Alþýðublaðið - 12.04.1961, Side 4
algengusf dánar-
rsök til fertugs
DAGUR Alþjóðaheilbriígðisstofmmarinnar var
haldinn hátíðlegur 7. apríl s. 1. og var baráttumál
dagsins slysavarnir og einkunnarorð dagsins voru:
„Slys eru ekki óhjákvæmileg".
Páll Sigurðsson, tryggingaj-firlæknir, flutti ræðu
_í fréttáauka Ríkisútvarpsins í tilefni af degJnum
sem hér fer á eftir:
1 dag. 7. apríl, er um allan
heim haldinn dagur Alþjóða
heilbrigðisstofnunarinnar, .—
sem stofnuð var 1948.
Á þessum degi velur stofn-
unin til athugunar og umhugs
unar eitthvert málefni, sem
talið er almennt vandamái
meðal þjóða heims.
í dag hefur stofnunin valið
að baráttumáli slysavarnir,
baráttu gegn slysum, og valið
að einkunnarorðum dagsins,
„Siys eru ekki óhjákvæmi-
leg". Sú heillavænlega þróun
hefuj' víðast orðið, að í kjöl-
far aukinnar vélvæöingar og
iðnvæðing hefur komið aukin
slvsahætta og vaxandi slysa
tíöni, — Orsakirnar til þessa
má rekia til þess, að slysavarn
ir og athuganir á orsökum
slysa hafa ekki haldist í hend-
ur við aukin vélakost og verk
færa. og'-ekki hefur verið bvrj
að afi revna að fyrirbvggja
ha tturnar fyrr en þær sýndu
sig áþrevfanlega með dæm
um.
Nú er víðast svo komið í
menningariöndum að manns
iát af völdum slvsa eru þriðja
algengasta dánarorsök miðað
við alla aldursflokka, og kem
ur þar næst á eftir hjartasjúk
dómum og krabbameini.
Hér á landi reyndust manns
lát af slysavöldum í 4. sæti
dánarorsaka samkvæmt heil-
brigðisskýrsium 1957, voru þá
79 talsins eða 68.3 af þúsundi
allra mannsiáta það ár, næst
á eftir hjartasjúkdómum,
kraifbs.meini og heilablóðfalli.
— Dg hér á landi eins og alls
staðar annarsstaðar, þar sem
slikar skýrslur eru tiltækar,
há eru slys langalgengasta
dánarorsök á aldrinum 1 árs
til fertugsaldurs.
TiJgamgur þessa dags Al-
bjóðsheilbrigðisstofnunar
innar er að beina athygli
stjómarvaldanna og almenn-
ings að þessari staðreynd, og
vekja áhuga á þvf að reynt
verði að finna leiðir til úr
bóta.
Við Islendingar höfum
gjaxnan tilhneigingu til þess
sð halda, að ástand heilbrigð
ismála okkar sé betra en ger-
ist maðal stórþjóða. þetta er
ot’t háskalegur misskilningur.
I grein er skólayfirlæknir
Benedikt Tómasson ritaði að
loknu þingi um slvsavarnir er
Alþjóðaheilbrigðsstofnunin
hélt í Belgiu 1958, og birtist
með heilbrigðisskýrslum 1955,
hefur hann dregið saman
nokkrar niðurstöður athugana
þessara mála, og ætla ég að
rekia nokkrar þeirra hér í
stuttu máli, því að þær varpa
skýru ljósi á hver staða Is-
lands er miðað við aðrar
þj óðir.
Við samanburð á slysa-
dauða í öllum aldursflokkum
á tímabilinu 1951—1953 þá
kom í ljós að hundraðstala
dauðaslysa af heildardánar-
tölu var hér 7.5 og var sú
hæsta er þá þekktist. Lægst
var talan í írlandi 2.3, en á
Norðurlöndum voru tölurnar
þannig: í Noregi 5.4, i Sví-
þjóð 4.1' og í Danmörku 4.7.
Dauðaslys á 100 þús íbúa
vöru á sama tímabili hér 55.6.
Lægst var talan { írlandi
28.5, en hæst í Bandaríkjum
NorðurAmeriku 61.4. Fyrir
Norðurlöndin voru þessar
tölur þannig: I oregi 45,6
Svíþjóð 39.8, og í Danmörku
41.9. í Englandi var talan að-
eins 33.2
Bifreiðaslys á 100 þús. íbúa
voru hér 8.1. Lægst var dán
artalan vegna bifreiðaslysa á
Spáni 1.2, en hæst í Banda-
ríkjunum 24.1. Það ber þó að
athuga við skoðun .þessara
síðastnefndu talna, að talan
■ein segir -ekki aila sögu, held
ur þarf einnig að taka tillit til
^fjölda bifreiða og ekinna kíló-
metra, en þær upplýsingar
voru ekki fyrir hendi. Af
þessu sést að hinn raunveru-
legi slysadauði á íslandi er
með því mesta sem gerist hjá
menningarþjóðum þar sem til
þekkist miðað við mannfjölda,
og mun meiri en hjá ná-
grönnum okkar á Norðurlönd
um og á Bretlandi.
