Alþýðublaðið - 08.03.1961, Síða 12
★
„Líkar þér vel við mann
inn, sem þú Ieigir kjá?“
„Já, mér líkar vel við
hann, en hann er óþarflega
forvitinn. Hann er alltaf að
spyrja mig hvenær ég ætli
að borga húsaleiguna".
BRQEN BLIRTIL GATE.
Ikke för var stenbroen overthemsen
ferdiq för foik begynte S bugge store
hus pS den. Innvendig möttes nesten
gavlene pS hver s'ide og utvendig raget
husene utover elven. I 1213 bröt det
ut brann i begge ender av broen sam-
tidig, og"3000 skal ha omkommet
enten i flammene eller elven. 11285
falt f em brshuer ned av manqel p& re
tmariiMAím í* tes..eá
iara_sjon. Dronninqen (ESeonor) hadde
brukt alle bropengene ti! purrt
ytNeste: Liv og död pS broen)
BRÚIN VERÐUR
AI) STRÆTI:
Steinbrúin yfir
Thamse var ekki
fyrr fullgerð, en fólk
fór að byggja á henni stór
hús. Að innanverðu komu
gáflar húsanna nærri því
saman, og að ntanverðu
sköguðu húsin út yfir fljót
ið. Árið 1213 brauzt út eld-
ur, samtímis í báðum end-
um brúaránnar, og sagt er
að 3000 manns hafi farist,
annað hvort af völdum elds
ins eða farist í íljótinu. —
Árið 1285 féllu fimm bogar
brúarinnar niður vegna
þess að viðgerð á þeim
hafði veráð vanrækt. —
Drottningin (Eleanor) hafði
notað alla brúarpeningana
í skart. (Næst: Líf og dauði
á brúnni).
ROGI HNEKKT
Framhald af 4. síðu.
skyldu fremur gera það?
Hér á íslandi var auðvit-
að ákveðið að haga þeæu á
sama hátt, í ful'lu samráði
við Ansvar. Var strax frá
upphafi ákveðið, að Bind-
indisfélag ökumanna skyldi
verða, langstærsti hluthaf-
inn, þ. e. ekkj einstaklingar
Úr félagsskapnum, heldur fé
lagsheildin sjálf. Næstflesta
hluti, en þó miklu færri,
. skylcli Stórstúka í slands
hafa og þá Ansvar fæsta.
Samanfagt varð þetta % af
ölfu hlutáfénu, sem aðeins
var 25 þúsund krónur, enda
engin þörf fyrir umboðsfé
lagið að ráða yfir meiru
hlutafé, þar eð Ansvar tek-
ur alla tjónaáhættuna. Tekj
ur til daglegra rekstrarút-
gjalda eru auðvitað ætlaðar
Ábyrgð h.f. samkvæmt sér-
stökum samningi.
Eftirstöðvar hlutaf járins
voru því einar 5 þúsund
krónur, sem skiptust í tíu
500 króna hluti. Hverjum
dettur í hug, að hægt sé að
hefja almennt hlutafjárút-
boð með tíu hluti? Nei, á-
reiðanlega engum manni,
sem um raálið hugsar. Hefði
hins vegar Ábyrgð h.f. strax
orðið sj álfstætt tryggingafé-
lag, var öðru máli að gegna.
Pá hefði verið nauðsynlegt
að afla strax mikils hluta-
fjár með almennu útboðj á
meðal bindindismanna inn-
an iands.
Nú er það svo, að íslenzk
lög kveða svo á, að hlutafé-
lag verði ekki stofnað nema
einstaklingar komt til.
Hverjir var þá eðlilegt að
ættu fyrst kost á því að
ráða yfir þessum fáu og litlu
hlutum. Var ekki heppilegt,
að það yrðu einmitt þeir
menn, sem mest og bezt
höfðu unnið að framgangi
þessa máls alls. Að viísu
ekki tþ þess, að þeir gætu
átt hlutina, heldur métti
ætla, að atkvæðj þau, sem
fylgdu þessum hlutum,
væru í góðum höndum hjá
þessum mönnum, að mörg- *
um öðrum ólöstuðum, varð-J
andi allt, sem snerti hag ogS
viðgang Ábyrgðar h.f. Eða j
finnst mönnum, að þessi at-|
kvæðj hefðu t. d. verið bet-f
ur komin í höndum heimild j
armanna Vikutíðinda?
