Alþýðublaðið - 22.02.1961, Blaðsíða 3
New York, 21. febrúar.
(NTB—AFP).
Öryggisráði'ð samþykkti í
nótt að heimila SÞ-hernum í
Kongó að beita valdi ef með
þyrfti til að hindra borgara-
styrjöld. Ráðið felldi sovézka
tillögu um brottrekstur Ham-
marskjölds aðalrHara, en Zo-
rin fulltrúi Rússa kvað stjórn
Verkfall tefur
EINHVERJAR tafir munu
verða á afhendingu liinn-
ar nýju Loftleiðaflugvél-
ar, sem átti að afhenda fé-
laginu einhverja næstu
daga., Tafirnar stafa af
hinu mikla verkfalli flug-
virkja hjá bandarískum
flugfélögum, en eins og
kunnugt er keyptu Loft-
leiðir vélina af Pan Ameri
can flugfél'aginu.
Verkfall þetta mun
standa í fjóra daga, og
hafa þegar 65 þúsund
manns orðið iatvinnulausir
þess vcgna.
sína ekki lengur líta á hann
sem aðalritara. Loks felldi það
tillögu er vííir pólitískar af-
tökur og krefst þess að S Þ
beiti valdr til að hindra liand-
tökur og aftökur pólitískra
fanga. Tillaga sú er samþykkt
var , var borin fram af fulltrú-
um Líberíu, Sameinaða Araba-
lýðveldisins og Ceylon. Voru
greidd níu atkvæði með henni
en Frakkar og Rússar sátu hjá.
Með rússnesku tillögunni
greiddu Rússar einir atkvæði.
Tillaga sú er samþykkt var
felur m. a. í sér, að S. Þ. gcri
það sem nauðsyn krefur trl að
hindra borgarastyrjöld í Kongó
og beita valdi ef með þarf. —
Jafnframt verði sendir úr
landi allir hernaðarlegir-, hálf-
hernaðarlegir ráðgjafar og
alls kyns málaliðar. Þá verðr
strax sett á laggirnar óhlut-
dræg rannsókn á morði Lum-
umba og félaga hans, og verði
morðingjunum síðan refsað.
Þing Kongómanna verði kallað
saman og því veitt vernd til
starfa. Allur herafli Kongó-
manna verðr endurskipulagður
og komið á aga í honum, enda
urlönd ekki
Kaupmannahöfn, 21. febrúar.
(NTB).
FELLB var hér í dag á þingi
Morðum linnir-
ekki í Kongó
Leopoldville, 21. febr.
(NTB—AFP).
Yfirvöld SÞ í Kongó
tilkynntu í dag, að tveir
kongóskir dómarar hefðu
verið drepnir í dag. Jafn-
framt er góð ástæða
til að ætla, að sjöundi
Lumumba-sinninn, Jacq-
ues Lumbita, hafi verið
drepinn á mánudag í Suð
ur-Rasai. Á hann að hafa
verrð dæmdur til dauða
af dómstóli fimm Baluba-
höfðingja. — Ríkisstjórn
Ileo hefur lýst yfir því,
að morðin á Lumumba-
sinnunum sex séu ekki
gerð á hennar ábyrgð,
enda hafi hún ekki ver-
rð viðriðin þau.
Norðurlandaráðsins tillaga frá
finnsku kommúnistunum um
að hvetja ríkisstjórnir Norður-
landanna til að taka upp við-
ræður er leitt gætu til þess,
að Norðurlöndin verði „atóm-
fríað svæði“. Aðeins sex full-
trúar greiddu atkvæði með til-
lögunni: fjórir finnskir komm-
iinistar, Aksel Larsen og ís-
lenzkur kommúnisti.
New York, 21. febrúar.
(NTB-Reuter).
ÚTLIT er á að verkfall banda
rísku flugvrkjanna breiðist nú
til Evrópu. Hefur flug-deild Al-
þjóða-flutningaverkamanna-
sambandsins í London sent
bandaríska flugvirkjasamband-
inu skeyti þar sem skýrt er frá
því, !að evrópskir fagbræður
hafi verið beðnir að veita Banda
ríkjamönnunum aðstoð sína. —
Myndi þá verða þar um að ræða
samúðarverkfall og er m. a.
rætt um sólarluings samúðar-
verkfall. Flest evrópsku flugfé-
lögin munu verða fyrir barð-
inu á samúðarverkfallinu ef af
því verður, þar á meðal SAS.
verði séð til þess að hann láti
stjórnmál afskiptalaus.
Er áðurnefnd tillaga hafði
verið samþykkt -lét Hammar
skjöld mikla ánægju í ljós yfir
því og kvað þetta eitt hið á-
nægjulegasta og afdrifaríkasta
í sögu Kongó-málsins.
Hann hvatti Sameinuðu þjóð
irnar einnig til að senda ein-
hvern herafla til Kongó og
kvaðst sannfærður um að þær
þjóðir er stutt hefðu áður-
greinda tillögu myndu ekki
telja eftir sér fjárhagslegan
stuðning við framkvæmd henn
ar. Hammarskjöld kvað álykt-
unina gefa aðgerðum S Þ í
Kongó stórum greinilegri og á-
kveðnari línu.
FRAMBJÓÐANDI VIÐ FOR-
TAKJÖR í Flí
Helsrngfors, 21. febrúar.
