Alþýðublaðið - 19.02.1961, Page 13

Alþýðublaðið - 19.02.1961, Page 13
mæli hefur gert ýmsar sósí alistískar hugsjónir að veru- leika, en áróður gegn þ\-í er oft rekin í fomn i formi bréfa frá útflytjendum sem annað hvort búa í ísrael eða eru fluttir aftur til Sovétríkj- anna. Hér eru nokkur sýnis- hom: „Znamia kommum2ma“ (Odessa) kemur með Mausu úr bréfi frá Fiáhel nokkrum Bender seni gengur abvmnu laus milli verksmiðja í Haifa. SÚ STEFNA rússnesku stjórnarinnar að gera Gyð- ingum lægra undir höfði en öðrum þjóðahbrotum, hef ur á undanfömum mánuð- Um verið framkvæm með ó- hugnanlegu móti. Þetta hef- ur haft þau áhrif í hinum vestræna heimi að 17 sam- bönd Gyðinga í Bandaríkj- unum hafa lagt fyrir SÞ kæru sem nú er tii umræðu í þeirri nefnd SÞ sem á að vernda réttindi þjóðarminni hluta. Hér fer á eftir höfuð atriði kærunnar ásamt ýt- aríegum frásögnum af nokkr um þeirra árása sera rúss- nesk blöð og útvarpsstöðvar hafa beint að Gyðingum í Sovétriíkjunum. ENGIR GYÐINGASKÓLAR LENGUR. Frá því er skýrt í ákær- unni að Gyðingar séu eini þjóðernis minnihlutinn í Rússlandi sem mismunað ei' vegna uppruna síns. 1932 voru í Rúss'landi 1400 gyð- ingaskólar með um 150 þús. nemendum. í dag er hins vegar enginn isérstakur skóli fyrir Gyðinga. Svona er ástandið í þeim málum þiátt fyrir það að við mann talið á síðasta ári hafi reynz-t 2.268 þús. menn í Jandinu sem töldu sig Gyð- inga en allt bendir til þess að 800 þús. Gyðingar hafi við umrætt manntal falið hið rétta þjóðerni sitt og sagzt vera Rússar eða, Úkraníumenn. Hin banda- rísku gyðingasambönd krefj- ast þess að rússneskir Gyð ingar fái fu'll menningarleg og trúarleg réttindi, réttindi til að standa í sambandi við félög Gyðinga í öðrum lönd um og leyfi til að flytja úr landi. BLÓÐ-DRYKKUR. Fyrir hvað ráðast yfirvöld in í Russlandi á 'hina gyð- inglegu samborgara sína? Eft irfarandi klausa segir mikið um það mál. „Gyð:ngar fullyrða að trú arbrögð þeirra séu hin einu sönnu og þejr segja: „Við munum kcrnast tii paradtís- ar en múhameðstrúarmenn munu hafna í víti því ta-ú þeirra er röng“. . . Gyðing- arnir trúa því, seim er í sam ræmi við trú þeirra, að það sé álitið gott verk að drekka múhameðskt blóð einu sinni á ári. Ress vegna kaupa margir Gyðingar 5—4.0 grömm af múhameðsku blóði mm ,1: v«íís4»íI(« -I- Íí»ítef!é-í«sV3*#«6*si jwv ■) t' Xft- l (». »*.»-,4 i.rtuvi 3UK mm- evmtm: 4’'; - sem þeir blanda vatni i stórri tunnu og selja síðan sem vatn sem hefur verið í snertingu við múhameðskt blóð . . . “ Þessi klausa er íhvorki þýdd úr bók frá miðöldum eða ofstækisfullu arabísku áróðursriti. Hún er heldur ekki tekinn úr „Der Stúrm- er“, sem Júlíus Streidher samdi á blómaskeiði hinna nazistísku gfðingaofsókna, Klausan er brot úr grein sem birtist 9. ágúst síðastlið- inn í blaðinu „Kommunist“ sem er málgagn kommúnista flokks héraðsins Buinaksk sem er þriðja stærsta borgin í sovétlýðveldinu Dagestan í Hákasusfjöl'lum. Þar búa um 11 þús. Gyðingar, seni halda því fram að þeir hafi lifað þar frá tímum biblíunnar. Vegna liins trúarf j andsam- lega áróðurs yfii'valdanna sem ailtaf öðru hvoru hef- ur beint sér sérstaklega að söfnuðum Gyðinga, haifa Gyð ingar Buinaksk aðeins eina , synuagógu eftir. Nú óska ffir völdin eftir því að henni verði líka lokað. Það kom greinilega fram í grein í áð- urnefndu blaði 30. júlí sáð- astliðinn. Þar Var gyðinga- byggðinni hrósað mjög fyr ir framleiðslu sína, (græn- meti og ávexti) en síðan ráð ist á þá -fyrir að ala með sér afturhaldsöfl sem stæðu í vegi framþróunnar. EÍttt þessara afla álitu þeir til- veru synagógunnar í .Buin- aksk og væri nú köminn tími til að ræða úm lokun hennar. Nokkrum dögum síðar kom svo í blaðinu fjarstæðu full endurvakning hugmynd arinnar sem lifði góðu lifi á miðöltum um „blóð- sök“ Gyðinganna. Fyrir mörgum hundruðum ára var þvi haldið fram að Gyðing ar dræpu kristin börn á páskahátíðinni og jafnvel 1913 var því trúað, að slíkir atburðir hafi átt sér stað og lét kelsarastjórn- in þá fara fram málshöfðun á gyðinglegum