Alþýðublaðið - 23.02.1961, Qupperneq 14
Óe/rð/V á spönsku yfir-
ráðasvæði í Frakklandi
Barcelona, 22. febrúar.
(NTB-Reuter).
SVEITIR úr spænska liern-
nm hafa verið sendar til Llvra,
en það er eilítið spánskt yfir-
ráðasvæði í Frakklandi. Er
isagt, að spánskir útlagar hafi
ti'aft í liuga að taka stjórnina
þar í eigin hendur, Opinberar
íneimildir í Gerona neita því að
útlagarnir hafi tekið völdin í
sínar hendur nú þegar. I Llivia
liafi reyndar verið um að ræða
póliííska óró undanfarið, en
hún sé nú á enda.
Orðrómurinn um að þorpið
"Llivia væri á valdi útlaganna
var mjög ákveðin í Perpigman
í Suður-Frakklandi í dag. Fólk,
sem býr rétt við landamæri
Llivia, sagði að stórar sveitir
úr hernum í væri á leið til
Llivia. Voru menn á því, að
útlagarnir væru hvattir af
Santa Maria-málinu og væri
um að ræða sameiginlegar að-
gerðir spanskra og portúgalskra
útlaga.
í Toulouse, en þar eru aðal-
bækistöðvar spönsku lýðveld-
ismanna, liggja óstaðfestar
fregnir um að götuóeirðir hafi
verið í Llivia í dag milli lög-
reglu og almennings.
Llivia er um það bil 40 fer-
kílómetrar að stærð og er í
Pyreneafjöllunum, rétt fyrir
norðan spönsku landamærin.
FYRIR NOKKRU var flutt
hingað til lands fyrsta bifreið- |
in af gerðinni SAAB 96. Brf-
reið þessi er oft kölluð „sænski
fólksvagninn“. Nýlega var
blaðamönnum boðið að skoða
bifreiðina, en umboðsmaður
hennar hér á landi er Sveinn
Björnsson & Co í Reykjavík.
alls 14 sigra. ’Var bifreiðin
fyrst í eftirtöldum kappökstr-
um: í Svíþjóð (miðnætursólar-
akstrinum) í Finnlandi (þús-
undvatnaakstrinum), í Noregi
(víkingaakstrinum) og í Bret-
landi (R. A. C. kappakstrinum)
og var bifreiðin fyrsta erlenda
sem sigraði í þeirri keppni.
FLUG
Framhald af 5. síðu.
Utanlandsflug gekk eftir á-
ætlun í gær, en nú óttast menn,
að einhverjar tafir geti orðið
þar á, ef flugvirkjaverkfallið í
Bandaríkjunum berzt til Evr-
ópu og Norðurlandanna. Þó eru
líkurnar fyrir útbreiðslu verk-
fallsins ekki taldar miklar.
Líflát
Framhald af 1. síðu.
fcosti hafa fartð um bæinn
með áskorunarlista urn fund
arbcð, sem þeir hafa safnað
lundirs'kriftum á.
Kommúnistar hótuðu ein-
um þessara manna lífláti. léti
hann ekki af undirskrifta-
söfnuninni. Sá heitir Skjöld-
ur Stefánsson, sem fyrir Jjessu
tvarð. Kommúnistar segja, .að
hann sé ekki meðlimur í sjó
rnajnnáféfaginu. Þleir (berjast
af alefli gegn því að halda
fund. — P. Þ.
SAAB 96, sem er 5 manna,
er framleidd í Svenska Aero-
plan A/B-verksmiðjunum í
Trollháttan, en bifreiðasmíði
hófst þar árið 1947, og hefur
framleiðslan aukizt jafnt og
þétt síðan. Má m. a. nefna það,
að árið 1960 var minni sala á
nýjum bifreiðum í Svíþjóð en
árið 1959. Þrátt fyrir það jókst
sala á SAAB um 42% frá árinu
áður.
