Alþýðublaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 23.02.1961, Blaðsíða 15
Ég brosti til hans, „Vitan- lega skil ég það, Jonathan. Hann tók um handlegg mér. „Guð blessi þig, Kay“. Ég fyrirleit sjálfa mig fyrir að leytfa honum að halda að ég væri góð og göfuglynd þegar staðreyndin var sú að mig langaði mest til að hitta hann aldrei framar. Éfg fór beint til skrifstofu Max og bað hann um að finna eitthvað handa mér að gera strax. Ég Mustaði þolinmóð á hann lýsa konu sinni og litla nýja barninu og svo klappaðj hann mér á kinn- ina eins og umihyggjusamur faðir. ,.Ef til vill lízt þér á þetta Kay,“ sagði hann og rétti mér handrit." Sjónvarps- þættinum hefur verið flýtt um mánuð.“ „Hvaða þætti?“ „Sjónvarpsþættinum. — Manstu ekki eftir því -— Chris Benthill stjórnar hon um.“ „'Ohris ...!“' Ég hafði gleymt því! ,,Þú mátt ekki gleyma að mæta og þú verður að kunna h'lutverkið vel. Það er lekki hægt að fá betri leikstjóra en Chris Benthill, en hann er kröfuharður. Hann vi'll ekki sjá handrit eftir fyrstu æfingu. Hann heimtar að leikarar cg leik- konur kunni hlutverk sín — setningar leikritahöfundar- ins — hann vill ekki að skáldað sé inn í. Það er g°tt til tiilbreytingar!“ Hann hló hátt, því honum fannst hann hafa verið fyndinn og svo bauð hann mér í mat. Það var alltaf gott að borða með Max. Við feng- um bezta borðið á fínasta veitingahúsi borgarinnar. Mjög góðan niat og orkideur á borðið. Og ég verð af og til að brosa og líta á þenn- an og hinn, sem var frægur. En Max var vinur minn og ég vissi aö hann gerði þetta með tilliti til mín. Það var auðveidara en ég hafði búizt við að vinna fyrir Ohris. Bf til viH var það vegna þess að við vorum bæði niðursokkin í vinnu okkar og reyndum að skipta okkur ekki af einkamálum. Það var dásamlegt að vinna fyrir Chris — hann var hug myndaríkur, strangur, en jafnframt eftirlátur og hann hafði sérhæfileika til að fá al'la til að fara að vilja sín- um. Það gladd mig að geta ýtt Kay Lauriston til hliðar og einbeitt mér aillri að hlut- verkinu. Fleur kom til að horfa á lokaaefingu fyrsta þáttar og eftir það liðu margar vikur unz ég sá hana næst. Frú’ Blaney hafði verið kvefuð Off var nú 'komin með lungnakvef. Fleur fór stráx heim til Fairfield tii að ann ast hana og af þvf leiddi að ég sá Jonabhan sjaldan. Ég sá hann aðeins af og til um hádegið, en þá ^leypti hann stæður okkar gerði mig orð- vana — dutflungar örlajj- anna höfðu valdið þvj að Chris hafði hitt Fleur og gifzt henni áður en hann hitti mig ... og ég hafði háldið að væntumþykja væri ást. Chris leit í augu mér. „Horfðu á mig, Kay. Ég vi'l ekki að þetta sé endir- inn. Ég vil ekki sætta mig við að eignast þig ekki“. „En hvernig getum við vonað það, Chris — hvern- ig getum við það?“ „Ég veit það ekki enn. Ég get ekki sagt neitt fyrir en ég hef talað við Fleur. Viltu lofa mér að treysta mér?“ „Já. algjörlega, Chris.“ Við töluðum ekki mikið saman feftir þetta. Ég gerði imig ánægða með að sitja þarna við hlið hans tmeð höf uðið við öx(l hans. Það var orðið dimmt þegar Chris setti bílinn aftur í ganig. Við 'borðuðum kvöldverð saman og svo ók hann mér heim. Við sátum augnablik í blílnum fyr ir utan 'íbúð mína. Hann hélt um hendur imínar. „Það tekur sinn tíma Kay, en þú verður að trúa því að framtíðin verði okkar. Lof- arðu mériþví?