Alþýðublaðið - 15.02.1961, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 15.02.1961, Qupperneq 9
London - borg glæpa ÞEGAR rökkva tekur í London fyllrst fólk í ýms- um hverfum Lundúna- borgar ótta. Þar heyra morð off líkamsárásir til hins daglega lífs. London er á góðri leið með að verða ný Chicago. í úthverfum Lundúna þora foreldrar ekki að leyfa dætrum sínum að fara út eftir að skyggja tekur. Árásir á fólk, sem oftast enda með morði, hafa verið svo tíðir atburð ir síciustu jmánuðinja, að ekki hefur verið unnt að halda nákvæma tölu á þeim. Þekktur þingmaður hef- ur skýrt frá því, að í síð- asta mánuði hafi 25 morð verið framin í Englandi. I desember voru framin á- líka mörg morð. ! Ihnanríkigráðuneytið brezka hefur tilkynnt í þessu sambandi, að það muni á næstunni gangast fyrir rannsókn á síðustu morðmálum í því skyni, að leita ástæðanna fyrir þess ari alvarlegu afbrotaöldu. Sumir vilja kenna þessu lögum frá síðasta ári gegn götuvændi og aðrir áhrif- um kvikmynda og sjón- varps. y En flestir virðast vera þeirrar skoiiunar, að af- nám dauðarefsrngar í Bret Iandi frá 1957, sé aðalor- sökin. Er nú mikil hreyf- ing uppi í Bretlandi að koma dauðarefsmgu í lög á nýjan leik. APAR eru líkir rnönn- um! Þetta hefur reyndar oft verið sagt áður, en aldr ei er góð vísa of oft kveðin. Apar láta nú æ meir af sér kveða í mann heimum, Þeir Ieika á sviði, í sjón- varpi og kvikmyndum — og ekki er til sá sirkus, sem án þeirra gæti verrð. Sum- ir apar hafa meira að segja tekið upp mannleg störf. Þannig réði Ame- ríkumaður nokkur apa í vfnnu til sín í verksmiðju og verður heldur ekki bet- ur séð, en að apinn hér að ofan láti hendur standa fram úr ermum. — Og ýmsir hafa ugglaust tekið eftir því, að margir apar eru furðulega líkir fólki, sem maður sér á götunni eða á heima í næsta húsi! ★ ÁRSHÁTÍÐ Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldin í Breið- firðingabúð uppi laugardaginn 18. febr. kl. 8.30 sd. NEFNDIN. Fundur verður í Sjómannaskólanum næstkomandi fimmtudagskvöld, 16. febr., kl. 8.30. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Umræður um álit og tiilögur milliþinganefndar um öryrkjamál. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Tilboð óskasf í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis í porti Egils Vilhjálmssonar h.f. að Laugavegi 116, fimmudaginn 16. febrúar frá kl. 13—17: 2 Trukkar — 3 Dodge 2 Willy’s jeppar — 1 Fiat station Tilboðin verða opnuð á skrifstofu raforku- málastjóra föstudaginn 17. febrúar kl. 13. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Vélrifun - fungumálakunnátfa í Landspítalanum er laus staða fyrir stúlkur með æfingu í vélritun og góða kunná^tu í tungumálum. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítál- anna, Klapparstíg 29, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 21. febr. ' 1961. Reykjavík, 14. 2. 1961. Skrifstofa ríkisspítalanna. ríÉLAö T E N G D A - m A M MA Eftir: Kristínu Sigfúsdóttur Leikstjóri: Eiríkur Jóhann- esson. Sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. Mriffasíminn er 14900 hJXti cá i*difr(L tmilGA Alþýðublaðið 15. febr. 1961 C)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.