Alþýðublaðið - 23.02.1961, Síða 11
sigr
Framhald af 10. síðu.
Hin liðin, sm mættust í und-
anúrslitum,. voru K. F. R. og
í. S. Þessi leikur var einnig
jafn og spennandi og mikið
skorað af beggja hálfu. Liðin
skiptust á að skora og í háif-
leik sfóð 22:19 fyrir K. F. R.
Síðari hálfleikur var harður en
þó allvel leikinn. Tókst í. S.
ekki að jafna metin, þrátt fyrir
góða spretti og vann K. F. R.
leikinn 39:34. Segja má, að
K. F. R. hafi unnið leikinn á
vitaskotunum, sem þeir nýttu
mjög vel. Skoruðu þeir 9 stig
úr vítum af 11, sem þeir tóku,
eða yfir 80%, en í. S 2 stig af
9 mögulegum eða aðeins rúm
20%, sem er hörmulegt.
Langbezti maður K. F. R.
var Einar Matt., sem vann
mjög vel og skoraði auk þess
18 stig. Einnig átti Marinó
góðan leik, og gerði margt lag-
legt. Lið í. S. er mjög jafnt, og
ætti að geta orðið sterkt á ís-
landsmótinu. Mest skoruðu þeir
Hrafn Johnsen 8 stig. Þórir
Arinbj. 8, og Hafsteinn 6 stig.
— Síðasti leikur kvöldsins var
úrslitaleikurinn milli Ármanns
og K. F. R. Leikurinn var frá
upphafi æsispennandi fvrir á-
horfendur, liðin ýmist skipt-
ust á forystu eða þá voru jöfn.
Báðir aðilar léku allfast og það
mátti stundum sjá hraustleg-
ar sviptingar undir körfunni.
Fyrri hálfleikur endaði 18:17
fyrir K. F. R. en í leikslok stóð
35:35 og varð að framlengja
leiknum um 5 mínútur. Tókst
K. F. R. þá að skora 4 stig gegn
3, og unnu leikinn 39:38, og
þarmeð þetta skemmtilega mót.
Einar var eins og áður bezti
maðurinn, hreyfanlegur í sókn
og vörn og hitti miög vel, skor-
aði 23 stig og eftirtektarvert er,
að hann hittir allt að 90% úr
vítum, sem er mjög gott. Ingi
er alltaf traustur í vörn og
sókn. í liði Ármanns bar mest
á Lárusi, sem gerði margt lag-
legt og skoraði 12 stig, Birgi
(11 stig) og Ingvari (6 stig) —
Eins og áður er sagt voru leik-
irnir mjög jafnir og spenn-
andi og úrslit oftast óviss. Er
það vissulega spor f rétta átt
hjá K. K. í. að koma þessu móti
á og mættu fleiri mót gjarnan
fyigja. Dómarar dæmdu yfir-
leitt vel, og sízt ver en þeir
dómarar, sem stundum hafa
verið „fluttir inn“ frá Keflavík
urflugvelli.
Krjóh.
Heim nr. 2
í síðustu lerkjum í Allsvensk
an í handknattleik sigruðu
Vikingarna Redbergsglid með
22:21, en Hcim tapaði fyrir
Karlskrona með 22:24. Vikrng
arna hafa því tryggt sér sænska
meistaratitilinn í ár3 en Heim
varft nr. 2.
fugl,
strút-
urinn
Höfðaborg í Oudtshoorn
héraðinu um 400 km. aust-
an við Höfðaborg er mrkið
strútaræktarsvæði. Flestir
hinna 40 þúsund strúta sem
ræktaðir eru — eru hafðir
á hrnum láglendu kjarri-
vöxnu sléttum þessa héraðs
og eru einn aðalatvinnu-
vegur íbúa þess.
Auk hinna frægu strúts-
fjaðra fæst af strútnum
dýrmætt leður í liandtösk-
ur, þurrkað kjöt og egg. —
Hamurinn af þeim er mjúk-
ur, voðfelldur og mjög eftir-
sóttur í handtöskur af ,lúxus‘
gerð, skó og kassa. Kjötið
er seigt nýtt, en er mjög
vinsælt þurrkað í Suður-
Afríku, þar sem það geng-
ur undrr nafninu „Bolt-
ong“, sem er innlent og
þýðir þurrkað kjöt. Hin
risastóru strútsegg eru eft-
irsótt af bökurum. Eitt egg
selzt fyri'r sama verð og
tylft hænueg'gja, en það er
í réttu hlutfalli við stærð-
armuninn.
