Alþýðublaðið - 08.03.1961, Síða 11

Alþýðublaðið - 08.03.1961, Síða 11
Myndir | frá HM | í GÆR bárust okkur fyrstu Ijósmyndirnar frá i Heimsmeistarakeppninni, en þær hefur þýzkur blaðia g Ijósmyndari tekið, Hans 5 Apfel að nafni. Stóra myndin hér efst j! er af tveim skæðustu fram g herjum franska landsliðs- ‘! ins, Paolin og Moneghetti, !; en þeir leika með franska |! Iiðinu sem mætir íslend- !! ingum á morgun kl. 17,30 ;! í smábænum Homberg. ]! Næsta mynd fyrir neð- <; an er frá leik íslendinga !í og Sviss, Pétur Antonsson ;; var hindraður á línu og j! vítakast var dæmt á Sviss. ;; Neðsta myndin er frá leik ;! Dana og íslendinga, Max !; Nielsen hefur fengið send ]! ingu á línu og íslenzka !; vörnin getur ekki komið í j! veg fyrir mark. !; íWTOWMVWMWVMWMMW Stjórn K.A. endurkjörin Akranesi, 6. marz. AÐALFUNDUR Knattspyrnu pélags Akraness var haldinn fyr tr skömmu. Formaður félagsins, Rilmar Hálfdánarson, setti fundinn og flutti síðan skýrslu .tjórnar. Stjórnin.var öll endurkjörin, m hana skipa; Hilmar Hálfdánarson, form.; Ölafur I. Jónsson, varaformað- ur; Kristján Garðarsson, gjald- keri; Einar Ólafssson, ritari, og Ingvar Elísson, meðstjórnandi. Skíöamót á Siglufirði SUNNUDAGINN 26. febrúar s. I. var haldið hér á Siglufirði skíðamót, og keppt var í skíða- stökki og göngu. Keppendur í stökkinu voru eingöngu Siglfirðingar, en til keppni í göngu komu 4 skíða- menn frá Skíðafélagi Fljóta- manna. Stökkkeppnin fór fram í lít- illi stökkbraut neðarlega í Skarðsdalnum, og hófst sú keppni kl. 11, stökknar voru þrjár umferðir, og tvær betri ferðirnar látnar ráða úrslitum. Keppt var í þrem aldursflokk um, í sömu braut og notuðu all ir flokkar sömu atrennu. ÚRSLIT: 20 ára og eldri: 1. Skarphéðinn Guð|mundss., 25,0 og 25,0 m. samt. 147,2 st. j 2. Jónas Ásgeirsson, 24.5 og 25,5 m. samt. 144,1 st. 17—19 ára: 1. Haukur Freysteinsson, 1 24,0 og 26,5 m. samt. 144,0 st. | 2. Birgir Guðlaugsson I 24,0 og 24,5 m. samt. 141,6 st. 15—16 ára: 1. Þórhallur Sveinsson, 22,0 og 23,5 m. samt. 139,3 st. 2. Sigurður Þorkelsson 22.5 og 23,5 m. samt. 136,6 st. að stökkva lengst allrá kepp- enda eða 26,5 metra. Haukur er kraftmikill stökkv ari og trúlega á hann eftir að koma við sögu á næstu árum ef hann heldur sig dyggilega við æfngar. Haukur var sigurvegari í 17—19 ára ílokki á síðasta Skíðamóti íslands. Um Birgir er svipað að segja og Skarphéðinn, hann hefur oft verið betri en í dag- Þórhallur í 15—16 ára flokki Um einstaka keppendur er þetta að segja: Guðmundur Sveinsson Oftast hef ég séð Skarphéð- inn betri en nú, og mun það að mestu vera vegna þess, að braut :n var of flöt fyrir stökklag hans, en það er hinn svonefndi finnski stíll, en aftur á móti voru Jónas, Geir og Arnar fullt eins góðir og þeir hafa áður ver- ið, og þá sérstaklega Jónas og mun nokkru ráða hin mikla keppnisreynsla hans. Haukur Freysteinsson í 17— 19 ára flokki vann bað afrek Gunnar Guðmundsson er efnilegur stökkvari, en er samt-ekki enn búinn að ná tök- um á greininni, stökk hans eru of misjöfn til þess. Göngukeppnin hófst viS Skíðafell kl. 14,30, og var geng ið í Hólsdal og Skútudal. Keppt var í fjórum aldurs- flokkum. Veður var mjög gott, áhorf- endur margir og mikill spenn- ingur allt þar til göngunni lauk. ÚRSLIT: 20 ára og eldri — 12 km.: 1. Guðm. Sveinss., SF, 51:43 2. Sveinn Sveinss., SSS, 52:47 17—19 ára flokkur 12 km.: 1. Gunnar Guðmss., SSS,53:10 2. Frim. Ásmundss., SF, 53:14 15—16 ára flokkur — 12 km.: 1. Stef. Steingrímss., SF, 55:4-9 2. Þórh Sveinss., SSS, 58:34 13—14 ára flokkur — 6 km.: 1. Jón Ásmundss., SF, 31:51 2. Sigurj. Erlendss., SSS, 32;51 Eins og sézt á úrslitunum áttu Fljótamenn fyrsta mann í þrem flokkum af fjórum og var það vissulega vel af sér vikið. Guðmundur Sveinsson Fljót- um er mjög sterkur göngumað- ur, hann lagði af stað nr 3 og Alþýðublaðið — 8. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.