(NTB—FNB).
Flokksstjórn finnska jafnað-
armannaflokksins kom saman
í dag til að ræða væntanlegar
forsetakosningar. Var þar á-
kveðið að Olavi Honka verði
frambjóðandi flokksrns við
forsetakjörið á þessu ári.
í svari Honka við beiðni
flokksins um framboðið segir
m. a. að hann sé ekki flokks-
bundinn og hafi ekki tekið
þátt í starfi flokksins. Því sé
það von sín að framboð hans
nái ekki eingöngu til flokks-
manna heldur líka til manna
utan hans. Verði hann kjörinn
forseti muni hann fylgja leið-
sögu Paasikivi heitins forseta,
segir hann.
í yfirlýsingu flokksstjórnar
innar segir, að hún hafi lagt á
það áherzlu að finna frambjóð-
anda, er gæti unnið eins mikið
fylgi og mögulegt væri. Verði
samkomulag um framboð
þetta við aðra flokka, muni
flokksstjórnin leggja tillögu
þar að lútandi fyrir flokksráð-
ið. Þar segir enn, að frá því for
setaskipti fóru fram fyrir fimm
árum síðan hafi orðið stöðugt
meiri óánægja í landinu.
Pólitískar andstæður hafi
skerpzt svo að ógnun sé nú að.
Bitrir árekstrar hafi ekki að-
eins eitrað ágreining flokk-
anna heldur líka komið upp
innan þeirra. Við slíkar kring
umstæður hefur vart verið
mögúlegt að mynda starfhæf
ar meirihlutaríkisstjórnir.
Forsetakosnrngar fóru fram
í Finnlandi 1956. Voru þá í
kjöri Fagerholm fyrir jafnað
armenn (fékk 149 atkvæði) og
Urlio Kekkonen núverandi
forseti (fékk 151 atkvæði).
HERUTBOÐ
KATANGA
Leopoldville, 21. febrúar.
(NTB—AFP).
Moise Tsombe forseti Kat-
TSHOMBE
anga hélt útvarpsræðu í dag
og kvað ríkisstjórnina hafa á-
kveðið að kveðja til vopna alla
vopnfæra menn, bæði hvíta og
svarta. Væri það gert vegna
samþykktar á tillögu Öryggrs-
ráðsins, en hún væri stríðs-
yfirlýsing af hálfu SÞ gegn
Katanga og Kongó. Jafnframt
kvaðst hann haf boðið út ráð-
stefnu Kongó-leiðtoga í Genf í
Sviss 6. marz. Á hún að fjalla
um ástand og ho.rfur í Kongó.
Tshombe kvað samþykktina
í Öryggisráðinu þýða stríðsyf-
irlýsingu og það, að gera eigi
Katanga aftur að nýlendu. —
Einnig kvað hann stjórn sína
hér eftir afþakka allan belg-
iskan styrk, en Belgir hafa til
þess borgað laun þriðjungs allra
erlendra starfsmanna stjórnar-
innr.
Frá New York berast fregnir
þess efnis, að hersveitir Tshom
be haldi áfram sókn sinni í N-
Katanga, brenni bær en fólk
flýi í stórhópum. Er þetta úr
nýrri skýrslu Dayal hershöfð-
ingja og fulltrúa S. Þ. Dayal
segir í skýrslu sinni að tilgang-
ur sóknarinnar sé að leggja
undir srg allt það svæði er Ba-
luba-kynstofninn byggir og
jafnvel útrýma honum. Til
þess að ná svæðinu algjörlega
á sitt vald á að nota ógn-
brungna liarðstjórn, brenna
þorp og útrýma allri mótstöðu
með ýmsum skelfingaraðferð-
um.
Velheppnað
Aflasskoi
frá Canaveral
Canaveral-höfða,
21. febrúar.
ATLAS-flugskeyti var í dag
skotið upp í um 20 þús. km.
hæð. I henni var geymir einn,
sams konar og sá, er maður á
að fara í innan tvæggja, þriggja
mánaða, og fór hann um 2800
km. leið áður en hann koni í
sjó niður. Var hann þar fisk-
aður upp. Skeyti þessu viar skot
ið við hinar erfiðustu aðstæður
og tíminn svo sérstaklega val-
inn. Þó fór allt vel.
Þeir sjö menn, sem valdir
hafa verið til að fljúga í hylki í
Atlas-skeyti, áður en langt um
líður, voru viðstaddir skot
þetta. Er sýnt var að allt hefði
gengið að óskum voru þrír
menn valdir úr sjö manna hópn
um og á einn þeirra að fara í
eldflaug eftir tvo til þrjá mán-
uði, eins og áður segir.
MHtMUHMiMMMMWMMnM
Olíuleit á
Svalbarða
Tromsö, 21. febrúar.
(NTB).
AMERÍSKI olíuhring-
urinn Caltex mun í sumar
lialda áfram leit sinni eft-
ir olíu á Svalbarða. Hef-
ur félagið leigt íshafsfar-
ið „Polaröy“ í þcssu
skyni. Sams konar leit fór
fram á Svalbarða í fyrra
og voru þá sýnshorn tek-
in og flutt til Bandaríkj-
anna til rannsóknar.
Alþýðublaðið — 22. febr. 1961 3