Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 2
JBtttjórar: Gisll J. Astþórsson (ób.> og Benedikt oróndai — FuUtrOar rlfc ■tjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri j Pjðrgvin Guðmund n. — Símar: 14 900 — 14 902 — ,14 903. Auglýsmgasími j' 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hveríis- gðtu 8—10. — Askriftargjald: kr 45,00 á mánuði. í lausasölu kr 3,00 elnt - PtgefancL: Alþýfiuflok urinr* — Framkvæmdastjórl * Sverrir Kiartan&ftau HÚSBYGGINGARMÁLIN 1 SAMBAND UNGRA JAFNAÐARMANNA efndi i til ráðstefnu um kúsbyggingarmál um .síðustu íhelgi. Fluttu fræðimenn þar erindi um húsbygg- : ingarmálih og bentu á leiðir til þess að stór- . 1 lækka byggingarkostnaðinn. J Vandamálin í sambandi við húsabyggingar hér í © landi eru eitt stærsta vandamálið, sem íslend- ingar eiga við að stríða. Húsnæðiskostnaður hef- - iii' stigið ört og er sá liður í útgjöldum hverrar ] fjölskyldu nú orðiínn alltof hár. Erlendir sérfræð ingar, er hingað haf a komið og athugað húsbygg ' ángarmálin, hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að - 1 Ibyggingarkostnaður sé mun hærri hér á landi en víðast erlendis. Hafa þeir bent á að með hag-. kvæmari byggingaraðferðum mætti lækka bygg- ingarkostnaðinn. Hið sama koim fram á ráð- Btefnu SUJ um byggmgarmálin. . ■ Bent var á það, að með því að byggja í stórum . stíl mætti lækka kostnaðinn vlð byggingu hverr- , ar íbúðar. Var í því sambandi sérsaklega bent é, að auka þyrfti stórlega undirbúningsvinnuna í 1 sambandi vi!ð byggingarframkvæmdir. Þá kom það fram á náðstefnunni, að erlendis hefur það mikið tíðkazt, að gerðar væru tilráunir með fyr | irmyndarhús, þar sem allt væri með sem hag- kvæmustum hætti og byggingarkostnaður í lág- marki. Síðan eiga húsbyggjendur kost á teikn- ingum að slíkum húsum. Virðist algerlega vanta slíkar tiílraunir hér. Augljóst er, að mikið ófremdarástand ríkir á sviði húsbyggingarmálanna hér. Reykjavíkurbær iiefur t. d. iðulega byggt í stórum stíl, blokkir og raðhús, en íbuðimar í þeim húsum 'hafa ekk- 1 ert verið ódýrari í byggingu en hjá einstakling- um, er byggt hafa í smáum stíl. Hefði þó virzt * eðliílegt, að kostimir við að byggja í stómm stíl ' 'kæmu fram í lækkuðum byggingarkostnaði. Hið sama er að segja um ýmsa aðra aðila, er byggt J !hafa í stórum stíl hér. Þeir hafa ekki sýnt lægri byggingarkostnað en einstaklingar. Gera verður þá kröfu til opJnberra aðila, svo sem Reykjavíkurbæjar, að þeir geri sitt ýtrasta til þess að þrýsta byggingarkostnaði niður og " þar með húsnæðiskostnaði. Reykjavíkurbær þarf í því sambandi að leggja á það áherzlu, að veita Ióðir undir íbúðir, er henta húsbyggjendum, en ekki úthluta lóðum undir fastákveðnar húsastærð ' Sr eins og tíðkazt hefur, þannig, að menn hafa * orðið að byggja í mörgum tilfellum mun stærri < !hús en þeir höfðu þörf fyrir. íslendingar geta 1 fekki áfram látið reka á reiðanum í þessum mál- iim. Þeir verða að taka þessi mál föstum tökum, 1 taka upp ný vinnubrögð við húsabyggingar og J stórlækka byggingarkostnaðinn til hagsbóta fyr- ’ fr almenning. 