“ „Ef þú vilt“. Hann kyssti mig einu sinni, blíðlega og laust, svo ýtti hann mér frá sér. Þetta verður að duga þangað til við getum áttst Kay“. í sig matinn og talaði ekki um annað en móður sína og veikindi hennar, hve mikið hún væri veik og hve vel hún bæri sig. Nú hafði ég hitt Maeve og hún sagði mér að þó að frú Blaney hefði fengið lungnakvef væri henni svo till batnað. En hún var veikburða og taugaóstyrk og Jonathan hafði ákveðið að hún hefði gctt af að komast burt frá Fairfield fáeinar vikur. Fle- ur áti að fara með henni og Jonathan ætlaði að heim- sækja þær um helgar. Ég komst ekki hjá því að skilja að þetta yrði til þess að við Chris gætum ekki lengur forðast hvort annað. Við vorum að æfa þriðja þátt og Ohris var ekki á- við stóðum eitt augnablik og horfðum hvort á annað eins og við höfðum gert daginn •sem Lindsay gifti sig. Það mátti auðveldlega lesa ást okkar úr augum okkar. Svo tók hann milS í faðm sér, fyrst ákaft og svo áendan- lega blíðlega og ég ein heyrði hann hvísla: „Kay, ég elska þig, elska þig ...“ Við stóðum grafkyrr um stund eftir að atriðinu var lokið, svo slepti hann mér og ég leit undan. Rex kom til okkar. „Ég skil við hvað þú átt.“ Ég hélt að dagurinn yrði aldrei á enda, en loks leytfði Chris okkur að fara. „Þið eigið að mæta klukk- an tíu á morgun öll saman,“ sagði hann og við tókum haf urtask okkar saman og bjuggum okur undir að fara. „Við verðurn að æfa þetta betur seinna, nú er bezt að hvíla sig,“ sagði Chris stutt ur í spuna og gekk til dyra. „Blddu augnablik, Kay .. .“ og ég beið unz þau hin voru farin. Þá tók hann um hönd mér. „Við verðum að tala sam- nægður með eitt atriðið. Rex Farley, sem lék aðalhlutverk ið var í mjög slæmu skapi og Ohris varð áftur og aft- ur að leiðrétta hann. Við rifumst ákaft í þessu atriði og svo fundum við að við elskuðum hvort annað og föðmuðumst fyrst ákaft og ástríðuþrungið, en svo blíð- lega. Rex var stirður sem tré og eftir fáeinar tilraunip reiddist harm ofsalega. „Ég veit e'kki hvernig þú viit hafa þetta,“ sagði hann móðgaður. Ég hef gert mitt bezta, en þú lert aldrei á- nægður.“ „Þú elskar þessa kcnu,“ öskraði - Ohris. „Geturðu ekki sýnt það? Það er engu ljkara en þú sért að láta vel að heysátu, Rex.“ „Ég gefst upp, sýndu mér hvernig þú vilt hafa það.“ „Allt í lagi.“ Og svo æfði Chris atriðið með mér meðan Rex og þau hin horfðu á. Chris notaði ekki habdritið, hann kunni öll hlutverkin utan að — hann var stórkostlegur. Við rifumst kalt og biturlega — an, Kay, þetta gengur ekki lengur. Veiztu það ekki sjálf ?“ „Jú, Ohris.“ „Bíllinn minn er fyrir ut- an.“ Ég man ekki lengur hvert við ókum, ég man aðeins að loks komumst við brott frá aðalumferðinni og Chris nam staðar á einmanalegum stað. Þar tók hann um hend ur mér og leit á mig. „Ég elska þig, Kay. En það veiztu víst.“ „Ég veit það, Ohris. Ég elska þig einnig, þó ég hafi reynt að berjast gegn því. Ég hef ...“ Ég gat ekki talað meira, rödd mín hvarf í ekka og Ohris faðmaði mig að sér og huggaði mig. „Af því að é,g er giftur Fleur o'g þú ert trúlofuð. Jonathan?