embættis- manni >í Kænugarði fyrir slikt ibarnsmorð á 12 ára dreng. Það kom í ljós að allt benti til þess að þjófaflokk- u_ nokkur hefði framið morð ið. Dómarinn var undir áhrif um frá andsemitísku félagi. Málið endaði með því að kvið dómurinn lýsti þan yfir að þarna hefði verið framið trúarmorð en áleit það hins veg’ar ekki sannað að hve miklu ley-ti ákærði hefði tek ið þátt í morðinu. Aihangend ur iþessarar f jarstæðufullu ,trúarmorðskenningar‘ þóttust 'hér hafa fengið veigamikil •rök til frekari nota á móti Gyðingum. TRÚ OG SIÐIR GYÐINGA GERÐIR HLÆGILEGIR. Tilvitnanir úr rússneskum Hin au-kna áróðursherferð mót gyðingaminnihlutamim í Sovétríkjunum er fram- kvæmd á ýmsan hátt. Unn- ið er að því að gera trú Gyð inga hlægilega í augum al- mennings, sem og þær syna gógur sem. enn eru opnar. Leiðtogum safnaðanna er lýst sénstaklega peningasjúk um mönnum sem ætíð eru til ■Jc HÉR er mynd af forsíðu blaðsins ,,Konimunist“ í Buinaksk í Sovétlýðveldinu Dagestan. í forsíðugreininni er staðhæft, að Gyðingar drekki blóð Múhammeðstrúarnianna einu sinni á ári. ■blöðum og útvarpi á síðast liðnu hálfu öðru ári sýna s-kýra andgyðinglega stefnu. Það er þó merkilegt að hér er nær eingöngu um að ræða !b!öð í sveitum og rninni. borg um sem sjaldnast komast í íhendur vestrænna lesenda útvarpssendingar á málýzk- um héraðanna eða lftt þekkt um tungumáium. Stóru blöð in í Moskvu sem eru daglega le>in af vestrænum frétta- mönnum er venjulega haldið utan við þessa andgyðing- legu baráttu. búnir til óheiðarlegs brasks og pretta. Gyðingadómurinn er lagður að jöfnu Zíonis- manum, svo auðveldara sé að veitast að þeim. Ákveðin þáttur í þessum áróðri bein ist að ísrael sem, ef trúa skyldi frásögn Rússanna, þjáiist af atvinnuleysi og öðru plágum sem gerir verka mönnum lífið þar óbæri- legt, enda séu þeir illilega arðrændir að ytfirstéttinni. ísrael var m. a. stotfnað með hjálp Rússlands og er það land sem í ríkustum „Læknishjálp og mennt- un er aðeins íyrir ytfirstétt ina. Til eru svonefnd sjúkra samlög en til þeii-ra þarf að borga háa upphæð í hverj- ium mánuði. Sé ekki borgað regMega til þeirra missir maðurinn öll réttindi til ■hjálpar. Ég Iþekki mörg dæmi þess er læknar hafa neitað að koma til dauð- sjúkra manna vegna þess að gjaldið var ógreitt. Ég óska þess að fara aftur heim ti'l míns sósíalistíska föður- lands . . . És óska þess að verða aftur raunveimlegur maður og anda að mér fersku lofti. Eins og er er éa fús til að leggja ailt á mig, ef ég aðeins fengi leyfi til að hverfa aftu,r tij míns heittelskaða föðurlands*1. Sama blað segir frá Kal- man Kupfer „sem einnig hafði verið fangaður í köngu lóarnetið sem svikahrapparn ir frá synagógunni í Odessa höfðu spunnið“ Óhamingju- söm kona Kupfers, Vera Alekstandrovna, sem virðist hafa lifað sig undursmfega inn í orðalag rússneska áróð -ursins hefur samkvæmt frá- sögn blaðsins sent nokkrum vinum aínum bréf sem hljóð ar svona: Það er alvita að ráðandi ötfl í ísrael starfa samkrvæmt óskum og ráða-’ gerðum heimsvaldasinnanna í USA um ný hernaðarævin- týri í nálægari Austurtönd- um. En tii árásanstyrj alda þarf hermenn og búatala ísra els er ekki há. Þegar zíon- istarnir tala um að sameina alla Gyðinga í eitt þjóðlegt heimili, eru þeir fyrst og fremst að styðja hernaðar- leg markmið. Þeir lita á alla innflytjendur sem „fail ibyssufóður“, verðandi her- menn, sem í raun og veru eiga að beriast fyrir hagsmun um amerisku og brezku ein- okunarhringjanna • . • Út frá þessari frásögn a hið rússneska blað mjög auð velt með að draga eftiríar- andi ályktanir: „Við vitum ekki hverjir hafa orðið næsta íórnardýr prestanna í syna- •gógunni i Odessa, hverja þeim hefur tekizt að sann- færa um að þeir framkvæma hinn „himneska vilja“ og halda til ísraels. En við eium isannfærðir um að dæmi þessara óham- ingjusömu manna, er tekin eru rétt við nefið á áróðurs mönnum Zíónista, mumi verða læi'dómsrík ölium Framh. á 14. síðu Alþýðublaðið — 19. febr. 1961 ^3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.