Alþýðublaðið - 08.03.1961, Síða 15

Alþýðublaðið - 08.03.1961, Síða 15
skellti dyrunum á eftir sér um leið oe hann gekk á brott. 11. Skellurinn endurómaði enn fyrir eyrum mér og ég gat aðeins hugsað um eitt. Eg varð að ná í Ghris. Fleur þarfnaðist okkar þeggja Ég vissi á hvaða hóteli hann bjó i París ög ég pant aði samtal við hann á sviþ stundu. Það tók sinn tíma að ná samíbandi við hann og ég var utan við mig af skelf- ingu og taugaóstyrk þegar ég heyrði rödd hans loks. ,,En hvað það er skemmti- legt að heyra til þín, elskan mín.“ En ég þoldi ekki að heyra rödd hans, ég brast í grát. „Ertu að gráta, Kay? Hvað er að?“ Ég lagði mig alla fram til að tala rólega og reyndi að segja honum frá Fleur, Jo- nothan og bréfunum í sem stytztu máli, en það varð víst ekki mikils, því Chris var greiniiega óþolinmóður þegar hann bað mig um að endurtaka það rólega. Þ'á náði ég mér alveg. „Geturðu með nokkru móti komið heim, Chris? Núna strax. Það er mjög áríð- andi.“ „Ég get það vel, sjónvarps þættinum var frestað svo ég vanræki ekkert. En því þarf ég að gera það, Kay? Hvað er að Fleur?“ Ég reyndi aftur að skýra fyrir honum að Fleur hefði sagt mér einn; að hún væri á leið til Kanada, að Jona. . than hefði farið heim til 3iennar og fundið bréfin. Ég sagði honum ekki að Jona- than grunaði ckkur um að halda hvort við annað, það gat beðið. „Ég kem með fyrstu flug- vél,“ sagði Ghris stuttur í spuna. ,,Eíddu leftir mér iheima hjá þér.“ Mér leið betur eftir að ég var búin að tala við Chris. Ég lagaði mig til og baðaði augu mín og þegar læknir- inn kom sagð'i hann að ég mætti fara að vinna eftir fáeina daga. „Ég ætlaði að byrja í kvöld,“ kallaði ég. „Ég hef þegar hann var farinn sett- ingum!“ ,,Og þér verðið að minnsta kosti að skrópa á tveim í viðbót. Það væri óðs manns æði að fara að leika í dag. Haldið yér virkilega að þér gætuð’ það?“ Ég varð að viðurkenna að hann hafði rétt fyrir sér og þegár hann var farin sett- ist ég fvrir framan arininn . og beið eftir Chris. Ég gat ekki gert annað en beðið hans, ég hafði beðið hans fyrr — og átti eftir að gera það síðar — þá vissi ég ekki hvernig myndi standa á næst. Það var heitt og vinalegt inni hjá mér þegar hann kom. Loftið þrungið blóma- angan frá öllum blómvönd- unum, sem ég hafði fengið og hefði öðruvisi staðið á hefði hann víst kysst mig, en nú vorum við bæði al- varleg. „Byrjaðu á byrjuninni, Kay,“ sagði hann og settist. ,,Ég verð að fá að vita allt.“ Og ég sagði honum allt sem ég vissi, frá heimsókn Fleur daginn áður, hve glöð og hamingjusöm hún hefði verið og allt um heimsókn Jcnathans. „Svo þú segir að Fleur hafi skilið eftir bréf áritað til min? Og að hann hafi tekið það með bréfi frú Bla- ney?“ „Já“ „Hann er svei mér frek- ur!“ Hann lét hendurnar falla niður með síðunum. Hann var svo þreytulegur og áhyggjufullur á svip, að mig langaði til að taka hann í faðm mér og kyssa á- hyggjuhrukkurnar brott. En þetta var ekki rétta stundin til slíks. Hann reis á fætur og klæddi sig í frakkann. „Ég fer heim og athuga hvort mín bíða einhver skilaboð þar.“ „Hvað ætlarðu að gera, Chris?“ „Ég fer til Fairfield til að sækja bréfið mitt,“ sagði hann kuldalega. Hann kyssti miff að skiln aði, blíðlega og ekki ástriðu þrungið. „Nú skal allt haft á milli mín og frú Blaney og co. Skiptu þér ekki af þessu Kay og láttu sem þú vitir ekki neitt sértu spurð. Ég tala við þig seinna“. „Vertu sæll Chris“, sagði ég og tyllti mér á tá til að kyssa hann á ný. „Guð iblessi þig, elskan mín.“ Ég gat ekki sofnað vegna ,;E.g er mjög áhyggjufull- ur, Kay.“ Hann kveikti sér á sígarettu og gekk eirðar- laus fram og aftur um gólf ið. „Ég fór ekki til Fair- field í gærkvöldi. Ég hringdi, en Jonathan og frú Blaney voru ekki heima. Maeve sagði mér að þau væru að reyna að kcmast að því hvaða ’skip hún tæki svo ég ákvað að gera slíkt hið sama. Það var ekki erfitt, é0 hef mín sambönd og ég komst að þvf að hún færi með Cunard frá Southamp- ton. Ég ók heint þangað og Jonathan og frú Blaney höfðu gert það sama. Við hittumst á bryggjunni — mjög áhrifaríkt augnablik, en það skiptir engu máli. Það eina sem skiptir máli er að Fleur var ekki m'eð skipinu og enginn veit um hana.