Alþýðublaðið - 23.02.1961, Side 5
AlþýðublaðiS — 23. febr. 1961 ^
I>AÐ VORU mörg mál til
nmræðu í sameinuðu þingi í
gær, allt ályktunaríillögur, þar
sem þingnienn flytja ýmis á-
hugamál sín. Meðal þess, sem
fram kom, var þetta:
* ALVARLEGUR
LÆKNASKORTUR.
Þingmenn hafa alvarlegar á-
liyggjur af læknaskorti í dreif-
býlinu. Sigurður Bjarnason
mælti fyrir tillögu fimm sjálf-
stæðismanna um að ríkisstjórn-
in geri þegar ráðstafanir til að
útvega lækna í þau héruð, sem
eru læknislaus. Þau eru Árnes-
læknishérað í Strandasýslu,
Flatey á Breiðafirði, Reykhóla-
læknishérað á Barðaströnd,
Súðavík, Kópasker og Bakka-
gerði. Sigurður ræddi um betri
laun, betri bíla og samgöngur,
fyrir lækna, elli- og hjúkrun-
arheimili og jafnvel útlenda
lækna. Nokkrar umræður urðu
um málið og taldi Alfreð Gísla-
son áhuga yfirvalda á heilbrigð
ismálum lítinn, en læknadeild
Háskclans hefði takmarkað
íiemendafjölda um of.
+ SKIPULAG Á
SUÐURLANDI.
Unnar Stefánsson fylgdi úr
filaði tillögu um heildarskipu-
lag byggðar, mannvirkja og at-
vinnu á Suðurlandi, og taldi ís-
lendinga vera á eftir öðrum, t.
d. Norðmönnum í skipulagsmál
lim, enda kostaði handahóf í
þeim málum þegar mikið fé. —
Taldi hann, að Suðurland ætti
að taka við miklu af fólksfjölg-
Sin næstu áratuga, enda skil-
yrði þar hin beztu. Sem dæmi
um þörf á skipulagsákvörðun-
um nefndi hann, hvort byggja
setti þrjár eða eina höfn á Suð-
urlandi, hvort reisa ætti eitt
Btórt sjúkrahús eða fleiri smá,
tog hvernig haga ætti félagsheim
Slabyggingum, en þau væru nú
10, 2 í smíðum og 8 fyrirhug-
Uð.
+ MEIRI ÁKVÆÐIS-
VINNA.
Eggert Þorsteinsson mælti
fyrir tillögu um athugun á því,
ihvort ekki væri hagkvæmara að
taka upp ákvæðisvinnu í miklu
stærri stíl en gert hefur verið.
Rakti hann reynslu þeirra
Btétta, sem þegar hafa haft þá
skipan, og vilja alls ekki missa
Ihana, benti á gagnrýni á ákvæð
ísvinnu og svaraði henni með
C> C> ÞETTA
GREIII NIÐUR
langsokkur“, sem hefur
vakið mikla hrifningu
yngri kynslóðarinnar,
verður sýnt í 25. sinn á
laugardaginn. kl. 4. Fara
nú að verða síðustu for-
vöð að sjá þessi leikrit,
þar sem einn leikandinn
er á förum af landi burt.
Myndin: Sigurður G.
Guðmundsson, Gestur
Gíslason og Áuður Jóns-
dóttir (talið frá vinstri)
leika í .,Útibúinu“.
SAMKVÆMT upplýsingunx Gylfa Þ. Gíslasonar, við-
skiptamálaráðherra, er hann gaf á alþingi í gær, eru
niðurgreiðslur nú á 16 vörutegundum alls. Þær eru
Þessar: í ■ ,
I. Dilka- og geldfjárkjöt kr. 7,80 kg.
2. Ærkjöt kr. 3,40 kg.
3. Geymslu- og vaxtakostnaður af kjöti kr. 0,30 mán.
4. Mjólk kr. 2,72 I.
5. Heimamjólk Kr. 1,80 1.
6. Flöskugjald kr. 0.05 1.
7. Smjör kr. 34,35 kg.
8. Kartöflur kr. 2,36 kg.
9. Geymsla kartaflna kr. 0,50 k g.
10. Smjörlíki kr. 7,99 kg.
11. Saltfiskur kr. 9,15 kg.
12. Þorskur, nýr kr. 1,90 kg.
13. Ýsa, ný kr. 1,60 kg.
14. Kaffi 16,8% fobverðs
15. Innfl. fóðurvörur 18,6% fobverðs.
16. Innfl. áburður 18,6% fobverðs
ÚíÍÚÚiö í
yT'
Arósum
LEIKFÉLAG Kópavogs
hefur að undanförnu sýnt
gamanleikinn „Útibúið í
Arósum“ við góða aðsókn
og er 25. sýning í Kópa-
vogsbíói í kvöld kl. 9.
