Alþýðublaðið - 22.02.1961, Blaðsíða 1
JÓN SIGURÍÐSSON, formað
ur Sjómannafélags Reykjavík-
ur, fór þess á leit við sjávarút-
vegsmálaráðlierra, Emil Jóns-
son, í fyrradag, að liann beitti
sér fyrrr því, að ránylkju
þeirri, sem nú á sér stað varð-
andi ýsuveiðar í nót, verði
hætt.
Formaður sjómannafélags-
íns fór fram á það við ráðherr-
ann, að séu ekki ákvæði í lög-
um eða reglugerðum til að
heimila bann á þessum veiðum,
þá verði sett lög sem banni slík
ar veiðar, sem séu hrein rán-
yrkja.
. Stjórn Sjómannafélags
Blaðið hefar hleraS —
Reykjavíkur er ákveðin í því,
að reyna að sjá svo um, að þess
um veiðum verði hætt.
I þessu sambandi má geta
þess, að tölúverður hluti ýs-
unnar, sem veiðst hefur í nót
út af Gróttu að undanfömu
hefur farið í „gúanó“ vegna
smæðar.
INNBROT var framið í
fyrrinótt í sælgætis- og tó-
baksverzlun að Brekkulæk 1.
Þacan var síolið yfir 90
kartonum af si^arettum af
ýmsum tegundum, miklu af
ýmis konar píputóbaki og
nokkru af vindlingum.
Ennfremur var stolið miklu
af sælgæti og súkkulaði og
ioks 52 pörum af netnælon-
sok'kum, sem kosta 68 krónur
parið.
Þýfið er að verðmæti hátt
í tuttugu þúsund krónur.
tMMMMWMMMHMIMMMMmMMMMMWMWkMIMHWWnWMMMIMMMMHVWMMWHt
I^- NÚ ER ekkert til hömlu lengur — nema kannski veður —
að þeir geti haldið áfram að veiða isíldina i verstöðvunum við
flóann, og eru það góð tíðindi, Tímaritið Faxi, sem samnefnt
málfundafélag í Keflavík gefur út, hiítir naglann á höfuðið í
2. tölublaði ársins, sem einmitt núna er að berast áskrifendum.
Það er með Keflvíkinga í vetrarsíld á tveimur fyrstu
síðunum, og er myndin hér efra ein þeirra. Heimir Stígsson
tók hana. Hún er af síldarstúlkum hjá h. f. Röst í fullum söltun-
arskrúða.
Sjómannaverk-
föllum lokið
UR EKKI A SiO
AÐ Sigurður Benediktsson,
litsmunasali, hafi boðið
Listasafni ríkisins til sölu
málverk eftir hinn þekkta,
franska málara Matisse.
Málverkið mun hafa vcrið
innrammað af málaranum
sjálfum, Boðinu var liafn-
að. Sigurður nuin liafa selt
listaverkið úr landi fyrir
stórfé.
KASSI féll í gærmorgun
úr stroffu, þegar verið var
að hffa upp úr lest í Gull-
fossi í gærmorgun.
Þetta var lítill pappakassi
og lenti hann á teljaranum í
lestinni. Hann var þegar
f'uttur á Slysavarðstofuna.
Maðurinn mun ekki hafa hlot
'ð mikil meiðsli.
ÖLLUM vinnudeilum hef-
ur nú verið ráðið til lykta
nema verkfalli verkamanna
í Vestmannaeyjum. Sjómenn
j eru allsstaðar búnir að semja,
líka í Vestmannaeyjum, þótt
þar sé ekki róið. Hvorttveggja
er, að sjómenn þar eru í sam-
úðarverkfalli, og svo er auð-
sætt, . að ekki er hægt að
sækja sjó þar setn enginn er
til að vinna aflann í landi.
En nú þegar samningum
við sjómenn er lokið — þá
gefur ekki á sjó! Samkvæmt
upplýsrngum, sem Alþýðu-
hlaðið aflaði sér í gær, hefur
verið nær algjör landlega hjá
bátum í verstöðvum hér
sunnanlands síðan á laugar-
dag.
Á sunnudag fóru þrír trillu
bátar frá Keflavík að vitja
um línu, en gátu lítið aðhafst
vegna veðurs. í Keflavik var
síðast róið á Iaugardag.
Verkfallið á Akranesi
leystist í fyrrakvöld og verð-
ur rórð strax og gefur. Ein-
staka bátur er búinn að beita.
í Sandgerði og Grindavík
hefur veður hamlað veiðuin.
í Reykjavík var landlega í
gær. Eins var ástatt um Hafn-
arfjarðarbáta, sem nú eru al-
búnir að hefja veiðar.
Eftir veðurfréttum í gær-
kvöldi að dæma, eru lrtlar
líkur fj’rir að hægt verði að
róa í dag eða kvöld.
0 í ÍBÚÐ ríkisstarfsmanna í Grænási á Kefla víkurflugvelli bú’a 23 fjölskyldur. — Svo
1 f íf^ p Ef skemmtilega brá við síðastliðið sumar að sjö sveiubörn fæddust þar á þremur mánuðum,
S þar af sex á sjö vikum. Hér er nýjasta niyndin af sveinunum sjö. Frá vinstri: Óskirður
W 1 S i 'feJ 1 Þorgeirsson, Stefán Ó. Thordersen, Leifur Ingólfsson, Jóhannes Sigurðsson, Guðfinnur
Kristjánsson, Jónas Pétursson og Vagn Einarsson.