2 15. apríl 1961 — A1]>Ýðub1aftið Fermingar á morgun Ferming í Fríkirkjunni 16. apríl 1961 kl. 10,30. Prestur: Séra Árelíus Níelsson. Stúlkur: Bára Guðnadóttir, Kirkju- vegi 21, Selfossi Dóra Björg Óskarsdóttir, Gnoðavog 40 EUen Hekla Anderssen, Heimalandi við Vatns- enda Eyrún Kjartansdóttir, Álfheimum 40 v Fríða Eiríksdóttir, Langholts vegi 40 Geirrún Jóhanna Theódórs- dóttir, Eikjuvogi 24 Guð'aug Leifsdóttir, G.Iað- heimum 18 Guðríður Unnur Gunnarsd., Efstasundi 9 Guðrún Fanney Óskars- . dóttir, Rauðagerði 27 Gyða Björg Elíasdóttir, Melgerði 30 Halldóra Jenný Gísladóttir, Ferjuvogi 15 Inga Hallsdóttir, Efstasundi 84 Ingibjörg Jónsdóttir, Nökkvavogi 20 Júlía I>órey Ásmimdsdóttir, Gnoðarveg 36 Kristín Andrésdóttir, Álfheimar 50 Kristín Jóna Halldórsdóttir, Stigahlíð 18 Lilja Eiríksdóttir, Skeiðar- vogi 159 Magnea Guðríður Ingólfs- dóttir, Kambsvegi 13 María Olgeirsdóttir, Kleppsvegi 36 Sigurlaug Sigtryggsdóttir, Skeiðarvogi 19 Sveinfríður Sigríður Jóhann- esdóttir, Básenda 14 Þóra Jakobsdóttir, Sigluvogi 16 Þórunn Oddsdóttir, Skipa- sundi 64 Þuríður Þorbjörg lCáradóttir, Álfheimum 40 Unnur Jónsdóttir, Sólheim- um 27 Drengrr: Ámi Sigurjónsson, Skipa- sundi 45 Baldvin Björnsson, Karfa- vogi 22 Birgir Schram, Kleppsveg 45 Daníel Guðm. Björnsson, Langholtsvegi 128 Edvard Hjálmar Finnsson, Vesturbrún 38 Erlendur Kristjánsson, Gnoðarvogi 40 Erlingur Þór Guðmundsscn, Ljósheimum 4 Guðlaugur Kristinn Klarlsson Langholtsvegi 105 Guðm. Páll Ásgeirsson, Efstasund 92 Guðmundur Ásmundsson, Ásgarði 153 Guðm. Jóhannes Hjálmarsson Ljósheimum 10A Guðni Stefánsson, Súðar- vogi 1 Gunnar Helgi Guðmundsson Litlagerði 6 Gunnar Guðni Andrésson, ■ Hverfisgötu. 99 Gunnar Eldar Karlsson, I Skipasundi 46 < Gylfi Garðarsson, Skeiðar- j vogi 91 i Hallgrímur V. Hafliðason, Laugardal v. Engjaveg. Haraldur Óskar Tómasson, Nökkvavogi 26 Isidór Henrik Lundholm, Hlíðarvegi 27, Kóp. Jón Jóhann Halldórsson, Álfheimum 21 Jón Jónsson, Kambsvegi 21 Kristján Haraldsson, Ljós- heimar 8 ’Lúðvík Emil Kaaber, Snekkju vogi 19 Páll Reynir Pálsson, Skia- sundi 25 Sigurður Guðmundsson, Langholtsvegi 60 Sigurður Jónsson, Sólheim- um 27 Stefán Bergsson, Álfheimum 27 Stefán Bergsson, Álfheimmn 70 Steinn Guðmann Lundholm. Hlíðargerði 27, Kóp. Örn Grundfjörð, Langholts- vegi 34 Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 16. apríl kl. 10.30 f. h. 