Alþýðublaðið - 15.02.1961, Page 15

Alþýðublaðið - 15.02.1961, Page 15
að það verði ekkert úr því. Eric er svo skrítinn. Hann var meira að segja ókurteis við mömmu einu sinni þeg- ar hann kom hingað. Lindsay þoldi það ekki , . jhún veit hve mikið mamma hefur gert fyrir hana“. Við gátum ekki rætt meira um það því Jonathan kcm til okkar og skömmu seinna Dorian með börnin. Stella gekk til Jonathans og kyssti hann á kinnina. „Hún er indæl Jonathan, hún er þegar orðin ein af okk- ur“. „Það finnst mér líka“, sagði hann og brosti til mín og ég fékk kökk í hálsinn. „Nú ætla ég að hátta börn in“, sagði Stella.“ Ég sé ykk ur aftur í kvöld“. Jonathan tók um hönd mér og leiddi mig inn í húsið sjálft. En þegar við kom- um þangað tók hann mig í faðm sér cg kyssti mig. „Mig hefur langað til að kyssa þig í allan dag“, sagði hann blíðlega. „Þau elska þig öll Kay eins og ég vissi að þau mydun gera. Mamma er mjög hrifin af þér, henni finnst þú nú þegar vera orð in ein af okkur“. ,Þá fannst mér ekkert á skorta til að ég væri ham- ingjusöm. Við gengum aftur inn í dagstofuna og Jonathan hi einsaði öskuna úi' arnin- um. Ég settist og brosti með sjálfri mér að því hve hús- legur hann var í sér. En það voru víst öll börn Mildred Blaney — ef til var það band ið sem lengdi þau saman. Dorian leit inn og spurði hvort við hefðum séð Linds ay. _ „Ég held að hún hafi farið út rétt áðan“, sagði Jonath an. „Eg hugsa að hún ha.fi ætlað að hitta Eric“. Jonat- han varð hugsandi á svipinn. ,,Ég ;skil ekki af hverju mamma er á móti Eric. „Mér iízt vel á hann“. „Hann er svo sem ekki neitt“, sagði Dorian. „Hann á ekki neitt til os hann hef ur ekki góða stöðu“. „En ég get ekki séð hvers vegna mamma er ekki ánægð með það fyrst Lindsav er það“, hélt Jonatlian áfram. „Mér finnsf hún ósanngjörn við hann“. Þetta var í eina skiptið sem ég heyrði hann gagnrýna móður sína. Við fórum að tala um eitt- hvað annað og mér kom ekki Lindsay til hugar fyrr en ég fór upp í herbergi mitt til að skipta um föt. Glugginn var opinn og tunglsljósið lýsti upp herbergið. Ée gekk að glugganum og leit út í garð inn. ‘Einmitt fr iþví komu Lindsay og Eric inn í garð- inn. Það var svo kyrrlátt úti að ég heyrði greinilega um hvað þau voru að tala. Ég ætlaði ekki að hlusta á þau en ég komst ekki hjá því að verða forvitin þegar ég heyrði hye reiður Eric var. „Ég ætla að tala við hana Lindsay ef þú gerir það ekki. Við getum ekki hald ið svona áfram eitt ár eftii' annað . . . “ „Eric . . . elskan mín . . . þii skilur ekki . . . hún er svo háð mér“. „Ég skil það alltaf vel vina imín. Hún vill ekki að þú farir 'héðan og hún reyn- ir á allan veg að hindra ckk ur. Ef iþú elskar mig . . . “ „Ég geri það. Ó, ég elska þig Eric“. „Þá skulum við gifta okk ur“. „Þegar Fleur kemur heim, ég lofa þér að tala við hana iþá. Það verður auðveldra þegar hún er komin Iheim. Þá er imamma ekki eins mikið ein“. „Enn frestur? Hve lengi heldurðu að það geti gengið isvona Lindsay?" Það var vonleysi í rödd imannsins og Lindsay hálf- grét. Ég fór tfrá glugganum í þeirri von að þau hefðu ekki séð mig, ég skammað- ist mán fyrir að hafa orðið iheyrnarvottur að þessu, en samt gladdi það mig að vita hvað gekk að Lindsay. Mér kom til hugar