“ „Fór hún ekki með? Hún bak í bílnum og lokaði aug unum. Svo heyrði ég fóta- tak. Það var Chris, sem kom, en hann var ekki einn. Það var lögregluþjónn í fylgd með honum og þeir ræddu góða stund saman. Épr sá að andlit Chris var öskugrátt og ég opnaði dyrn ar og gekk tip hans. Svipur hans skelfdi mig. „Hvað er að? Chris? Hvað er að?“ Hann tók utan um mig og ýtti mér inn lí bílinn. Svo veifaði hann iögregluþjónin um og settist við hlið mér. „Hún er dáinlí Kay! Fleur er dáin! Lögreglan beið til að tilkynna mér það.“ Ég titraði. „Ó, nej ... nei . .. NEI!“ „Lík hennar rak á land við Rcckhaven. Ég neyðist til að skoða líkið ... fötin, ibréf ... ákveða hvort þetta sé hún •. •“ PHILLIS MANNIN tilhugsunarinnar um það, sem beið Chris. Uppgjörið við frú Blaney (hlaut að verða mjög óþægilegt svo ekki væri meira sagt. Nú þegar Chris þurffi ekki leng ur að taka tillit til Fleur myndi hann segja þeim álit sitt á þem. Þegar ég vaknaði næsta morgun ivar mín fyrsta hugsun að nú væri Fleur á leið til Kanada. Mér leið mikið betur og ég var á- kveðin i að leika um kvöld- uð log g hringdi til leikhúss- ins til að tilkynna það. Ég bjóst við að Ohris myndi hringja til mín, en allur dagurinn leið og hann lét ekki til sín heyra. Ég var kölluð fimm sinn- um fram um kvöldið og var mjög þreytt og slæpt þegar ég kom inn i búningsher- hergi mitt. Elsie beið mín reiðileg á svip og hjá henni sat Ghris. „Ég er búin að segja hon um að þú eigir að fara heim °g leggja þig,“ sagði hún reiðilega. „Þú mátt ekki skemmta þér f kvöld — átt að fara beinf í rúmið. Chris ibrosti til hennar. „Ég skal aka henni beint heim, Elsie.“ „Hitaðu te handa okkur meðan ég skipti um föt, Elsie,“ sagði ég. Mig lang- aði til að Vera ein með Chris. Ég leit á hann. „Hvernig gelck?“ DRÁTTARVÉLAR H.F. HAFNARSTRÆTI 2.3 - SÍMI 18395 KAUPFÉLÚGfN hlýtur að hafa farið með, Chris!“ „Nei, hún var ekki um borð, Kay. Ég bjóst við að | hún hefði falið sig og myndi gefa sigr fram þegar skipið væri komið út á rúmsjó, en ég er Ibúinn að tala við skip stjórann og hún hefur alls ekki sézt. 'Hvar getur hún Verið?“ Elsie kom aftur með teið og við drukkum það þegj- andi. Chris gekk út til að sækja bílinn og ég hreinsaði af mér ffarðann og skipti um föt þó mig skipti litlu máli hvernig ég leit út. Chris beið mín fyrir utan og ég 'bað hann um að aka fram- hjá iJbúð þeirra. „Eff til vill eru einhver skilaboð þar — ef til vill er Fleur komin sjálff!“ „Allt i lagi.“ Við ókum þegjandi áfram og litum ó- sjálfrátt upp í glugga ábúð arinnar, en þar var ekkert ljós að sjá. „Ég fer inn til að vita hvort mín bíða einhver skilaiboð,“ sagði bann. Ég hallaði mér afftur á Ég tók fyrir andlitið og skalf svo að tennur mínar glömruðu. „Ég skal aka þér heim, svo • fer ég.“ „Ég kem með þér, Chris.“ „Nei, ég vil ffara einn, Kay. Ég verð að segja fjöl- skyldu hennar þetta.“ INNBROT Framhald af 1. síSu. hann framdi innbrotið, en mun þó öll má'lsatvik greini lega. Erindi togarans „Dinas“ til Seyðisffjarðar var að koma með skipistjórann, sem var veikur, á sjúkralhúsið þar. Kom annar togari frá Fteet wood þangað í gær með mann ti] að taka við stjórn „Dinas“, og fóru þeir sáðan báðir út í gær. Ekki hefur verið kveðinn upp dómur 'í miáli hins brezka háseta og situr hann í gæzluvarðhaldi á Seyðis firði. Ekkert fangáhús er í kaupstaðnum og verður að Ihafa vaktmenn yfir föngxun á skrifstafu bæjarfógetaem- bættisins. Þykir telíkt ó fremdarástand að vonum, enda oft margt um mann- inn í bænum, m. a. útlénd inga af ýmsu sauðahúsi, og ihefur ósjaldan dregið ti'l tíð inda í sambandi við þær gestakomur. Er skemmzt að minnast, að norskur sjómað- ur beið bana í fyrra eftir miklar róstur meðal ölvaðra skipsíélaga sinni. KÆLISKÁPAR f KÆL+SKAPARNIK eri! rumgoöir, oriJigKÍr og heimilispryöi . HAGKVÆMÍR GREIOSLUSKILMALAR f ;c‘ • ‘ • Tí SölustaMr: • ; “ •• Alþýðublaðið —■ 8. marz 1961

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.