Alþýðublaðið - 08.03.1961, Side 5

Alþýðublaðið - 08.03.1961, Side 5
r óstbræður mmtanir ETINS og Reykvíkingar muna, liélt Karlakórinn Fóstbræður kvölclskemmtanir í Austurbæj arbíór á s!. ári viÖ mjög góðar undirtektir og hrifningu. Nú hefur kórinn ákveðið, að halda aftur kvöldskemmtanir með líku sniði, og vcrður sú fyrsta tt. k. föstudag kl. 11.15 í Aust- urbæjarbíór. , Á þessum skemmtunum koma fram margir landsfrægir listamenn, auk þess sem Fóst- ibræður syngja undir stjórn Ragnars. Björnssonar, Af atr- Sðum má m. a. nefna, að Jón Sigurbjörnsson, syngur ein- söng, en Jón verður jafnframt Etjórnandi skemmtananna. Um 60 manns, karlar og konur Enunu koma fram á skemmtun- um þessum. Emilía Jónasdóttir og Áróra Halldórsdóttir flytja gaman- þátt, dansparið Jón Valgeir og IÐNABARNSFND Efri deild iar hefur skilað áliti um frum- varp til laga um Iðnaðarmála- Stofnun íslands, svo og um írumvarp verkstjóranámskeið. ILeggur nefndin til, að frum- vörpin bæði verði samþykkt, — hið síðamefnda með smábreyt- íngu, en neíndarmenn áskilja sér rétt til að flytja eða styðja breytingartillögur, er fram kunna að koma. Edda Scheving sýna dansa, söngkvartett og blandaður kór syngja m. a. þætti úr hinum vinsæla söngleika Oklahoma. Þar syngja einsöng þau Eygló 'Viktorsdóttir, Erlingur Vig- fússón og Kristinn Hallsson. — Einnig flytja þeir Gestur Þor- grímsson og Jan Moravek skemmtiþátt. Hljómsveit undir stjórn Carls Bllich annast undirleik, en Billich hefur stjórnað æfing- um, og útsett fyrir hljómsveit- ina og blandaða kórinn. Að þessu sinni eru aðeins ráðgerð ar þrjár skemmtanir og verður sú fyrsta eins og fyrr segir, n. k. föstudag, önnur á sunnu- dagskvöld kl. 11.15 og sú þriðja og síðasta á mánudag kl. 7. Það er ekki að efa, að Reyk- víkingar, og' þá sérstaklega styrktarfélagar kórsins og aðrir velunnarar Fóstbræðra munu kunna að meta þessa við leitni kórsins til að auka á fjöl- breytni skemmtanalífs höfuð- staðarins. Karlakórinn Fóstbræður verður 45 ára á þessu ári, og er því elzti karlakórinn hér á landi, eða sá sem lengst hefur starfað samfleytt. í tilefni af af mælinui heldur kórinn „kon- sert“ um miðjan aprílmánuð. Ungur sýnlr á UNGUR SPÁNVERJI, Balt- asar að nafni sýnir um þessar mundir 24 myntíir, teikningar, á Mokkakaffi. Baltasar þessi kom til Islands fyrir nokkrum mánuðum, og eru allar teikn- ingarnar gerðar eftrr komu hans hingað. Flestar teikning- anna eru mannamyndir, en nokkrar eru af skipurn, bátum og húsaþyrpingum. Baltasar hefur ferðast víða um heim, og teiknað mikið af myndum, en aldrei haldið op- inbera sýningu fyrr en nú. — IWWWWMWWWWHWWWWMWIWtWMWW MHUHHUWMHMUtUHUMHHMMWHMM með framieiðslu sements og áburðar hérlendis SEMENTSVERKSMIÐJAN og Aburðaverksmiðjan spara okkur 45 millj. kr. í gjaldeyri á ári, segir í skýrslu, sem Alþýðu blaðinu hefur borizt frá nefnd er skipuð var af iðnaðarmála- ráðherra til þess að rannsaka BH tþjóðhagslegt gildi neyzluiðra- aðarins. Nefnd þessi var skipuð 27. desember 1955 og voru upphaf lega skipaðir í hana þessir: — Jóhannes Nordal, hagfn, form.; Yngvú Ólafsson, stjórnarráðs- fulltrúi og Guðlaugur Þorvalds son. skrifstofustj. — 23. ágúst 1958 var tveimur mönum bætt við í nefndina, þ.e. þeim Pétri Sæmundssyni framkvæmdastj. og Gunnari Vagnssyni stjórn- arráðsfulltrúa. Bergur Sigui- ; björnsson viðskiptafr. var rit- ari nefndarinnar. HVAÐ ráðlagði Hans G. Andersen, aðal þjóð- réttarfræðl'ngur íslenzka ríkisins, að gert yrði í