það isem Stella hafði sagt: „Ég held að það verði ekkert úr þessu“ og frú Blaney: „Ég vona að ée neyðist aldrei til að vera án hennar og mér leið hálf illa. Mér 'leist vel á'Eric Farr þegar hann var kynntur fyr ir mér þ'á um kvöldið. Og Lindsay var falleg þegar hún kynnti hann fyrir mér. Það vr roði í kinnum hennar qg augu Ihennar ljómuðu af stolti. Það var ertfitt ð benda á eirihvern sérstakan hátt sem hún sýndi það á en frú Blaney kunni greinilega ekkl vel við Eric. Það gladdi mig þegar ég gat loks boðið góða nótt cg 'farið inn á herbergi PHILLIS MANNIN mér tækist að slíta þau óeðli legu bönd sem tengdu hann við móðir sína. 'Gat ung ást min barist gegn hennar sem stóð á svo gömlum merg? Ég vissi að enfiðleikar voru tframundan en ég lofaði guð tfyrir Ameríku ferðina sem fyrirhuguð var, Þeim mun lengra sem við kæmumst frá Miidred Blaney þeim mun meiri líkur væru fyrir því að við yrðum hamingjusöm. Á fimmtudag fórum við uppboð snemma morguns og beint aftur heiim. Við æíluð um til London um kvöldið því mig ‘langaði á frumsýn ingu og ég ætlaði ií boð eftir hana. En það gekk mikið á á Fairtfield þegar við komum þangað. Frú Glaney hágrét og veifaði umslagi meðan Stella sagði: „Það er frá Fleur — hún er trúlofuð — mnni sem hún hefur lekki þekkt nema í fáeina daga. Mamma er utan við sig af skelfingu". „Er hann ameríkumaður?“ spurði ég rólega. „Nei, Englendingur — hún kynntist honum við sjón- varpsþátt sem hún tók þátt í eirihvers konar getrauna þætti — hann heitir Ohristop her Benhill“. „Ohris Benthill!11 Þau litu öll á mig. „Þekk ir þú hann Kay?“ spurði Jonathan. , „'Ég hef aldrei hitt hann en ég hetf heyrt talað um hann. Hann er mjög góður leikstjóri“. En þau höfðu ene an áhuga fyrir Chris Bent- hill sem leikstjóra, það eina sem snerti þau var að hann var maðurinn sem Fleur hafði gifst . . . ókunnugur maður. Meðan ég starði á hvernig þau þyrptust um frú Blaney kom mér til hugar 'fove einkennilegt væri að ég skildi hitta Chris Benthill hér. Tvisvar lá við að vegir okkar mættust en á síðasta augnabliki varð ekki úr því. Hann hafði átt að stjórna sjónvarpþættinum sem lokið hefði um síðustu helgi en svo hafði ihann farið til Ame- ríku. Mér hafði fundist það leitt, ég hafði heyrt að hann vært mjög góður leikstjóri. Jonathan las bréf Fleur og hólt um hönd móður sinn ar. „Heyrðu mamma mín, þetta er dagsett fyrir viku. Þú veixt hvernig Fleur er mitt, ég var þreyttari en eft ir nokkra frumisýningu. Það hafði verið ákveðið að ég færi með Jonathan til London á mlánudagsmorgun en þar sem ég var ekki að leika var ákveðið ð ég yrði alla 'vikuna. Það gladdi mig að vera upp í sveit og sama máli gegndi viíst um móður Jonatans. Hún tók um báð ar 'hendur mínar og sagði vin gjarnlega: „Vitanlega verð- urðu hér Kay. Þeim mun lengur sem þú verður þeim mun betra. Það getum við kynnst 'hvor annari. Ég vil að þú Mtir á þetta sem heim ili þitt Kay eins oe Jonalihan lítur á það sem sitt“. Ég þakka 'henni og hi'ingdi til Max til að segja honum hvar hann gæti náð í mig ef þörf krefði. Okkur leið dásamlega. Jonathan var mikið heitma við og við ókum um í góða veðrinu og ég naut bílferð- anna. Jonathan var ekki fyrr kominn frá Firfield en hann var orðinn maðurinn sem ég þekkti og elskaði. Ég velti þvf oft fyrir mér hve mikl ar líkur væru fyrir því að ekkert nema ákatfinn. Þegar 1 þú færð aftur fré frá honum 1 verður hún búin að gleyma j þessum mannni.