“ Það vonleysislega við að- Ég skildi að hann var að dylja tilfinningar sínar fyr- ir mér og að hann krafðist þess að ég gerði slí'kt hið sama þangað tip við mættum hitast frjáls. Á morgun og alla aðra daga urðum við að vera vinir og ég var stolt yfir að þessi maður elskaði mig og ég vissi að ég myndi aldrei svíkja hann. Það var mér mikill léttir að ihafa mikið að gera jafn- vel þó ég hitti Chris dag- lega. Satt að segja hjálpaði hann mér, hann gaf mér styrk. Frú Blaney kom aftur til Fairfield en íleur varð að annast hana áf ram og var þv{ sjaldan í London. Föstudag nokkurn sagði Ohris mér að hann færi þangað og sama dag hringdi Jonathan ’í mig og bauð mér Iheim. Ég reyndi að afsáka mig en Jcnathan mátti ekki heyra PHILLIS MANNIN á það minnst. „Mamma hað mig sérstaklega um að koma með þig elskan mín. Hún sagði að það væri svo langt síðan hún hefði séð þig og nú værum við öll sameinuð á ný. Þú'getur e'kki afsakað þig með vinnu þvl ég veit að þú átt frí“. Það var satt og ég lofaði að koma því það var auðveld ara en að finna tfleiri afsak- anir. Jonathan ók mér og ég bjóst við að hann færi að ræða um tframtíðina en hann talaði aðeins um móður sína og nauðsyn þess að hún hvíld ist sem ibezt. Ég 'hlustaði á hann og gladdist vegna þess að ég vissi að hann ætlaðist ekki til annars og meira en ég samsinnti honum. Eitt sinn hafði ég hrifist af umhvggju Jonathans tfvrir rnóður sinni, nú þreytti það mig. „Það er ‘slæmt að Linds ay skufi Vera giift, hún skildi cmömmu svo vol og hugsaði svo vel um heimil- ið. FCLeur er fús til að gera allt en það væri synd að kalla 'hana heimilislega í sér”, sagðj hann. „Þvert á móti“, sagði ég kuld.alega“. bað var gott að Lindsav skildi vera bú'n að gifta is'g og kcma sér á brott. É? e,- viiss um að hún hefðj ella frestað brúðkauip- inu í það óendan'lega". Ég vissi að honum leizt S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 1 s Ferð á knétt feigSarcnrtar Við Ferris hófumst handa á ný. Við grófum niður í hvítt rykið og tókum nokkra steina, sem minntu á kalkstein. Við stungum þeim niður í bakpoka okk- ar. Síðan tókum við lokið af tæki, sem safnaði í sig lofttegundum, ef einhverj- ar fyndust, og iétum bað standa opið, á rneðan við tókum hitann bæði í skugganum og í sólinni, — Vísinidamenn á jörðu niðri höfðu farið mjög nærri um hitann. í sólinni sýndi mæl irinn 43 gráður Celsíus. Við vorum á skuggabeltinu ná- lægt myrkvuðu hlið tungls ins, og þess vegna var til- tölulega svalt Ég var feg- inn því, að við höfðum ekki lent sólar m.egin. Þar hefði verið allt of heitt tii þess að ytfirgefa skipið. Skugg- arnir bak við klettana voru biksvartir, — en rúmlega 100 stiga heitir. Þetta var nú bara rétt byrjunin og ekkert hjá því, sem skeði í lok ferðarinn- ar. Og ef ykkur langar til að vita það, þá er þetta úr hörkuspennandi sögu um hinna fyrstu ferða manna til tunglsins — og birtist í Vikunni. Tryggið ykkur eintak strax. S s s s s s s s s s s s s s * s s s s s s * s s s s s V s s s s s s s s s s i s s i s s Alþýðublaðið — 23. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.