af landi sem og
úr bænum. Svala Nielsen syng
ur nú í fyrsta sinni í dans-
lagakeppni SKT, en hún hef-
ur sungið í vetur í Gúttó.
Syala Nielsen var við söng-
nám á Ítalíu og syngur í
Þjóðleikhússkórnum og hefur
mjög. góða rödd og þjálfaða.
Öll könnumst við við Sigurð
Ólafsson, hann hefur sungið
það lengi og notið mikillar
hylli um áraraðir sem söngv-
ari, sungið á hljómplötur í
SKT keppni og við önnur
tækifæri. Sigríður Guð-
mundsdóttir hefur sungið áð-
ur í SKT og nýtur vinsælda
sem söngkona í Guttó fyrir
ÞESSl mynd er af Ragn-
ari Bjainasyni, sem syngur í
Sjálfstæðishúsinu í keppni
SKT. Kannki hittir Ragnar
fyrir eitt lag í þessari keppni,
sem gæti orðið jafn vinsælt
og íslenzba lagið Komdu í
kvöld, eftir Jón Sigurðsson,
en sá Jón Sigurðsson er banka
maður, en hefur gert mörg
dægurlög og texta við íslenzk
og erlend lög.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Á myndinni eru Jóhannes
Eggertsson, tiommur; Guðmundur Nordal, saxafón; Rúitir Hann-
esson, harmonilsa og Baldur, ixíanó.
'!
Alþýðublaðið — 28. jan. 1961 13