Alþýðublaðið - 23.02.1961, Page 12

Alþýðublaðið - 23.02.1961, Page 12
S'QNNEN BLE OQ>Sk 5KUTT. I Plexico hadde keiser Maximilian en sönn msd en ung Senora Sedano, og | bamet vsr bare et ár da fsren ble hen-' rettet. Gutten ble sendt til Paris, men flskikket seg dSrlig. Han opptrádte nese- og skröt av herkomsten sm. I be- S^^qgnneiten av förste verdenskrig lot han seg betale fbrá spioneremot GRANNAKNIK — Ef ég fæ pening í bíó, þá skal ég hætta við að bjóða Palla, Pétri, Óla, Ingu, Lóu og öllum hinum hingað heim. — Það var nú meiri fjöltlinn, sem v'ar í þessu boði. Sástu hvernig þau urðu að leggja frakkana ofan á barnarúmið. SONURINN VAR EINNIG SKOTINN: I Mexikó eignaðist Maximilianr keisari son með hinni ungu „Senora Sedano“, og barn- ið var aðeins eins árs gam- alt, þegar faðirinn var tek- inn af lífi. Strákurinn var sendur til Parísar, en hann hagaði sér illa. Hann var fyrirferðarmikill og hréykti sér af uppruna sín- um. í byrjun fyrri heims- styrjaldar þáði han greiðsl- ur fyrir njósnir í Frakk- landi. Það komst upp, og 10. október 1917 var sonar- sonarsonarsonarsonur Napoleons tekinn af lífi af frönskum herflokki. Það var ekki heldur bundið fyr- ir augun á honum. ★ Eitt sinn í þurrkatíð á Suðurlandi fóru sóknar- prestsins og háðu hann að biðja af stólnum um regn. Presturinn lofaði því og sagði: — Vinir mínir, það get ég gert, en ég fullvissa ykkur um, að það kemur að eng- um notum meðan liann er á þessari átt. SAftA LIDIVIAN Framhald af 13. síðu.. ur-Afríku eru eins og fangar og fangaverðir. Nokkrir fanganna láta enn eins og þeir séu frjálsir og fangaverð irnir líta á það sem ógnun við tilveru sína. Hvítir menn eru engu fremur en svartir óhultir fyr ir húsleit leynilögreglunnar. Lögreglan getur á nóttu sem degi ruðzt inn í hvaða hús sem er, án handtökutilskipun ar eða leyfis, og kannað hvort menn af ólíkum kyn- þáttum séu saman. ’Siðferðislögin eru fyrst og fremst vopn í hendi stjórn 'arvaldanna. Tilgangur þeirra er að ógna og hræða. Flestir þeirra, sem sakaðir eru um að hafa brotið þau, þola aldrei refsingu, heldur er þeim sleppt eftir löng rétt arhöld. Tilgangurinn er bara að sýna að stjórnin fylgist með hverri hreyfingu íbú- anna. Siðferðislögin eru ekki hvað síst pólitískt vopn, fundarhöld hvítra og svartra eru bönnuð á þeim forsend- um, að þau stefni öryggi rík- isins í hættu. í þessu landi ótía og andlegrar myrkvun- ar verður allt hið eðlilega ó- eðlilegt“. Þetta segir Wástberg, og að lokum nokkur orð, sem Sara Lidman skrifaði stuttu áður en hún fór til Suður- Afríku. Þau varpa Ijósi vfir tilgang fararinnar og afstöðu skáldkonunnar til hinna kúg uðu yfirleitt: „Þegar við, dálítið utan við okkur, ræðum kynþátta- vandamál í öðrum löndum og segjum, að slíkt gæti aldrei gerzt hér, þá gleym- um við eða þykjumst ekki sjá þá „ljótu andarunga“, sem við höfum alls staðar mitt á meðal okkar; í skól- unum, vinnustöðunum og hermannaskálunum, — þessa, sem eru „útundan“ eða smáðir og geta hvergi borið upp kvartanir, því að hér á land er allt svo skipu- lagt — og svo margir kvarta samt! Það er orðinn tals- |_2 23. febr. 1961 — AlþýðublaðiS háttuð að allir hafi það svo gott, að óþarfi sé að horfa kringum sig. Þessi forherð- ing gerir okkur meðsek urn það, sem gerist annars stað- ar í heiminum“. Sem sagt: Sara Lidman veit, að kynþáttamálin í Suð ur-Afríku er aðeins hluti vandamálsins, hinir smáðu og kúguðu eru alls staðar, enda þótt til séu lög um að allir séu jafnir — eða lög um að allir séu ójafnir. Þess végna ríður á, að einstakl- ingarnir mæti hverir öðrum á sem beztan hátt, virði hver ir aðra án þess að horfa á hörundslit, háralag eða önn- ur tákn, sem notuð eru til að aðskilja það, sem saman á. Ungverskir karlmannaskór úr leðri @ 216,85. Laugaveg 63. Þeir þýzku og Framhald af 4. síðu. skuldugt land, sem aðeins e.;gi þessa sjö milljarða og um einn milljarð festan erlendis til að mæta skuldbindingum. Því sé ekki mögulegt að auka út- gjöld, nema með því að hækka skatta. Þessi afstað Þjóðverja verð- ur skiljanlegri, er menn at- huga, að kosningar standa fyr ir dyrum í landinu, og því 6- hægt um vik að hækka skatta. En hins vegar væri óneitan- lega stórmannlegra af þeim að herða nokkuð mittisólina til að aðstoða Bandaríkjamenn í núverandi vanda þeirra. Það getur varla talizt mikil úr- lausn að bjóða aðstoð, sem í raun og veru er ekki annað en greiðsla sigraðs ríkis á skuldum sínum. Það er líka ólíklegt, að Þjóðverjar stæðu svo vel efnahagslega í dag, ef þeir hefðu ekki notið banda rískrar aðstoðar við uppbygg ingu landsins eftir stríð. Skilningur virðist vera vax andi hjá báðum aðilum á því, að samningar verði að takast um þetta mál, og er vonandi, að ekki líði á löngu, áður en svo verður. Guðíðugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. RJorgarSur l*augaveg 59. Alls konar karlmannafatnag- ar. — Afgreiðnm föt eftlr máll eða eítir númert mel ■tattum fyrirvara. Hltima Fatadeildin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.