Þá er það allur gróðinn,^
sem rægitungur segja, að j
þessir menn eigi að hafa af|
þes§um 500 krónum ðínum.'l
Nú er það svo, að sam-^j
kvæmt samningi við ApsfvarJ
er gert ráð fyrir því, að Á-’|
byrgð h.f. verði ekki síðar “
en innan 5 ára að alinn-
lendu fyrirtæki, og þá í
forrni gagúkværris trygginga
félags — ekki hlutafélags.
Hefur þetta alls staðar verið
stefna Ansvar, þar sem það
hefur byrjað tryggingastarf
semi, að hún yrði sem fyrst
innlend, og sums staðar orð
ið það strax frá upphafi. Nú
er það að viísu svo, að við,
sem trúum á þessar nýju
tryggingar, erum sannfærð-
ir um, að þær geti borið sig.
Hins vegar rnætti Það verða
meiri ofsagróðinn, ef 500
krónur yxðu að stórfé á ör-
fáum árúm, enda eigum við,
þessir fáu hluthafar, heldur
ekkj vcn á því.
En það að þeir menn hins
vegar, sem ötulast hafa geng
ið fram í iþví að afflytja
þessa nýju tryggingastarf-
semi, virðist einmitt telja, að
hluthafi með einn lítinn 500
kr, hlut geti átt von á ofsa-
gróða á stuttum (iima, sýnir
bezt að þeir hinir sömu
telja tryggingar þessar líf-
vænlegar, og þá um leið
sjálfsagðar og nauðsynleg-
ar. En gæti ekki afstaða
þessara manna einmitt mark
ast af einihverjum annarleg-
um áhugamálum, einhverju
öðru en því, að þeir telji
okkur, þessum fáu og litlu
hluthöfum, ofsagróða bú-
inn?
Að lokum aðains þetta: Á-
minnzt níð- og rógskrif Viku
tíðinda og áburður um ó-
eðlilegar auðgunartilraunir
einstakra manna o. fl., svo
og beinn atvinnurógur varð
andi hag Ábyrgðar hf„ mun
verða athugað nánar fyrir
dómstólum landsins, og þar
mun ábyrgðarmannj Vikutáð
inda, Haraldi Teitssyni, gef
inn kostur á að standa fyrir
máli sínu og það má hann
vita, að þar mun mál okkar
verða rekið af fyllstu ein-
beitni.
Reykjavík, 4. marz 1961.
Ásbjörn Stefánsson,
ritari og framkvæmdastjóri
BFÖ.
Bened.ikt S. IRjarklind,
stjórnarformaður
Ábyrgðar h.f.
dag
í GÆR var leiðindaveð
ur í Reykjavík og ná-
grenni, suðvestan hvass-
viðri og hiti 6—7 stig. KI.
8 í gærkvöldi var S 8, 6
stiga hiti, skyggni 10 km„
skúrir, loftvog 984,9 milli-
barar í Reykjavík.
Djúp lægð var yfir
Grænlandshafi á hreyf-
ingu norðaustur. í nótt var
spáð SV-átt með hvössum
skúrum stormi á köflum,
en hægara með éljum í
dag og kaldara.
Mátfu ekki..
Framhald af 2. síðu.
stúlkum en nokkru sinni
fyrr, hvort scm þær eru gift
ar eða ógiftar. Bæði vestan
hafs og í V.-Evrópu er oftar
auglýst eftir vélriturum og
hraðriturum en nokkru
öðru skrifsíofufólki og Iaun.
þeirra fara stöðugt hækk-
andi.
Eftirspurnin er svo mik-
il þótt mikið sé notað af
vélum, sem gcta gert fiesta
hluti, údiktafónar“ vélar,
sem tak'a afrit af bréfum,
reikningum, og skýrslum
og gera þetta á nokkrum
sekúndum, auk reiknings-
véla, síma milli borða o. s,
frv.
Eflir sem áður er margt,
sem vélarnar geta elclti
gert. Þær geta ekki skrifað
bréf eða raðað þeim niður,
minnt húsbóndann á afmæl
isdag frúarinnar, lialdið
skrifstofuni í þokkalegu
standi, boðað á fundi o. s.
frv. Stúlkunum þykir Iíka
bezt að hafa sem mest af
nýtízku vélum. Nú brotna
negur minna sakir betri rit
véla, og reiknivélar koma í
veg fyrir óþarfa höfuðverk
af því að reikningavnir
stemma ekki um fimmleyt-
ið. Þær hafa betri mögu-
leika en nokkru sinni áður
til að koma lítt þreyttar
heim.
12 8. marz 1961 — Alþýðublaðið