SAAB 96, sem er framdrifin,
vegur aðeins 800 kg. Vélin er
42 ha. tveggja strokka, þriggja
cylindra og er vatnskæld. —
„Gírskipting er í stýri með 3
„gírum“ áfram og 1 aftur. —
Ekki þarf að skipta um olíu,
þar sem hún er látin saman við
benzínið, en benzíngeymir tek-
ur 40 lítra.
Bifreiðin er björt og þægi-
leg, og gangur nærri hljóðlaus.
Sæti eru færanleg á marga
vegu. Farangursgeymsla er að
aftan, rúmgóð og undir gólfi
hennar er varahjólið. Bygging
SAAB 96 er traust, ryðvarin
og undirvagn kvoðaður frá
verksmið j unum.
Á malarvegum hefur SAAB
96 reynst vel enda sérstaklega
byggð fyrir akstur á malarveg
um og orðið mjög sigursæl í
kappökstrum á árinu 1960, með
Sýning í
Munchen
EINS og undanfarin ár mun
landi sýning á handiðn og list-
iðn ýmrs konar. Að þessu sinni
verður sýningin haldin dagana
31. maí til 11. júní n. k.
íslenzkir listiðnaðarmenn
hafa tvívegis tekið þátt í þess
ari sýningu og hlotið góða
dóma. Er þess skemmst að
minnast að Ásgerður Búadóttir
hlaut þar gullverðlaun fyrir
myndvefnað fyrir nokkrum ár
um. Einnig fékk íslenzka sýn-
ingardeildin gullverðlaun fyrir
smekklegt og frumlegt fyrir-
komulag muna.
Á þessu ári er ætlunin, að
frumkvæði Vörusýningarnefnd
ar að skapa íslenzkum hand- og
listiðnaðarmönnum möguleika
á að sýna nokkra úrvalsmuni
og hefur nú um það samizt, að
félag húsgagnaarkitekta sjái
um íslenzka deild á sýningunni,
og mun formaður félagsins —
Hjalti Geir Kristjánsson, gefa
allar upplýsingar þar að lút-
andi.
Lögð verður á það áherzla,
að einungis það bezta og vand
aðasta verði sent til Múnchen,
en þeir listmunir, sem helzt
kom til greina eru húsgögn,
gull-, silfur-, og önnur málm-
smíði, beinvinna, vefnaður, leir
ker o. fl,. sem einkum lýtur að
híbýlaprýði.
Jarðarför bróður míns
ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR
fyrrv. sýslumanns og alþingismanns Dalamanna, fer fram frá
Dómkirkjunni föstudaginn 24. þ. m.'kl. 2 le. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Davíð Þorsteinsson Arnbjargarlæk.
8LYSAVARÖSTOFAN er o»-
in allan sólarhringinn. —
Læknavöröur fyrir vitjanb
tsr á aana staS kl 18—8
Skipaútgerð
rxkisins:
Hekla er væntan
leg til Akureyrar
í adg á austurleið,
Esja er.væntanleg
til Rvk í kvöld að
vestan úr hringferð. Herjólf-
ur fer frá Rvk í kvöld til Vest
mannaeyja og Hornafjarðar.
Þyrill fór frá Akranesi 18. þ.
m. áleiðis til Purfleet. Skjald
breið fór frá Akureyri í gær
á vesturleið. Herðubreið er á
Vestfjörðum á suðurleið.
Jöklar h.f.:
Langjökull fór frá Rvk 21.
þ. m. á leið til New York.
Vatnajökull fór frá Siglufirði
20. þ m. á leið til Gautaborg-
ar, Halden, Oslo, Lon'don og
Rotterdam.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Rvk. Arnar-
fell fór 21 þ.m. frá Hull á-
leiðis til Rvk. Jökulfell er á
I Húsavík Dísarfell er í Ro-
í stock. Litlafell er á leið til
Rvk frá Norðurlandshöfnum.
