Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn EiSssan. SKÍÐAMÓT í AUSTURRÍKI: Þorbergur 18. ogLeifur2l. NÍM ÞESSAR mundir dvelja nokkrir íslenzkir skíðamenn við æfingar og keppni í skíðabæn- um Wagrain í Austurríki. Þar er nægur snjór og skíðaland ' * mjög gott. Þarna dvelja margir fremstu skíðamenn Austurrík- is, ásamt skíðamönnum annarra þjóða við æfingar og er margt hægt að læra. Eins og kunnugt er eiga Austurríkismenn flesta fremstu skíðamenn heimsins í fjallagreinum. Góður árangur fslend- inga — nr. 18 og 21 af 70 þátttakendum. Nyiega bárust síðunni fréttir af skíðamóti, sem haldið var í Wagrain. Keppt var í stórsvigi Rússnesk- ur sigur Rússneska frúirs Valentina Stenina varð heimsmerstari í j skautahlaupi, en mótið fór fram í Tönsberg um helgiiia. Hún sigraði í þrem greinuni af fjórum, 500 m. á 48,1 sek. 1000 m á 1,37,8 mín. og 1500 m á 2.33,3 mín. og varð önnur í 3000 m. á 5,26,6 mín. Þar sigraðr Vororina, Sovét, á 5,23,4 mín. Rússneskar stúlkur hlutu öll verðlaun mótsins. Brasilia hættir við bátttöku Þær fréttir hafa borizt að Brazilía hafi hætt við þátttöku í heimsmeistara keppninnf í handknatí- leik. Ekki nefndu þeir neina sérstaka ástæðu fyrir þessari ákvörðun. Pólverjum var nú boðið að keppa í stað Brazilíu, en þaðan kom neikvætt svar. Þá var Norðmönn- um boðin þátttaka og þeir sögðu já, takk. í A- riðlinum verða því Svíar, Júgóslavar og Norðmenn. Frá Danmörku hefur frétzt að hinn kunni lands liðsmaður Dana, Mogens Olstn, verði ekki í danska .HM-liðinu og óvíst hvort Poul Winge verði með. ins, þar af-21 útlendingur. ís- Tottenham 29 24 2 3 lenzku skíðamennirnir voru þar Wolves 29 19 4 6 á meðal og gekk allvel. Beztur Sheff. W. 28 16 8 4 var Þorbergur Eysteinsson ÍR, Burnley 27 16 1 10 sem varð 18., en aðeins tveir Everton 28 14 4 10 af erlendu þátttakendunum Aston VJlla 28 13 5 10 voru betri. Leifur Gíslason KR Leicester 29 13 5 11 varð 21., og má teljast ágætt, Arsenal 29 12 5 12 bar sem hann féll í keppninni. West Ham. 28 12 4 12 Fimm af erlendu þátttakend- Blackburn 29 11 6 12 unum voru fremri en Leifur. Cardiff 29 10 8 11 Aðrir íslenzkir þátttakendur Manch. U. 28 11 5 12 voru aftar í röðinni. Brautin Notth. For. 29 11 5 13 var 2 5 km á lengd og mjög erf- Manch. C. 27 9 6 12 ið. Telja verður þennan árang- Chelsea 28 10 4 14 ur þeirra Þorbergs og Leifs á- Bolton 28 9 6 13 gætan. Birmingh. 28 10 4 14 Enskð knattspyrnan 89:36 50 77:50 42 59:34 40 76:52 33 61:54 32 58:55 31 62:53 31 59:60 29 63:59 28 56:59 28 43:51 28 54:54 27 45:56 27 57:65 24 66:71 24 41:51 24 41:55 24 j Fulham W. Brom. Newcastle Blackpool Prestön 29 30 29 27 28 10 9 7 7 6 16 51:74 23 17 45:60 22 15 66:83 21 15 48:56 19 17 26:53 17 U. Sheff. U. 30 Ipswich 28 Liverpool 28 South.ton 28 Norwich 29 Middlesbr 28 Sunderl. 