Alþýðublaðið - 15.02.1961, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 15.02.1961, Qupperneq 3
Moskvu, 14. febrúar. NTB-Reuter. Rákisstjórn Sovétríkjanna gerði í dag hörðustu hríð, sem hún hefur enn gert að Ham- marskjöld aðalritara SÞ. Kom árás sú fram í opinberri yfir- lýsingu, er Tass-fréttastofan gaf út í dag. Sovétstjórnin, krefst þess, að Hammarskjöld hverfi þegar úr embætti sínu og kveðst ekki lengur viður- kenna liann sem aðalritara SÞ. Segist hún ekki munu hafa nein skipti við hann frekar. Jafnframt ásakar hún hann um að vera einn þeirra aðila er brugguðu Lumumba bana- ráð. í yfirlýsingunni er þess og krafizt, að SÞ fordæmi Belgi harðlega fyrir þátt þeirra í ywwtwnwmwwmw Sólmyrkvi I S-Evrópu PARÍS, 14. febrúar. Ljós- myndarar o g vísinda- menn lögðu í kvöld síð- ustu liönd á undirbúning sinn vegna sóLmyrkva, er gengur yfir Suður-Ev- rópu á morgiun, miðviku- dag. Mun hann varpa 160 km skugga á S-Evrópu og fellur hann fyrst á borg- ina Bordeux í Frakk- landi. Síðar fex- hann yfir Iandshluta á Ítalíu, í Jú- góslavíu, Rúmeníu og í Sovétríkjunum. Sjónvarps stöðvar munu sýna myrkvann og fylgjast með ferð hans. Frönsk Caravelle-þota hefur ver- ið hlaðin sjónvarpstækj- um, myndavélum og vís- indamönnum og mun hún fylgjast með myrkvanum, Myrkvinn varir aðeins tvær mínútur. AMMMMMMlMMMUiWWMMV Dag Hammarskjöld. morðinu. Einnig er þess kraf- izt, að allar aðgerðir SÞ í Kon gó verði stöðvaðar, allur er- lendur her verði fluttur brott og Kongó-menn fái sjálfir að gera út um örlög sín. Þá verði allur her og lögregla Tshombe og Mobutu afvopnuð. Þeir for ingjarnir verði svo dregnir fyrir rétt. Sovétstjórnin kveðst reiðu- búin til að gjöra allt sem í hennar valdi stendur til að hjálpa Kóngómönnum og hinni löglegu ríkisstjórn þeirra, er Antoine Gizenga hafi nú forystu fyrir. Gizenga var varaforsætisráðherra í stjórn Lumumba, en er nú forsætis- ráðherra héraðsstjórnarinnar í Oriental, er hann hefur lýst sjálfstætt, og hefur hann lýst höfuðstað landsins fluttan frá Leopoldville til Stanleyville, en þar hefur hann aðsetur. — Krústjov forsætisráðherra hef ur sent Gizenga samúðar- skeyti vegna morðsins á Lum- umba og lofar honum þar stuðningi sínum gegn nýlendu kúgurunum. Afríkuríkin eru -mörg mjög áhyggjufull vegna morðsins á Lumumba. Ríkisstjórn Kúbu hefur sent forseta Öryggis- ráðsins skeyti og krefst þess að Hammarskjöld víki úr sæti sínu þar sem hann hafi stutt þau fjandsamlegu öfl, er vildu Tshombe neitar allri rannsókn ELISABETHVILLE, 14. fe- brúar (NTB—REUTER). For- sætisráðherrann í Katanga, Moise Tshombe, réðst í dag lieiftarlega á SÞ og lýsti því jafnframt hreinlega yfir, að liann myndi ekki vinna með SÞ að rannsókn á dauða Lum unxba. Hann kvað SÞ stefna að því að skapa slíkt ófriðar- ástand í Katanga, að það tæki Framhald á 5. síðu- Lumumba feigan. Segir stjórn- in að friðurinn sé í alvarlegri hættu. Frá London berst m. a. sú skoðun manna, að liinir síðustu atburðir í Kongó hafi stofnað samtökum SÞ í liættu. Víðar að berst sú skoðun, að Sovétmenn hyggist nota morð- ið sér til framdráttar og SÞ geti átt á hættu að falla sam- an. Talsmaður brezka utanrík isráðuneytisins kveðast harma liina skammarlegu árás Rússa á Hammarskjöld. í París er sagt, að afstaða og framkoma Rússa komi engum á óvart. — Sést liafi undanfarna daga hvert stefnt hafi. Samt eru þar uppi alvarlegar áhyggjur um Kongó-málin og málefni SÞ og óttast, að enn harkalegar eigi eftir að skerast í odda og það svo að til borgarástyrjaldar komi í Kongó. Þá er og mikill ótti og efasemdir uppi um það hver styrkleikur Hammar- skjölds innan SÞ sé raunveru- lega nú. í London er og talið, að afstaða Rússa verði til að kæla kalda stríðið enn að mun. Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins vildi ekkert um mál þetta segja í dag. ■MMMtMMIWMMMMMMMMMMMMMMWMMMWMMMWW Kröíugöngur og mótmæli víða Mikið gengur á í hinunt ýntsu höfuðborgum vegna ntorðsins á Lumumba. í Moskva söfnuðust afrískir og asískir stúdentar að sendiráði Belga og ltróp- uðu ókvæðisorð. Bráðlega fjölgtði þar mjög og varð að ^tcjrauka lögreg'luvörð við húsið, því að mánn- fjöldinn gerði sig líklegan til að brjótast inn í hús- ið. í Belgrad hafa verið farnar kröfugöngur að franska sendiráðinu og rúður hrotnar þar. Þar var krafizt frelsis fyrir Alsír og ósigurs nýjenduvelda. í Vín söfnuðust urn 320 kommúnistar saman fyrir utan sendiráð Belga og ntáluðu orðið „morðingj- ar‘ á húsvegginn. Belgíska utanríkisráðuneytið er önnum kafið við að senda út mótmælaorðsendingar og hvítþvo sig af morðinu Kampmann forsætis- ráðherra Dana heimsótti Kennedy forseta í Hvíta ltúsinu í dag. Þeir ræddu m. a. ntorðið á Lumumba, árás Rússa á Hammar- ákj öíd o. (£1. fKjampmianni hafði átt samtal við Ham- marskjöld á mánudag og gaf hann forsetanum yfir- lit um samtal þeirra. MMMMMMMMMMMtMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM || ammmímmmm Segir Adlai || Æb" I I Ul Stevenson New York, 14. febr. NTB. Stevenson, að'alfulltrúi Banda- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóð- unum sagði í dag í miðdegis- verðarboði hjá félagi frétta- manna hjá SÞ, að dauði Lum- umba hefði gert öllum aðildar ríkjum SÞ ljóst, hve Kongó- vandamálið er umfangsmikið, og hve nauðsynlegt það er að vera jákvæður í öllum ráð- stöfunum þar. „Samtök Sam- einuðu þjóðanna eru komin í hættu og þau verða nú að starfa á árangursríkan hátt og á breiðum grundvelli, ef þau eiga áfrarn að vera gagnleg al- þjóðastofnun. Ósigur í Kongó getur þýtt ósigur í allri Af- ríku og komið fram sein af- skipti af innanríkismálum og árásir, er halda heimshlutun- urn í ástandi kalds stríðs eða því sem er enn verra. Það er erfitt að þræða leik uppbygg- ingar og vera jákvæðar, þegar tilfinningar og ástríður eru sprengiefni og ástand heims- málanna nú krefst fullkominn- ar stjórnvizku, ef hægt á að vera að sætta andstæðurnar“, sagði Stevenson. Stevenson kvað stjórn sína harma rnjög drápið á Lum- umba. Hann kvað morðið ekki vera ósigur fyrir SÞ 'heldur afleiðingu hins kalda borgara- stríðs í Kóngó. Stevenson kvað stuðning USA við Ham- marskjöld og SÞ vel kunnan og kvaðst feginn vilja ítreka hann. Fréttaritari nokkur benti á kröfu Sovéts um frá- vikningu Hammarskjölds jafn framt því sem óskað væri betri samvinnu við USA. Stevenson, kvað mál þetta erfitt viðfangs en kvaðst vonast til að Sovét ríkin sæju, að samtök SÞ væru ekki aðeins smáríkjun- um skjöldur, heldur og Sovét- ríkjunum sjálfum. „Arásir á Hammarskjöld geta ekki leitt okkur að sameiginlegu marki,“ sagði hann. Stevenson var spurður um skoðun sína á því áliti, er P. Henri-Spaak framkvæmda- stjóri NATO setti fram f des., að NATO-ríkin ættu að standa saman innan SÞ. Ekki kvaðst Stevenson sammála því. Hins vegar hefði hann óbifandi trú á NATO meðan þess væri þörf. Alþýðublaðið — 15. febr. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.