Alþýðublaðið - 23.02.1961, Side 16

Alþýðublaðið - 23.02.1961, Side 16
42. árg — Fimmtudagur 23. februar 1961 — 45. tbl. SAMKVÆMT bráða- birgðatölum frá Hagstofu íslands um verðmæti út- flutnings og inn-flutnings í janúarmánuði 1961, var vöruskiptajöfnuðurinn hag stæður í mánuðinum um 40.678 þús. kr. Útflutningur í janúar nam 188.326 þús. kr., en inn- flutmngur 147.648 þús. kr., þannig að vöruskiptajöfnuð- urinn varð ihagstæður um 40.678 þús. kr., eins og fyrr segir. Lífseigir Ungverjar Vestmannaeyjum, 22. feb. j MARGIR munu minn- ;! ast þess, þegar Ungverj- » arnir sem bér eru, björg- {> uðust á yfirnáttúrlegan j| bátt á opnum báti í for- ]! áttubrimi í land á Land- I; cyjasandi, <[ Sjómennirnir hér bafa !j síðan bjargað 'þerm iðu- <| iega, þegar þeir hafa far ]! ið til fiskjar á trillu sinni. !• Þar kom, að þeim var <! bannað að róa, þ\ í að sjó- !> mennirnrr höfðu annað jj að gera en að bjarga þeim. j! Ymsir hér hafa verið !• þeirrar skoðunar, að Ung j! verjarnir séu ódrepanleg- !• ir Þessi skoðun fékk byr jj undir báða vængr f dag, j! þegar það fréttist, að þeir !• hefðu ekið á litlum fólks- <! bíl af miklum krafti aft- !> an undir vörubifrefð, sent j; í þokkabót var ekið aftur j! á bak. ;! Litli fólksbíllinn fór í <[ „klessu“, en út stigu Ung !• verjarnir óskaddaðir með ;• öllu! p. j>.;j Dreifir bæklins- um víða EINN af megin þáttunum í starfi Ferðaskrlfstofu ri'kisins er landkynningarstarfsemi. í því sambandi hefur Ferðakrif- stofan ‘gefið út upplýsinga- og auglýsingabæklinga, sem. hún liefur dreift víða um lönd til ferðaskrifstofa og einstaklinga. Tala slíkra bæklinga skiptir hundruðum þúsunda. Ferðaskrifstofa ríkisins lét fyrir allmörgum árum prenta „plakat“ sem einn þáttinn í auglýsingastarfseminni. Mynd- in á ,,plakatinu“ var af Geyais- gosi. Því var dreift víða. iSíðastliðið sumar var hafizt handa um útgáfu nýs ,,plakats“ í litum. Á því er mynd af Gull- fossi, sem Guðmundur Hann- esson, ljósmyndari, tók. Stærð- in er 100x60 sentimetrar. — Prentunin fór fram í borginni Múnchen í Vestur-Þýzkalandi. Ferðaskrifstofan gaf ennfrem ur út á síðastliðnu ári mjög fal- Hvammstanga í gær. ÞAÐ SEM af er vetri liefur verið hér einmuna góð tíð, — Snjór hefur tæplega sést, en þó aðeins gránað af og til. í dag er hér mikill hiti og því líkara sumri en vetri. Hafin er vinna að nýju við skólabygginguna, en vinna við húsið liefur Iegið niðri síðan á s. I. hausti. Vonir standa til að unnt verði að ljúka við bygg- inguna fyrir næsta haust, þann- ig að skólinn verði starfandi næsta vetur. — B. G. um lönd legan litmyndabækling, sem kom út ÉTensku, frönsku, þýzku og sænsku svo eitthvað sé nefnt. MYNDIN: — íslenzkar kon- ur í þjóðbúningum. Þetta er ein af fjölmörgum skemmtileg- um myndum sem eru í bækl- ingum Ferðaskrifstofu ríkisins. Blanda ryður sig BLANDA ruddi sig svo í gær- kvöldi, að slíks eru fá dæmi eft ir því sem ríkisútvarpið liafði cftir frétaritara sínum á Blöndu ósi f síðari kvöldfréttum. Urn metershár ís hafði m. a. lilaðizt upp á þjóðveginn á lcafla, svo að ófært var yfir nema fuglin- um fljúgandi. Þá hafði áin flætt inn í nokk- ra kjallara í kauptúninu, þar á meðal einn íbúðarkjallara a. m. k. og valdið þeim spjöllum * á smalínu, að símasambands- laust var við þorpið norðan ár- innar. Muna menn ekki eftir öðrum eins jakaburði í Blöndu. Þar sem símstöðinni á Blönduósi var lokað kl. 10 í gærkvöldi, tókst blaðinu ekki að afla frek- ari fregna af þessum atburði þá, en mun skýra nánar frá tíð- indum f blaðinu á morgun. Á sama tíma í fyrr varð vörukkijptaj c/f nuðurinn óhag- stæður um 80.223 þús. kr. Þá nam útflutningurinn 182.341 þús. kr., en innflutningurinn 262.564 þús. kr. Á hvorugu árinu er um innflutning skipa í janúarmánuði að ræða. Verðmæti útflutnings og innflutnings ií janúar 1960 hefur hér verið umreiknað til samræmis við núgildandi gengi, ti] þess að tölur um utanríkisverzlunina 1960 séu sambærilegar við tölur 1961. Spiíakvöld 10-kvölda spilakeppni Alþýðuflokksfélaganna i Iiafnarfirði heldur áfram í kvöld í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Keppnin hefst kl. 8.30 og að henni lokinnr verður dansað. — Menn eru hvattir til að fjöltnenna og taka ineð sér gesti. mummuuwmmvrtuw x B-listi # Tré- smiðafélaginu UM næstu helgi fara fram | stjórnarkosningar í Trésmiða • félagi Reykjavíkur. Tveir listar hafa verið lagðir fram: B-listi, sem» skipaður er mönnum án tillits til stjórn- málaskoðana og byggður upp á félagslegum grundvclli, og A-Iisti, sem skipaður er í Ocr studdur af kommúnistum. B-listinn er þannig skipað- ur: Magnús Jóihannesson, for- maður. . . . . ;Sigurður Pétursacn. vará- formaður. Guðmundur Sigfússon, rit- an. Kristinn Magnússon, vara- ritari. Þofleifur Th. Sigurðsson, gjaldkeri. Varastjórn: ( Magnús V. Stefánsson. Kári I. Ingvarsson. Sveinn M. Guðmundsson. I Endurskoðendur: j Böðvarð Böðvarsson Sveinn Jónsson. Varaendurskoðendur: Þórir Thohlacius Þorkell Ásmundsson. Trúnaðarmannaráð: Aðils Kemp Reynir Þórðarscn Eggert Ólafsson Pétur Jóhannesson Þorvaldur Ó. Karlsson. Ragnar Bjarnason Karl Þorvaldsson Margeir Ingólfsson Halldór Magnússon Kjartan Tómasson Páll Oddsson Guðmundur Magnússon. Varamenn í trúnaðarráði: Júiíu's Jónsson ErlingUr Guðmuncjsson , Geir Guðjónsson Guðni Ingimundarson Jóhann Walderhaug Guðmundur Gunnarsson. V - : • Iþróttasíöan er » > 10. síóan Hagstæður vöruskipta- jöfnuöur

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.