Ef athuguð er skipting
dauðaslysa eftir aldursflokk-
um þá kemur í Ijós, að rösk-
lega þriðja hvert barn sem
deyr á íslandi á aldrinum 1—
14 ára, lætur lífið af slysför-
um, og algengasta dánaror-
sök fram að fertugsaldri er
slys.
Slysadauði er miklu algeng
ari á körlum en konum,
einkum eftir 5 ára aldur, og
það er meiri munur á þessu
hér á landi en annars staðar.
Á tímabilinu 1951.—1953 dóu
fleiri kai'lmenn af slysförurn
á íslandi en í nokkru öðru
landi, sem kunnugt er um,
miðað við fólksfiölda. Á ár-
unum 1946—1950 dóu alls að
meðaltali á ári á aldrinum 1
—40 ára 110.6 karlar, þar af
44.8 eða 40.5 (/< af slysum. Á
sama tíma dóu alls að rneðal
tali á ári i þessum sömu al-
dursflokkum 62.6 konur, þar
af 10.2 eða 16.2cr af slysum.
Á árunum 1951—1953 dóu
alls að meðaltali á ári á aldr
inum 1—40 ára 88.0 karlar,
þar af 42.0 eða 47.7 c'c af slys
förum. Á sama tíma dóu alls
að meðaltali í sömu aldurs-
Páll Sigurðsson.
T"
flokkum 46.3 konur, þar af 6
eða 12.9'jo af slysförum. Af
þessu sést að enda þótt dauðs
föjlum hafi fækkað á síðara
tímabilinu miðað við það
fyrra þá hefur dauðsföllum
af slysum ekki fækkað að
sama skapi, og því er hlut-
fallstala þeirra hærri síðara
timabilið.
Flokkun dauðaslysa eftir
skrá Alþj óðaheilbrigðisstof n-
unarinnar var fyrst tekin upp
hér á landi 1951, og þá fyrst
hægt að bera slysadauða i
einstökum flokkum saman við
aðrar þjóðir,
Við athugun og samanburð
á þessu á tímabilinu 1951—
1953, þá kemur í Ijós, þegar
athuguð eru dauðaslys á 100
þúsund manns í aldursflokk-
unum 1—19 ára, að bifreiða
og flutningaslys eru algeng-
asta dánarorsök karla hér,
eða 32.4, en hjá konum er
hliðstæð tala 6.3. Önnur al-
gengasta dánarorsök karla
var slysadrukknup eða 14.4,
en kvenna slys af eldi 3.8.
Framh. á 14. síðu.
IIVAÐ skeður ef vistq-
maður er skyndilega iátinn
svífa til jarðar úr flugvél
yfir héimskautslöndunum
að vetararlagi og verður al
gerlega að hugsa þar um
sig sjálfur. Kannsókn ’ á
þessu fór nýlega fram á veg
um Sfanfordháskóla i
Bandaríkjimum og voru til
raunir g.erðar í Alaska. —
Tveim mönnunt var varpað
niður á ísiþakta jörð og
urðu mennirnir að dúsa þar
matarlausir í fimm xlaga. —
Þeir vorn ekki látnir v>ta
hvenær þeir yrðu sóttár.
Fyrst tóku þeir éftir þvi
hve lííið þurfti tii a5 erta þá
og vaitla smá rifriidum á
miiii þeirra, auk eirðarleys
is sem þjáði þá fvrstis dag-
ana. Ekki varð séð að það
heíði eftir á nttkkur slæm
áhrif á niennina að fasta í
fimm daga. f>eir téttust um
6 kíló liver en náðu þeim
þunga fljótt aftur. Þeir kom
ust einnig að því að mögu
legt er að lifa á bræddum
snjó ef menn hafa vit á því
að spara annars kvafta sína
og halda sem msst kyrru
fyrir. Með tilraun þessari
telja vísindamennir.nir geta
reiknað lit hve lengi menn
geti lifað irptarlausir ef
hyggilega er að farið.
N'ær allan timann héldu
meimirnir kyr u fyrir í
tjaidi en kveiktu sér þó ehl
úti fyrir en liösðu þegar á
leið ekki rænu á að klæða
sig úr yfirhöfnunum svo hit
inn kæwi þeim að gagni.
Matarlystin virtist óseðj
andi f.vrst eftir tiiraunina og
þyngdist annar maðurinn
um 6 kíió á 27 klst. Þótt
liann boríaði eins og hann
gat í sig látið, var sjúklegri
matariyst hans samt ékki
fulinægt. Mýndin er íekin
þegar þöim var „bjargað.i;