Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 5
nww*w*ww*w»w»wv>v\wv»mwwww n%t»mwmMw.iwwwHMWWM«*iw*ww Grimsby í gær. Ljósmyndari og blaða- maður frá stórbíaðinu Ðaiiy Mirror voru að koma frá togaranum Ágúst, er ég fór þar um borð í morgun til Jjcss að spjalla við skip- stjórann, Þorstein Eyjólfs son. Má búast við myndum af Þorsterni og togaranum í Daily Mirror fljótlega. Þorsteinn hefur verið' á togurum síðan 1924 og því orðinn vanur til siós. Hann bar Englendingum vel söguna og sagðist kunna vel við þá, þrátt fyrir allt er á milli bæri. Þorsteinn sagði, að hann hefði búizt jafnvel við einhverjum á- tökum með því, að brezki togarinn Boston Vangard var nýbúinn að brjóta verk fallið, þegar Ágúst kom rnn. En ei að síður lögðum við í það, bætti hann við. Var mikilí fjöldr yfirmanna og verkfallsvarða niður á bryggju er víð lögðumst upp að, sagði Þorsteinn og það var ekki nertt friðvæn- legt ástandið. Þorsteinn kvað skipverja sína hafa fengið góðar við- tökur £ landi. Sagðrst Þor- steinn hafa átt tal við brezka togarakarla í landi og kváðust þeir flesíir mjög óánægðir með verkfallrð. Sögðu þeir, að fyrstu tog- ararnir hefðu þegar brotið verkfallið og fleiri mundu fara á eftrr. Spáðu þeir því að verkfallinu mundi fijót- lega slota. Skipverjar á Ágúst voru í fyrstu smeykir við að fara í land, en fóru þó og fengu hinar beztu vrðtökur. Þor- steinn sagði, að margir brezkir sjómenn hefðu verið drukknfr í gærkvöldi og liefðu þeir ekki um annað talað en verkfallið. Var efst í huga þeirra að kom- ast út í sió sem fyrst. Þor- stcinn var , ánægður með söiu Ágústs, enaa hafði hann verið með ágætan frsk. Var fiskurinn veidd- ur á EWeyjarbanka og á Selvogsbanka en þar hafði Agúst verið um 10 daga. — Aflinn seldist fyrir 12.937 sterlingspund. Þorsteinn sagðf, að hann hefði fengið hina ógætustu fyrirgreiðslu í Grimsby. Þurfti að gera smávegis við skfpið og gekk það eins og í sögu. Við höhl um hefmleiðis á morgun, sagði hann, Þorsteinn Þorsteinn Eyjólfsson.. kvaðst mjög ánægður með lausn landhelgisdeilunnar og sagði, að eftir atvikum gætu allfr aðilar verið á- nægðir, enda þótt seint yrði öllum gert 100% tii hæfis. Ágiist heídur til Hafnarfjarð ar á morgun til þess að fá sér nýjan stýrimann og há- seta, en stýrimaður slasað ist meðan togarfnn var að veiðum og var hann settur í land í Grindavik. — Að lckum bað Þorsteinn fyrir kveðjur heim. B. Jóh. MENNTAMÁLARÁÐ- HERRA, Gylfi Þ. Gísla- son, hefur skiipað þriggja manna nefnd til þess að athuga möguleika og gera tihögur um fyrirkomulag á sumaratvinnu fyrir drengi á aldrinum 13—16 ára. Miklir eríiðleikar eru á hverju vori, þegar unglingar á aldrinum 13 til 16 ára, hafa lokið skóla mámi, að útvega þeim sumar- .Vinnu. Sérstaklega er þetta erf itt þegar um drengi tr að ræða. Nokkuð hefur þessum erfið- leikum létt við skólagarða Reykjavíkur, en þeir hafa fyrst og fremst verið fyrir stúlkur á þessu aldursskeiði, því að léttar hefur drengjum reynst að kom ast i sveit. Nefnd sú, er ráðherra hefur skipað í málið, er skipuð þessum mönnum: Sigurður Jóhannsson, vegamálastjóri, Jón Pálsson, ráðunaut í tómstundastarfi og séra Braga Friðriksson fram kvæmdastjóra æskulýðsróðs Nefndin mun i þann veginn að taka til starfa, en nauðsyn legt er að hún vinni fljótt og vel því að nú fer að líða að því, að unglingarnir ljúki skóianáminu. Æskilegast virðist vera, að þessu starfi verði þannig hagað, að drengirnir vinni úti og við brýn og nauðsynieg störf. Dettur maimi þá helzt i hug að hópur kæmist á sjó, að þeir yrðu íátnir vinna við jarðvinnslu, við vega gerðir, skurðgröft eða skógrækt. Nokkur reynsla er um slikt starf og þetta frá fyrri tíð, því áður hér var svona starfi haldið uppi í samvinnu mill} ríkisins og Reykjavíkurbæjar og ekki Framhald á 11. síðu. UTANRÍKISRÁÐHERRAR * Evrópuráðsríkjanna fimmtán lialda fuinl í Strasbourg 24. april nk. í forsæti verður Heinrich ; von Brentano, utanríkisráðherra Þýzka saríibandslýðveidisins. Sama dag verður haldinn fund : ur með utanríkisráðherrunum og fulltrúum Ráðgjafaþings Evr ópuráðsins. í forsætj á þeim fundi verður danski þingmaður inn Per Federspiel, forseti ráð gjafaþingsins. Þá mun ráðgjafaþingið sjáift ; hefja fundi þennan sama dag. j Mun von. Brentano flytja skýrslu j ráðherranefndarinnar í þin.gbyrj un og svara fyrirspurnum. Hinn 26. apríl flytur samgöngu- og orkumálaráðherra Austurríkis, i Karl Wa’ldbrunner, skýrslu um ; ráðstefnu samgöngumálaráð | herra Evrópu, en slíkar skýrslur eru lagðar fram árlega. Utanríkisráðhérra íslands ! mun ekki sitja ráðherrafundinn ; í Strasbourg, en fulltrúi verður Pétur Eggerz, sendiherra. Enn er ekki vitað, hvað verður um um ráðgjafaþingsins að þessu sinni. þátttöku af íslands hálfu í störf í DAG verður Ólafur Ólafsso a fvrrverandi skólastjóri frá Haukadal í Dýrafirðj 75 ára. Hann var kennari á Þingeyri 1908—1915, en tók við skóla stjórn 1915 og var skólastjóii þar til hann lét af störfum 1958. SýsTunefndarmaður var hama fyrir. Þingeyrarhrepp 1926—51 og oddviti 1938—18. Ólafur starfaði mikið að félagsmálum héraðs síns og var varla t'il sá nefnd sem nokkuð kvað að, hann ætti ekki sæti-í henni. Ólafur hefur starfað mikið í Góðtemplarareglunni á Þingeyri og í Keflavík eftir að hann fkr.t ist þangað. Hann er kvæntur Kristínu Guðmundsáóttur fr.á Efra-Seli í Hrunamannahreppi. Þau hjónin búa nú hjá syni sín umKjartani héraðslækni í Kefia vík. Vinir hans og kunningjar senda Ólafi innilegar árnaðar og afmælisóskir í tiiefni dagt- ins. — H. SSgga Vigga „Hverra manna ert þú, eins og það skipti máli. * Alþyðublaðið — 13. apri] 1961 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.