Alþýðublaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 3
Spaak vill Acheson fyrir eftirmann er . I París, 22. febrúar. (NTB-AFP). Það var upplýst í tlag í Par- ís, að P'aui Henri-Spaak, hinn 1. marz lætur af starfi sem aðalritari NATO, liefur lagt til að eftirmaður hans verði stcrkur persónuleiki eða fuiltrúi einhvers NATO-stór- veldanna. Er sagt, að Spaak hafi bent á Bean Acherson, fyrr um utanríkisráðherra U S A, er liann var staddur í Washing ton fyrir skömmu. — Stjórn U S A mun bó ekki vilja hlíta þessu ráði Spaak, því að hún vill ekki að þegnar liennar skipi báðar aðalstöður NATO. Er Lauris Norstad nú yfirhers- höfðingi NATO og telur USA- stjórn bví eðlilegt að aðalrit- ari NATO verði þegn annars ríkis. , / ■"VW.VVRV; Dean Acheson Lumumba-sinnar myröa fimmtán Leopoldville, 22. febr. (NTB—REUTER). ÁREIÐANLEGAR heimildir skýrðu frá því í dag aö fimm- tán pólitískir fangar og gislar hafi verið myrtir af hinni Lum umba-sinnuðu ríkisstjórn í Stanleyville. Morðin munu hafa orðið síðastliðinn mánu- dag. Ekki gat S Þ staðfest þetta í dag. Einn hinna myrtu er Al- phone Songolo þingmaður, — Hélt hann frá Leopoldville í fyrra til Stanleyville í því skyni að reyna að koma á sam- komulagi við hin Lumumba- sinnuðu yfirvöld þar. Hann mun hafa orðið fyrir'misþyrm- ingum áður en liann var myrt- ur, m. a. var stungið úr honum auga. Dayal S Þ-fulltrúi hefur skrifað Tshombe forseta Ka- tanga bréf og beðið hann að láta lausa ýmsa gisla, m, a. eig- inkonu Mwamba Ilunga, en hann er forseti hins svokallaða Lualaba-ríkis sem Lumumba- í Souvanna Phouma kominn til Laos Hanoih, 22. febr. Fyrrverandi forsætisráð- herra Laos, Souvanna Phouma prins, er undanfarið hefur dvalið landflótta í Burma kom í dag til Laos og lentr flugvél hans á Krukkusléttunni, en hún er á valdi fylgjenda hans. Við koinu sína sagði prinsinn, að Bandaríkin hmdruðu í dag, að Laos gæti í dag fylgt stefnu friðar, hlutleysis og þjóðlegs sámræmis. sinnar hafa stofnað í Norður- Ktanga. Segir Dayal, að ef frú Olunga eða hinum gislunum verði eitthvert mein gert mur.i það hafa hinar alvarlegustu af leiðingar. Evrópískir íbúar Leopold- ville voru stórum rólegri í dag er þeim varð ljóst að herkvaðn ing Tshombe í gær fól ekki í sér umsvifalausa innritun í herinn. Lusaka, Norður Ródesía, 22. febrúar (NTB—REUTER). Fimm ráðherra í ríkisstjórn- linni í Norður-RJódesíu sögðu sig úr stjórninni í dag í mót- mælaskyni við trllögur ríkis- stjórnar Bretlands um að full- trúum Afríkumanna verði fjölgað í hinni ráðgefandi lög- gjafarsamkundu. Jafnframt lýsti Sir Roy Welensky, for- sætýsráðherra í 'ísambandsrík- inu Ródesía, yfir því, að sam- bandsríkið stæði gagnvart ögr un en ekki frammi fyrir vís- um ósigri. — Varnarlrðið í Suður-Ródesíu hefur verið kvatt til vopna og í Norður- Ródesíu var varnarliðið kvatt til vopna fyrir tíu dögum síð- an. Staðgengill landsstjórans í Ródesíu hefur fallist á lausnar beiðnir ráðherranna fimm, en landstjórinn sjálfur, sem er á leið heim frá London, hefur skýrt frá þeirri von sinni, að ráðherrarnir fallist á nánari íhugun málsins og viðræður við hann um brezku tillögurn- ar. Varnarlið það, er kvatt hef- ur verið til vopna, á að vera til taks ef Afríkumennirnir hyggjast grípa til róttækra að- gerða. Fulltrúar þeirra í Lon- don hafa þó lýst yfrr því að þeir séu mótfallnir allri vald- beitingu. GAITSKELL ✓ A London, 22.