Alþýðublaðið - 22.02.1961, Blaðsíða 10
Mikill hugur í
siglfirzku skíðafólki
- segir Guðmundur Arnason
ÞA£> ER MIKILL íþróttaá-
hugi á Siglufirði. Á sumrin er
knattspyma aðalgreinin, en um
þetta leyti ráða skíðaíþróttir
ríkjum. — Siglfirðingar hafa
verið í fremstu röð frá upphafi
skíðaíþróttarinnar á íslandi,
sérstaklega hefur skíðastökkið
heillað hug þeirra, enda margir
snjallir komið frá Siglufirði.
Þeir hafa einnig náð mjög langt
í skíðagöngu og alpagreinum
(svigi, bruni og stórsvigi), það
sannaðist bezt á Landsmóti
skíðamanna í fyrra, en það var
einmitt háð á Siglufirði.
Tíðindamaður þróttasíðunnar
átti stutt samtal við Guðmund
Árnason, hinn kunna skíða-
mann Siglfirðinga, sem tekið
hefur að sér að verða íþrótta-
fréttaritari blaðsins þar. Guð-
mundur sagði m. a.:
— Það er mikill hugur í
skíðafólki okkar, að halda á-
fram á sömu braut framfara
og góðs árangurs. IJndirbúning-
ur fyrir næsta Landsmót
er hér í fullum gangi og
skíðamót eru haldin vikulega,
þegar veður og færi leyfir.
Keppt var sunnudagana 22. og
29. janúar og 5. og 12. febrúar.
Um síðustu helgi var aftur á
móti ekkert keppt.
í karlaflokki hefur Jóhann
Vilbergsson sýnt mesta leikni,
en margir fleiri eru skammt
undan, t.d. Hákon Ólafsson,sem
er við nám í Menntaskólanum
á Akureyri og sigraði á móti 12.
febr. Einnig má nefna Kristinn
Þorkelsson, Sverri Sveinssön,
Hrein Júlfusson, Pétur Guð-
mundsson, Gunnar Þórðarson
o. fl. o. fl. í svigkeppninni 5.
febr. vakti 14 ára piltur, Jón
Sigurbjömsson mikla athygli,
og fór braut karlaflokksins á
góðum tíma og af mikilli leikni.
Ef hann hefði tekið þátt í keppn
inni hefði hann náð 5. sæti, sem
teljast verður mjög góður ár,-
angur.
Hún Kristín Þorgeirsdóttir er
langbezt af kvenfólkinu og sigr
ar í hverri keppni með geysi-
legumjrfirburðum. Kristín verð
Skarphéðinn með stökkbikarinn.
J0 22. febr. 1961 — Alþýðublaðið
AFG Danmerkur-
meistari 1961
Helsingör vann HG 14-13,
þrátt fyrir slæma byrjun
Það er nú útséð, að AGF verð
ur Danmarksmeistari í hand-
knattleik 1961, þó að mótinu sé
ekki lokið. í lok síðustu viku
sigraði AGF Viby 23:17 og það
dugði. Félagið hefur hlotið 35
stig í 20 leikjum af 22 og næsta
félag Aarhus KFUM 31 stig í
21 leik. Ekki er enn útséð hvort
Aarhus eða HG hljóta silfur,
en það eru meiri möguleikar
fyrir Aarhus.
Þau óvæntu úrslit urðu, að
HG sem komst í 7—0 eftir 15
mínútna leik gegn kunningj-
um okkar frá Helsingör töp-
uðu 14—13. Þessi sigur var
kærkominn fyrir Helsingör, en
langbeztu menn liðsins voru
Per Theilmann og Bent Morten
sen í markinu. Einnig átti Mo-
gens Cramer mjög góðan leik.
Staðan í keppninni er sem hér
segir, en alls verða leiknir 22
leikir (tvöföld umferð);
AGF 20 358 :283 35
Aarhus KFUM 21 403:327 31
HG 20 325:263 28
Skovbakken 19 297:308 24
Helsingör IF 19 318:291 21
'Viby IF 21 335:343 19
Tarup 20 335:351 19
Schneekloth 21 287:302 19
MK 31 21 345:355 17
USG
Stjemen
Teestrup
20 310:324 14
21 348:423 10
21 295:392 7
Heimsmeisiar-
arnir í hand-
Evrópu úrval
Berlingske Tidende seg
ir nýlega:
Frakkar hafa mikinn
hug á að efna til keppnr
milli verðandi heims-
meistara í handknattleik
og úrvals úr Evrópu. Hug
myndin er ekki sem verst,
en erfið verður hún í fram
kvæmd. — Hverjrr eiga
að velja úrvalsliðið? og
hvernig fá þeir, sem vald
ir yrðu, tækifæri til að
taka þátt í leiknum? Blað
ið segrr, að slíkan leik
verði að undirbúa með
góðum fyrirvara og væri
sjálfsagt að vinna að
hugmyndinni.
Per Theilmann í skotfæri
Tottenham kos
ar 1©S Knii|
•fr ÞAÐ er mikið skrifað um
Birgir Guðlaugsson, hinn fjöl-
hæfi skíðamaður Siglfirðinga.
ur áreiðanlega skeinuhætt á
Landsmótinu á ísafirði, eins og
hún var á mótinu í fyrra.
Skíðastökkið stendur með
töluverðum blóma og þar ber
Skarphéðinn Guðmundsson höf
uð og herðar yfir aðra, þó að
margir efnilegir séu í uppsigl-
ingu, t. d. Þórhallur Sveinsson,
16 ára piltur. Birgir Guðlaugs-
son og Arnar Herbertsson eru
einnig snjallir, sá fyrmefndi
einnig ágætur göngumaður.
Þetta sagði Guðmundur i gær
og við munum koma með fleira
frá honum á næstunni.
Jón Þ. 3,20
ÍR-ingar kepptu í langstökki
án atrennu á mánudagskvöldið.
Jón Þ. Ólafsson sigraði með
3,20 m. stökki, annar varð Val-
bjöm Þorláksson, 3,08 m. og
fjórði Daniel Halldórsson,
2,98 m.
í þróttafrétfi r
í STUTTU MÁLI
-k Á INNANHÚSSMÓTI í
Pliiladelphiu nýlega sigraði
Don Bragg með yfirburðum, —
stökk 4,57 m. Hann lét þá
hækka í 16 fet (4,88 m.), sem er
sú hæð, sem alla bandaríska
stangarstökkvara dreymir um
að stökkva. Hann felldi gróflega
í tveim fyrstu tilraununum, en
í þeirri þriðju var hann allur
kominn yfir, ráin féll ekki fyrr
en hann var í gryfjunni, hafði
hann aðeins snert!
Finnsku maraþonhlaupar-
arnir Eino Oksanen og Olavi
Manninen munu taka þátt í Bo-
ston-maraþonhlaupinu 19. apr-
il. Ekki er víst, að Danrnn
Thyge Thögersen verði með.
enska knattspyrnufélagið Tott
enham í blöðum, bæði í Eng-
landi og öðrum löndum. Eins
og kunnugt er hafa „The
Spurs“ ekki tapað nema þrem
leikjum í I. deildinni síðan
keppnistímabilið hófst í haust
og eru með 8 stiga forskot.
Félagið er nokkuð öruggt
með að sigra með yfirburðum í
I. deild og möguleikarnir eru
einnig miklir í bikarkeppn-
inni. Andstæðinga Tottenham
í næstu umferð, Sunderland,
er lið í miklu ,.stuði“, hefur
einu sinni tapað í síðustu 19
Framhald ar 10. síðu.