'Séra Garðar Svavarsson. Drengrr: Einar Jakob Sigurðsson, Silfurteig 5 Erlendur Valdimarsson, Stórholti 22 Guðmundur Brynjólfur Hjartarson, Hrísateig 27 Haraldur Georg Harvey, Helgadal við Kringlu- mýrarv'eg Jón Guðni Ingólfsson, Otra- teig 4 Kristinn Sveinn Axelsson, Sighún 33 Markús Kristjánsson, Lyng- brekka, Blesugróf Ólafur Jakobsson, Rauðalæk 9 Sveinjón Jóhannesson, Sund- laugaveg 20 Þórður Þórðarson, Heima- hvammi, Blesugróf Þorgils Harðai'son, Miðtún 82 Stúlkur: Anna Einarsdóttir, Grundar- gerði 2 Diljá Margrét Gústafsdóttir, Laugateig 37 Elsa Guðmundsdóttir, Lauga teig 35 Erna K. Júlíusdóttir, Höfðaborg 24 Eva Hreinsdóttir, Selvogs- grunni 20 Guðrún Sigurgeirsdóttir, Þvottalaugavegi 21 Helena Þóra Albertsdóttir, Ilraunteig 28 Ingibjörg Þ. Sigurðardóttir, Barónsstíg 3 Margrét Hallgrímsdóttir, Miðtúni 54 Rósa Hilmarsdóttir, Laugar- nesvegi 94 Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir Kleppsveg 24 Ferming { Laugameskirkju sunnudaginn 16. apríl kl. 2 e. h Séra Garðar Svavarsson. f Drengrr: j Axnþór Ingibergsson, Laug- arási v. Múlaveg Björn Magnússon, Rauðalæk 34 | Guðmundur Þór Frimanns- son, Bugðulæk 5 Jón Skúli Runólfsson, Gnoð- arvogi 22 Kristján Valberg Guðbjörns- son, Hofteig 20 Lárus Mikael Magnússon, Skúlagötu 70 j Ragnar Gylfi Einarsson, Hofteig 26 | Reynir Ragnarsson, Hrisa- teig 8 ' ' I Stúlkur: Ágústa Árnadóttir, Hrísateig 8 Alda Rut Sigurjónsdóttir, Gnoðarvog 22 Hildur Eiríksdóttir, Selvogs- grunni 23 .' Iðunn Lýðviksdóttir, Lauga- teigi 20 Ingibjörg Unnur Guðnadóttir Laugarnesveg 102 Kára Hrönn Vilhjálmsdóttir, Bræðratungu 45, Kóp. Margrét Petersen, Laugames vegi 38 i María Ágústa Ásmundsdóttií Laugamesvegi 48 Ragnhildur Pálína Ásmunds- dóttir, Laugarnesvegi 48 Rósa Kjartansdóttir, Ásgarðl 73 Sigríður Ingibjörg Emilsdótt- ir, Hraunteig 23 Sigríður Sólveig Halldórsd. Miklubraut 62 Sigrún Eyjólfsdóttir, Lauga- teig 34 j Unnur Greta Ketilsdóttir, Kleppsvegi 54 Neskirkja. Ferming sunnu- dag 16. apríl kl. 11. — Séra Jón Thorarensen. I \ Stúlkur: Ásta SigTÍður Lárusdóttir, 1 ---- -- ” - 7 Ásgarði 95 j Brynia Sverrisdóttir, Bræðraborgarstíg 12 Elísabet Biamadóttir, .] Klapparstíg 33 Guðleif Rivnrðardóttir, Hjarðarhaga 38 j Guðmundn Eviólfsdóttir, Fomhaga 23 Guðný Ólöf Krístjánsdóttir, Mosgerði 17 Guðrún G^rður Bjömsdóttir, Ægissiðu 66 Hanna María Baldvinsdóttir, Sólvallagötu 7 Hólmfríður Biartmarsdóttir, Axagötu 1 ! Jóhanna Steinunn Ágústsd. [ Digranesvegi 73 Kristfn Lára Magnúsdóttir, Melabraut 59 } Kristjana Stefánsdóttir, Skála, Seltj. Lára Erlingsdóttir, Nesvegi 62 I Matthildur Ósk Matthíasdótt- ir, Bergþórugötu 31 Frh. á 7. síðu. )

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.