29 Plymouth 28 DEILD: 19 3 8 16 15 15 14 Körfuknaftleiksmót framhaldsskólanna hefst 24. fehrúar Leeds Scunth. Derby C. I Rotheirh. Charlton Brighton Stoke Luton Swansea Huddersf. 28 Bristol R. 27 Portsm. 29 Leyton O. 26 Lincoín 29 Það er mikill áhugi á körfu knattleik í framhaldsskólun- um í Reykjavík og nágrénni. Á hverjum vetri er haldið mót á vegum íþróttabandalags framhaldsskóla í Reykjavík og nágrenni (IFRN). Mótið í vetur hefst 24. febrúar næstk. Sigur- vegari í fyrra varð Mennta- skólinn. Áður hafði Háskólinn ávallt borið sigur úr býtum. Mikil þátttaka verður í mót inu nú og keppnin sennilega harðari en nokkru sinni. Auk Menntaskólans og Háskólans sendir Menntaskólinn á Laugar vatni og Iðnskólinn sterkt lið. Keppt verður £ þrem flokkum meistaraflokki karla og kvenna og 2. flokki karla. — Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 60,00 per flokk sendist Benedikt Jakobs- syni, íþróttahúsi Háskólans. 27 28 27 27 27 27 27 27 28 12 10 11 11 14 4 11 6 9 10 10 7 8 9 9 9 7 9 8 8 7 7 8 6 6 7 8 8 6 7 10 10 9 10 10 11 12 11 13 13 14 13 15 14 17 menn 57:37 41 65:39 38 60:39 36 65:51 35 47:40 35 60:48 34 59:41 33 59:56 32 51:53 28 50:46 28 53:52 27 40:37 25 69:67 25 43:50 24 36:37 23 45:56 23 46:56 23 43:50 22 48:62 21 42:71 21 37:60 20 36:62 18 Á sænskuskíðaleikjunum um helgina bar lítt iþekktur norsk- ur skíðastökkvari sigur úr být- um, hann. heítir Thoralf Engan. Hann sigraði marga þekkta stökkvara svo sem Finnan Kárk inen, Rússan Kamenski og A- Þjóðverjann Recknagel o. fl. Engan stökk 79 metra í báð- um tilraunum og hlaut 228,5 stig. Stíll hans var mjög góður, eða 19 og 19,5. Annar varð Jo- hamii Kárkinen með 227,5, þriðji Arne Dalsláen, Noregi, fjórði Kalevi Karkinen, Finn- landi, fimmti Kamenski, sjötti Veikko Kekkonen, Finnlandi og sjöundi Recknagel. Norðmaður- inn Dalsláen átti bezta stökk dagsins. Á alþjóðlegu skautamóti í Hamar um helgina sigraði Hol- lendingurinn van der Griffth, hlaut samanlagt 181.363 stig, 1 glæsilegur árangur. Hann sigr- aði í 500 m á 41,3 og í 1500 m á 2.11,7. Landi hans Liebrecht sigraði í 3000 m á 4.40 9 og í 5000 m á 8.02,5. Talið er að þess ir 2 hollenzku skautahlaupar- ar verði helztu keppinautar Kosttskins á HM um helgina. Gautaborg Slijíiíii -lii : : Valgarður stökk 4,10 Hinn kunnr stangar- stökltvari. Valgarður Sig- urðsson, ÍR, er nú kom- inn hcim, en hann hefur dvalið við nám í Kauppi. höfn sl. ár. Við' skýrðum frá því í haust, að hann hefði náð bczt 4,00 m. á mótum þar ytra í sumar, en það er ra^^t. Valgarð- ur stökk hæðst 4,10 m. sem er hans bezti árangur . tii þcssa. J0 15. febr. 1961 — Alþýðublaðjð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.