Bændur í S-Afríku vita
manna bezt að strúturinn er
hvorki vejkluleg né hros-
leg skepna sem stingur
höfðinu niður í sandinn,
þegar hættu ber að hönd-
um.
Fullvaxinn strútur er um
240 em. á hæð og vegur um
150 kg. Hann getur hlaupið
á við hraðlest og sparkar
hraustlegar en nokkur hest
ur. Hann hefur í fullu tré
við lijarðir antelópa og
zebradýr á hlaupum, getur
öskrað eins og ljón og
drukkið vatn á við úlfahla.
Vel tamrnn með beizli og
hnakk getur liann borið
fullvaxinn mann.
Hbnn grufur höfuð jisitt'
aldrei í jörðu þegar hann
skynjar hættu á ferðum.
Sá misskilnrngur er talinn
stafa af því hve auðvelt
hann á með að grafa upp
fæðu úr jarðveginum. Þegar
ferðamenn sáu liann við það
héldu þeir að hann hefði
stungrð höfðinu í sandinn.
Fullvaxinn strútur gefur
af sér 24 skrautfjaðrir á níu
mánaða fresti auk þess sem
klipptar eru af honum tylftir
smærrr fjaðra. Aldir strút-
ar eru ekki eins margir nú
og þeir voru snemma á öld
inni,) (þegar hviltar /strúts-
fjaðrrr voru mest í tízku.
Strútsræktin hófst á
þessu svæði og var mjög
mikil um tíma, en er nú
nokkru minni, og hefur ver
ið það nokkuð lengi. Fjöldi
strúta gengur einnig viltur
á sléttunum, en þeir sluppu
úr girðingum hér fyrr á tím-
um.
verk stæði, er
stillir dieseivélar
HÉR í bæ er nýstofnað die-
selstillingar verkstæði undir
nafninu Diesill, við Garða-
stræti 9, og er eigandi þess
og stjómandi Magnús G.
Marteinsson vélvirki.
Verkstæðið hefur keypt
nýjustu gerð af dieselstilling-
arvélum frá Englandi og eru
þær af sömu gerð og notuð er
til kennslu í Vélskólanum í
Reykjavík.
Magnús fór á síðasta ári til
þess að læra að fara með þess
ar vélar, auk þess var hann um
2ja ára skeið í Þýzkalandi og
Hollandi að kynna sér með-
ferð dieselvéla.
Þessar vélar eru notaðar til
þess að prófa og stilla olíu-
verk í dieselvélum og er það
mjög þýðingarmikið atriði að
olíuverkið sé rétt stillt, bæði
fyrir endingu vélanna og
sparar það líka eldsneytis-
notkunina.
Þá hefur verkstæðið einnig
stillitæki af nýjustu og full-
komnustu gerð til þess að
stilla eldsneytisloka.
Verkstæðið hefur tenging
ar og önnur tæki til þess að
prófa og stiUa flestar þær
dieselvélategundir sem eru í
notkun hér á landi.
Verkstæðið mun smíða há-
þrýstirör eftir pöntunum.
Jafnframt mun verkstæðið
annast diagram-mælingar
síðar meir.
Diesill mun kappkosta að
veita viðskiptamönnum sínum
fullkomnustu þjónustu eins
og hún gerist bezt erlendis á
þessu sviði.
- Félagslíf -
Körfuknattleiksmót ÍFRN.
Leikjatafla:
Föstudag 24. febr., 2. fþ
karla, kl. 1 G.-Aust.' : G.-
Vonarstr. fcl. 1,50, MR:G.
Vogask. kl. 3,30, Verzlunar-
skólinn — Hagaskóli.
1. flo. Karla,
Kl. 4,20, MR — ML. kl. 5.20,
Iðnskólinn — VerzlunarskóÞ-
inn.
Laugardagur 25. febr.:
Kvennafl.
Kl. l. G. Vestb. — Haga-
skóli, kl. 1,40. MR — VerS.
unarskólinn.
1. fl. karla:
Kl. 2,20, HÍ — Kennarask.
kl. 3,20, sigurvegarar fiÁ
föstudegi.
II. fl. karila:
kl. 4,20 og 5,10 sigurvegarai'
frá föstudegi.
Sunnudagur 26. febr.
Úrslit í öllum flokkum.
Lið mætt 40 mln. fyrip
leik.
Alþýðublaðið — 23. febr. 1961