“ -Pj „Fleur ei’ svo þrjósk . . “ | „En hún gerir ekki það ] sem þú vilt ekki að hún geri ; mamma“, skaut Stella inn. „Ég er viss um að ýkkur lízt vel á CShris Benthill“, sagði ég. „Það tala allir vel um hann. Hann er mjög vin sæll og einhver bezti leik- stjóri okkar í dag. Þið þekkt uð mig ekki neitt fyrr en Jonathan kom með mig hing að.“ Skorpið lítið andlit Mildred Blaney leit á mig. „Það er ekki sambærilegt Kay“, sagði hún þurrlega. „Að vissu leyti þekktum við þig vel. Jonathan hafði tal- að mikið um þig og við sá- um þig á hverjum sunnu- degi í sjónvarpinu. Og við fáum nægileg tækifæri til að kynnast þér. En þennan mann þelckjum við ekk] neitt og Gleur segist ætia að gift ast honum strax. Ég segi ykkur hreinskilnisiega að ég mun gera mitt bezta til að hindra það. Ég heimta að þau trúlofi sig fyrist“. „Haldið þér að það se rétt?“ spurði ég rólega. „Fleur er ekbert barn“. Ég sá á svipnum á and- litum þeirra að ég hefði gert það sem aldrei var gert á þessu heimili, ég hafði fram ið þann glæp að gagnrýna frú Blaney. ^g held að þú verðir að viðurkenna að mamma er sú eina sem get ur aæmt um það hvað Fle ur sé fyrir beztu“, svaraði Jonarhan stíft. ' Mig langaði til að segja honum að sennilega vissi Fleur sjálf betur hvað henni væri fyrir beztu en ég þagði. Seinna tók Jonathan mig afsíðis og sagði mér á^ við gætum ekki farið a frumsýninguna þá um kvöld- ið. Ég spurði undrandi hvers vegna og hann svar aði kuldalega: „Þú hlýtur að skilja það Kay. Marruna. er frá sér“. Það var nægi-- leg ástæða fyrir hann. ý Þetta var leiðinlegt kvöld. Þau sátu og lásu bréf Fleur upp aftur og aft- ur unz mig langaði að garga; Við sátum í dagstofunni og. drukkum kvöldkaffið þegar bjailan bringdi. Lindsay gekk til dyra. Mannamál heyrðist fyrir utan og dyrunum var hrundið upp. Ung, lagleg stúlka kom hlaupandi inn og henti sér um hálsinn á frú Blaney. Ég skildi strax að það var Fle- ur. Þau þyrptust öll utan um hána, ég ein stóð utan við hópinn — nei, ekki ég eim heldur og maðurinn sem. komið hafði með henni. Dökkhærður maður með karl mannlegt andlit og gáíuleg augu. Hann leit á mig og augu okkar mættust. Eins og úr fjarlægð heyrði ég rödd Fleur. „Mamma, við gátum ekki beðið — við' Chris giftum okkur áður en við komum heim . . En ég stóð enn og starði á Chris Benthili og ég held & við hiixfum bæði vitað þá að við tilheyrðum ekki Blan ley fjölskj'ldunni og mund- um aldxei gera það. 3. Við Chris horfðumst að- eins í augu augnablik en það hetfði eirxs getað verið eilífð art'írrii. Fleur reif sig af fjöl skyldunni og gekk til hans. Svo dró hún hann með hér 'tii þeirra, hlæjandi, ham- ingjusöm og stolt. En á þess ari stuttu stundu sem við hortfðumst í augu, vissi ég . . vissunr við bæði . . að eitt hvað tengdi okkur saman. •] Það veitti því enginn eftii tekt að ég þagði fyrr en Jqii athan varð litið á mig og hann lagð] aðra höndina urq. axlir Fleur og kyunti okkurj hvora fyrir annarri. Hún var Alþýðublaðið — 18. febr. 1961 J5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.