Helgafell átti að fara í gær
frá eVntspils áleiðis til Ro-
stock. Hamrafell er í Rvk.
Hafskip h.f.:
Laxá lestar við Faxaflóa-
hafnir.
Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur:
Næsta saumanámskeið hefst
mánudaginn 27. þ. m. kl. 8
í Borgartúnj 7. Batsnám-
skeið hefst í marz. Konur
sem ætla að sækja þessi
námskeði geta fengið allar
nánari upplýsingar í sím-
um 11810 og 33449.
Munið spilakvöld Húsmæðra-
félags Reykjavíkur, sem er
í kvöld.
Aðalfundur Áfengisvarnar-
nefndar kvenna í Reykjavík
og Hafnarfirði var haldinn
1 febrúar s, 1. Eins og und-
anfarið hefur aðalstarf
nefndarinnar verið hjálpar
starf við drykkjufólk. —
Stjórn félagsins var öll end
urkosni. Stjórnina skipa:
Form.: Guðlaug Narfadótt-
ir, varaform : Fríður Guð-
mundsdóttir, ritari: Kristín
Sigurðardóttir, gjaldk.:
Seseslja Konráðsdóttir og
sem meðstjórnendur þær:
Aðalbjörg Sigurðardóttir,
Jakobína Matthíesen og
Þóranna Símonardóttir.
Flugíclag
íslands h.f.:
Millilandafulg:
Hrímfaxi cr
væntanlegur
til Rvk kl. 16,
20 í dag frá K-
mh. og Glasg.
— Innanlands-
flug: í dag er
áætlað að
fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Flateyrar, Kópaskers, Pat-
reksfjarðar, Vestmannaeyja,
Þingeyrar og Þórshafnar. —.
Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklaust-
urs og Vestmannaeyja.
Bókasafn Dagsbrúnar
að Freyjugötu 27 er opið
sem hér segir: Föstudaga kl.
8—10, laugardaga kl. 4—7 og
sunnudaga kl. 4—7.
Minningarspjöld í Minningar-
sjóði dr. Þorkels Jóhannes-
sonar fást í dag kl. 1-5 t
bókasölu stúdenta í Háskól-
anum, sími 15959 og á að-
alskrifstofu Happdrættia
Háskóla íslands í Tjarnar-
götu 4, símj 14365, og auk
þess kl. 9-1 I Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar cg
hjá Menningarsjóði, Hverf-
isgötu 21
Minningarspjöld
Kirkjubyggingarsjóðs Lang
holtssóknar fást á eftirtöldum
stöðum: Goðheimum 3, Álf-
heimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 163 og Bóka-
búð KRON, Bankastræti.
Fimmtudagur
23. febrúar:
12,50 ,,Á frívakt
inni“. — 14,40
„Við, sem heima
sitjum“. 18,00
Fyrir yngstu
hlustendurna
20,00 Tónleikar:
Alexahder Brai-
'lowsky leikur
píanóverk eftir
Liszt. •— 20,30
Kvöldvaka: a)
Lestur fornrita:
Lárentíusar saga Kálfssonar;
14. — sögulok (Andrés Björns
son). b) Lög eftir Sigvalda
Kaldalóns. c) Erindi: Ljós og
eldur í þjóðtrú og þjóðsiðum
(Þórður Tómasson fræðimað
ur frá Vallnatúni). 'd) Vísna-
þáttur: Sigurður Jónsson frá
Haukagili). 21.45 íslenzkt
mál. (Dr. Jakob Benedikts-
son). 22,10 Passíusálmar
(22). 22,20 Úr ýmsum áttum
(Ævar R. Kvaran leikari).
22,40 ,,Fúgu,listin“ (Kunst
der Fuge) eftir Bach; fyrsti
hluti af þremur. Dr. Hallgrím
ur Helgason skýrir verkið. —
23,10 Dagskrárlok.
BMWPan— ii im i
23. febr. 1961 — Alþýðublaðið