Barnaleikritið „Lína
Það er ekki langt síðan að
veiðarnar hófust, þar sem tæp
lega var búizt Við að rauð-
maginn væri kominn strax á
miðin. Lítill markaður er
fyr.tr raúðmagann á Dalvík
og Húsavík, enda er hann
ekki unnin á neinn hátt,
heldur aðeins notaður, nýr til
mannaldis.
Nú hafa sjómíen á Dalvík
tekið það ráð, að senda rauð i
magann hmgað til Rey’kja-
víkur, en hér er góður mark
aður fyrir hann, þar sem
j rauðmaginn er enn ekki kom
j inn á mið Reykjavíkurbát-
; anna.
Nú þegar hefur verið flutt
ur einn. bílfarmur frá Dalvík,
og seldist hann strax hér.
Miklar líkur eru því fyrir,
að þessum rauðmagaflutn-
ingum haldi áfram, en fyrir
því er mikiþ áhugi á Dalvík.
\ Maður sá sem ekur fisknum
hingað suður tekuv eina
krónu fyrir hvert stykki af
rauðmaga, sem hann flytur.
Húsvíki ngar hafa enn ekki
tekið þetta ráð til að selja
^mwmmwmwiHiiMWWwwwHWWvmwMWWW ■ sinn rauðmaga, en eins og
Ekkert
flogið
i
ALLT FLUG hér innanlancls
lá niðri í gærdag. Veður var
yfirleitt slæmt úti á landi. I
Vestmannaeyjum var mjög
hvasst, en þangað hefur nú ekki
verið flogið í nokkra daga. Á
Austurlandi var einnig nokkuS
hvasst og dimmt yfir.
Katalínuflugvél sú, sem ver-
ið hefur teppt á ísafirði síðan
á sunnudag, var væntanleg til
Reykjavíkur i gærkvöldi. Tvær
Skymasterflugvélar á vegurm
F.í. eru nú á Grænlandi, en önn
ur þeirra, Sólfaxi mun vera
væntanleg til Reykjavíkur ann
an marz, og verður þá skipt urn
áhöfn á vélinni.
Framh. á 14. síðu.
því að vitna í reynslu hér á
landi. Hann taldi slíka skipan
mundu leiða til meiri afkasta
og betri kjara í mörgum at-
vinnustéttum.
* AF HVERJU FLYTUR
FÓLKIÐ ÚR LANDI?
Benedikt Gröndal ræddi um
hina vaxandi flutninga fólks af
landi burt, og benti sérstak-
1 lega á, hve hættulegt væri fyr-
ir þjóðina að missa burt sér-
menntað fólk, sem hvað helzt
virtist sækja burt. Hann lagði
til, að rannsakað yrði nákvæm-
lega, hversu mikil brögð hefðu
verið að slíkum brottflutningi,
svo og af hverju viðkomandi
fólk færi úr landi. Taldi hann
slíka athugun nauðsynlegan
grundvöll undir ákvarðanir um
gagnráðstafanir, ef þeirra væri
þörf.
SJÁLFVIRKUR SÍMI
Á SUÐURLANDI.
Unnnar Stefánsson fylgdi úr
hlaði tillögu um sjálfvirkt síma
kerfi fyrir Suðurland, en all-
margar slíkar tillögur liggja
fyrir alþingi um ýmsa staði á
landinu. Ingófur Jónsson sam-
göngumálaráðherra upplýsti,
að ákvörðun hefði verið tekin
um slíkt kerfi fyrir Suðurland.
* LEIHBEINING UM
UM NIÐURSUÐU.
Jón Skaftason mælti fyrir til-
lgu um leiðbeiningarstarfsemi
fyrir niðursuðu og benti á, hve
illa íslendingum hefði gengið
að koma upp þeim iðnaði, þrátt
fyrir gnægð hráefnis. Taldi
hann, að þörf gæti verið fyrir
niðursuðu af atvinnuástæðum
á Reykjanesþækki sízt ef vinna
minnkaði á Keflavíkurflugvelli.
HAGNÝTING
SKELFISKS.
Sigurður Bjarnason mælti
fyrir tillögu um að athugaðir
yrðu möguleikar á að hagnýta
skelfisk, sem mikið væri af um-
hverfis landið, Taldi hann þar
liggja ónotuð mikið verðmæti,
sem hægt væri að hagnýta til
útflutnings.
til
ðuðmagi fluttur
Reykjavfkur
GÓÐ rauðmagaveiði hefur
verið undanfarið hjá bátum
frá Dalvík og Húsavík. Virð
ist rauðmaginn hafa komið
fyrr á miðin nú, en á undan
förnum árurn. Hjá Dalvíkur-
bátum hefur veiðin verið ó-
vcnju mikil, og hafa bátarn-
ir fengið allt að 50 rauðmaga
í eitt net.
tfyrr segir hefur veiðj verið
þar góð.
Aiþýðublaðinu hefur ekki
tskist að afla upplýsinga um
hvert rauðmaginn er seld-or
hér í Reykjavík, en allt
bsndir til þess, að hann sé
seldur beint í fiskbúðir.