-febrúar.. (NTB). í DAG var samþykkt til- laga í brezka Verkamanna flokknum, sem er hinn- mesti ósigur fyrir þá menn innan hans, er vilja að næsta ríkisstjórn flokks- ins hætti framleiðslu kjarnavopna. Tillagan er á þá leið, að meðan ekki sé til heimsstofnun, er treysta má fullkomlega, verði Bretar að halda við vörnum sínum og taka þátt í samstöðu samherja sinna. Þetta þýðir í raun og veru að landið yrði á- fram í NATO. HMMMMMMMiMMMWMMMI orræn Kaupmannahöfn 22, febrúar. (NTB). Norðurlandaráðið samþykkti í dag að leggja til vrð ríkis- stjórnir Norðurlandanna, að þær setji saman ráðherra- nefnd er hafi bað verkefni að samræma aðstoð þessara ríkja við hinar vanþróuðu þjóðir. — Skal ernn ráðherra úr hverri stjórn sitja í nefndinni. Er rætt var um þetta mál, sagði norski alþýðuflokksþing- ; maðurinn Finn Moe, að aðstoð ; in vanþróaðar þjóðir væri eitt þýðingarmesta atriðið í al- 1 þjóðastjórnmálum nú. Kvað 1 hann atburðina í Kongó sýna þetta og sanna áþreifanlega. — Hann sagði, að ef Norðurlönd- in vildi flýta félagslegri og efnahagslegri þróun vanþró- aðra þjóða væri þó ekki nóg að aðstoða heldur yrði líka að reka verzlunarpólitík, er getur skapað öruggari utanríkisverzl un hinna vanþróuðu þjóða. Norðurlandaráðið sam- þykkti í dag með 43 atkvæðum gegn 3 atkvæðum að óska hið fyrsta eftir samnorrænum reglum um innflutning toll- frjáls áfengis og tóbaks, til Norðurlandanna. Norræna þingnefndin um auðveldari samgöngur hefur þegar mælt með því, að ferðamenn hafi leyfi til að flytja tollfrjálst með sér inn í hvert Norðurland anna einn lítra af spíra, einn lítra vín, fimm lítra sterkan bjór og tvö hundruð sígar- ettu/. Miklar tíeilur meö mönnum Meðal þeirra ráðherra, er farið hafa úr stjórn N-Ródesíu er John Roberts, sem er for- maður Sameinuða Sambands- ríkisflokksrns, cn í þeim flokki er einnig Sir Roy Welensky, forsætisráðheri’a Sambandsrík- isins. Welensky vísaði brezku tillögunum algjörlega á bug á þrrðjudagskvöld um leið og hann gaf út boðskapinn um herkvaðninguna. Hann kvað Suður-Ródesíu aldrei sam- þykkja að ganga lengra en veita Afríkumönnum 15 sæti á ráðgjafasamkundunni, en þar á að fjölga fulltrúum úr 50 í 65. Jafnframt vilja Afríkumenn fá almennari kosningarétt. — Brezku tillögurnar verða lagð- ar undir þjóðaratkvæða- greiðslu síðar á þessu ári og hefur forsætisráðherrann í Suður-Ródesíu, sir Edgar Whitehead, sagt, að tími sé til kominn að flerri kynþættir fái að taka þátt í stjórn landsins. Vilja Bretar fá 70 þús. Afríku- mönnum þar kosningarétt, en nú hafa aðeins 8.500 Afríku- menn kosningarétt. í Norður- Ródesíu búa þrjár milljónir Afríkumanna og 75 þús. hvítra manna. Suður-Ródesía hefur sjálfstjórn og er ásatnt Norður Ródesíu og Nyasalandi í Sam- bandsríkrnu Ródesía. Kanadísk til- laga í land- helgismálum London, 22. febrúar. HAROLD MACMILLAN forsætisráðherra Breta vék !að landhelgisdeilunni í brezka þinginu í dag. — Kveðst liann ekki vita bet ur en von væri á kana- diskri tillögu í landhelgis- málum almennt, þar sem gert væri ráð fyrir 12 mílna fiskveiðilögsögu sem alþjóðlegri reglu. Hún gerði ekki ráð fyrir 12 mílna fullri landhelgi strax en þó væri stefnt að henni áður en langt um liði. Macmillan kvaðst bú- ast við tillögunni mjög fljótlega. Alþýðublaðið — 23. febr. 1961 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.