landhelgisdeilunni? Utanríkisráðherra, Guð mundur í. Guðmundsson, skýrði ftá tiUögum Hans í ræðu shmi á þingi í gær dag. Hann sagði frá því, að eftir fyrri Genfarfund inn, vorið 1958, hefði Hans ráðlagt þáverandi ríkisstjórn (Vinstrrstjórn- inni) að haga aðgerðum sínum á þennan hátt: 1) Að færa grunnlínur verulega út, 2) Að færa fiskveiðilín- 3) Að láta ytri 6 mílurn- ar ekki koma til fram- kvæmda, fyrr en eftir 3 ár. Þessum tillögum feng- ust Lúðvík Jósefsson og félagar hans ekki til að sinna. Þerr börðust fyrir, að fært væri út á stund- inni án þess að tala við neinn •— þanig að sem mestur ófriður yrði um útfærsluna vrð grannríki okkar. Líklegt má telja, að við hefðum fengið bæði grunnlínuútfærslu og 12 mílurnar með friði og öryggi, ef farið hefði verið að ráðuni Hans G. Andersen. Hans hefur verrð þjóð- réttarfræðingur ríkis- stjórnarinnar í meira en áratug og átt meiri þátt í baráttu okkar á alþjóð- legum vettvangi en nokk ur annar embættismaður, verið stoð og stytta allra ríkrsstjórna við að móta stefnu okkar og verja hana. Hann hafði því betrj aðstöðu en nokkur fslendingur til að meta, hvernig við gætum kom- izt sem lengst á sem skemmstum tíma og sem vandræðaminnst. En Lúð vík var ekki að hugsa um það. una út í 12 mílur, ÍHHMMHWn WWIHHHHHHHHHHMHHHV HiMHHHHHVmHWHWWWHWWVWW Hann hefur lært listgrein sína við Bellas Artes de Sán Jorge- skólann í Barcelona og einnig á Ecole des Beaux Arts í París. Hann fékk verðlaun á báðum þessum skólúm fyrir góða frammistöðu, og var styrktur til frekara náms. Hingað til lands kom hann frá Spáni, og tilviljun olli því, að hér hitti hann bróður sinn, sem hingað er kominn til að læra norrænu við Háskólann. Hann hafði þá ekki hitt bróð- ur sinn í 3 ár, enda verið mik- ið á ferðalögum og lítið komið heim til sín. Hafa þeir bræð- urnir nú í hyggju að gera bók um ísland, sem Baltasar mynd- skreytir en bróðir hans skrifar. Baltasar hefur fengið mik- inn áhuga fyrir íslandi, og vill ílengjast hér. Á næsta sumri ætlar hann að ferðast um land- ið, og mála. í viðtali við blaða menn í fyrradag sagði hann að hvergi í heiminum finndust fyr irmyndir eins og hér og verk efnin væru óþrjótandi. Um þess ar mundir hefur hann mestan áhuga fyrir öllu' er viðkemur sjónum, og sést iðulega niður við höfn með teikniblokkina sína, þar sem hann situr og málar báta og sjómenn að vinnu. Nefndinni var m. a. falið að rannsaka gjaldeyrissparnað inn lenda iðnaóarins. Komst hún að þeirri niðurstöðu, að gjaldeyr- issparnaður við framleiðslu eft- irtalinna vörutegunda mundi vera sem hér segir: Vörut.: Framl,- Framl.- Gjalil magn: verðm: sparm; tonn: millj.: millj.: Sement 80 000 87.2 17,5 Áburður 18.000 66.6 J27.3 Málning 1.200 31.0 *10,3 Fiskumbúðir 2.300 14,5 9,6 Stk.: Bátasmíði 15 64.3 29.3 Vinnuföt 100.000 18.5 11. 3 Framleiðsluverðmætið hér að framan er miðað við verðlagið eftir gengisbreytinguna 1960. Heildargjaldeyrissparnaðurinn merkir þann mismun er kemur fram, ef allt þáð magn, sern framleitt var innanlands, heíði í stað þess verið flutt inn og reiknað hér á cif.verði en frá því dregin sá gjaldeyrir, s'eroi fór í hráefnakaup, orkukaup og afskríftir á erlenda hluta stofn fjármagnsins, reiknað á þann hátt sem að framan greinir. 2. ÞING Æskuiýðssambands íslands verður háð í Reykjavík 25. og 26. marz n. k. Nánar auglýst síðar. Björgvin GuðmUndsson, formaður Magnús Óskarsson, ritari. Alþýðublaðið — 8. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.