Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.04.1961, Blaðsíða 11
yyyyyyy- Unnsteinn Stefánsson er þjóðkunnur maður fyrir hafrannsóknir sínar, og nú hefur hann ritað alþýðlegt fræðslurit um hafið, geysi fróðlega bófe, ekki hvað sízt fyrir fisfeveiði þjóð sem íslendinga. Þessi stórmerka bófe fjallar um almenna haffræði og hafið um ihverfis ísland. efni sjávarbotnsins hafstraunia lífskjör gróðurs og dýra í sjón um sjávarhita og áhrif hans á líf verur hafsins sjávarföll sjógerðir og straunia i hafdjúp umim breytingar á ástandi sjávar á seinustu áratugum H.AFIÐ er fögur og alla íslendinga seni Bókaafgreiðsla AB er í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar !kki fyrir innai Framhald af 16. síðu. Rán. Sagði hann svo frá, að sl. mánudag er Rán var á eftirlits- flugi yfir Selvogsbanka, hafi á höfnin orðið vör við marga brezka togara ískyggilega ná Jægt mörkunum. Voru þá gerðar mælingar á togaranum Kinston, og reyndist hann vera 10 sjómíl ur fyrir innan mörkin, eða 4 sjó mílur innan við leyft veiðisvæði. Nokkrar mælingar voru gerðar á togaranum. Er togarinn setti á ferð, var skotið að hor.um nokkr um merkjaskotum, og honum sagt að bíða þar sem hann væri. Sást jafnframt hvar togarinn dró inn vörpuna og sást fiskur á þil fari. Rán kallaði á varðskipið Ægi, sem kom á vettvang nokkru síð ar og sýndu mælingar varðskips ins, að togarinn var 5 sjómjlum fyrir innan fiskveiðitakmörkin Jón Jónsson, skipherra á Ægi kom síðan fyrir réttinn, og sagði hann frá því, að varðskipið hefði komið að togaranum, og gefið honum stöðvunarmerki með fánum og síðan rennt að bakborðshlið hans. Jón bað síðan skipstjórann á tögaranum að fylgjast með sér, en hann bað um frest, og sagði m. a. að vélin í tog aranum væri biluð, og þyrfti hann að bíða eftir herskipi, sem kæmi með varahluti. Síðan hafði togarinn samband við herskipið og spurði það ráða, en er það svaraði að togarinn yrði að taka sínar eigin ákvarðanir, setti tog arinn á fulla ferð til hafs, og elti varðskipið, og gaf honum stöðvunarmerki með lausum Málið mun verða tekið upp á nýjan íeik í dag, og iíklegt að dómur gangi í því í kvöld. skctum Stöðvaði þá togarinn fljótlega, og litlu seinna fór ann ar stýrimaður og háset; af varð skipinu urn borð í hann. FÉLAGSLÍF Frá Ferðafé- lagi ísiands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer göngu og skíðaferð á Hengil næstkomandi sunnudag. — Lsgt af stað a sunnudags rro guninn kl. 9 frá Austur velli. Farmiðar við bílana. 1 Eftir að Jón Jónsson og Lárus Þorsteinsson höfðu borið vitni, var skipstjórinn á brezka togar anum íeiddur fyrir réttinn. Var . fyrst lesin upp fyrir honum skýrsla Jóns Jónssonar. Skip r stjórinn neitaði þegar að hafa verið að veiðum innan landhelgi, en viðurkenndi að hafa verið að veiðum, og taldi því mælingar gæzluvélarinnar rangar. Kvaðst hann hafa verið 26J/2 sjómílu frá Selvogsvita Skipstjórinn var með vélritaða skýrslu í höndun um, sem hann las af og studdist við. 1 þessu sinni, en vitaniega tekur ; nefndin allt þetta til athugunar j þegar hún tekur til starfa. En það er vlst, að hundruð heimila í Reykjavík biða með ó þreyju eftir úrslitum. Dönsk eik - Teak Sumarvinna Framhald af 5. síðu. leikur á tveimur tungum um það, að slík samvinna er bæði nauðsynleg og eðlileg. Þetta starf virðist ekki mega draga úr því, að drengir, sem eiga þess kost að komast til starfa í sveit, fari til slíkra ^starfa. Kaup verða drengirnir að fá nokkuð og miðast við sendisveinakaup í Reykjavík, að þeir hafi mötuneyti á staðnum og kaup þeirra sé greitt um leið og vinnunnj lýkur, eins og alltaf er um þóknun til drengja, sem vinna í sveit. Á þetta er aðeins bent hér að KLtíBBURINN Opi& í hádeginu. — Kalt borð — einnig úr- vai fjölda sérrétta. KLÚBBURINN Lækjarteig 2 - Símj 3536S | Fyrirliggjanli: | I'anduras Mahogni i Brenni: 1"—3" I Oregon Pine j Álmur; 1"— 2" I Birkikrossviður j Brennikrossviður , Furukrossviður Trétex: Vz" Gatað harðtex Vs" Gyptex plötur V>" Dönsk eik og teak kemur næstu daga. Tökum á mót: pöntunum. Norðurlandaferðir mjs Heklu mai - september 1961 Áætlaði,. komu og burfarartímar. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Frá Reyfejavík laugard. fel. 18 20.5 3. 6 17. 6 ‘1. 7 15.7 29. 7 12..8 26..8 Til ’fr'á Thorshavn mánud. kl. 06.30 — 09 22. 5 5. 6 19. 6 3. 7 17. 7 31. 7 14. 8 28. 8 — Eergen þriðjud. — 12.00 — 17 23.5 6. 6 20. 6 ~I. 7 18. 7 1. 8 15. 8 29.8 — Kaupmh. fimmtud. — 07.00 — 22 25. 5 8. 6 22. 6 6. 7 20. 7 3. 8 17.8 31. 8 — Gautab. föstud. — 08.00 — 22 26.5 9. 6 23. 6 7. 7 21. 7 4 . 8 18.8 1.9 — Kristians. laugard. — 07.00 — 18 27. 5 10. 6 24. 6 8. 7 22. 7 5. 8 19.8 2.9 — Thorshavn mánud. — 07.00- - 19 29.5 12. 6 26.6 10. 7 24. 7 7. 8 21. 8 4.9 Til Reykjavíkur miðv.d. — 07.30- 31.5 . 14. 6 28.6 12. 7 26. 7 9. 8 23.8 6.9 SKIPAÚTGERÐ RIKISINS M.j Skjaldbrelð vestur um land til Akureyrar hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Tálknafjarðar, Húnaflóa og Skagafjarðar'hafna og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. / _■ . • * • • • AJ f • a Alþýðublaðið — 13. apríl 1361 JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.