Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 16
TIL hádegis í dag eru
allra síðustu forvöð að láta
bólusetja sig við mænu
veiki. Þessa viku hefur far
ið fram bólusetning við
veikinni en aðsókn ekki orð
ið eins góð og æskilegt væri.
Það má ekkj gleymast að
þ“gar veikin gekk hér síð
ast 1955 veiktust um
200 manns og af þeim löm
uðust um 50. Ómögulegt er
að vita hvenær veikin kann
að ganga yfir næst og því
öruggast að láta bóiusetja
sig í tíina gegn þessari
hættulegu veiki. Heilsu
verndunarstöðin verður op
in í dag frá kl. 8,30 til há
degis.
DæMDUR
15. sýning
Á SÍÐUSTU sýningu á lit-
kvi'kmynd Ósvalds Knudsen í
Gamla Bíó var troðfullt hús,
eg urðu margir frá að hverfa.
Þess vegna hefur verið ákveð
ið að sýna myndirnar einu
sinni enn, á morgun, kl. 3.
Þeir, sem vilja ekki missa
af þessum skemmtilegu myd-
um ættu að nota þetta síðasta
íækifæri.
SKÖMMU fyrir hádegi í gær hans hefði ekki stærra svið en
HV2 sjómílu, og hann síðan
spurður við hvað hann hefði mið
að mælingar sínar.
Svarað’i hann því til, að landið
sem hann sá í ratsjánni, þegar
i var kveðinn upp dómur í Saka
dómj Reykjavíkur í máli skip
stjórans á brezka togaranum
Kingstone Andalusite. Hann var
dæmdur í 230 þús. króna sekt
til Landhelgissjóðs Islands. All! hann gerði mælingar (kl. 19,90,
ur afli og veiðarfæri voru gefð þ. e. þegar hann var fyrir innan
upptæk, og honum gert að greiða j mörkin) hafi verið fyrsta land,
alJan sakarkostnað, sem hann sá í ratsjánni eftir að
Um klukkan tíu í gærmorgun j hann kom á þessar slóðir (þar
hófst réttur, og flutti þá verjandi
varnarræðu sína. Var þetta
1 sem hann var tekinn) frá Eld
eyjarboða. Hélt hann að það
land væri ströndin við Selvogs
þriðjí dagurinn, sem rétarhöld
in stóðu yfir. Verjar.dinn lagði vita, en liafi ekki verið svo, þá
aðallega út frá því misræmi, sem haf það verið næsta land, sem
hann taldj sig hafa fundið í mæl ratsjáin náði.
ingum iandhelgisgæzlunnar, og
kvað hann mælingar landhelgis
flugvélarinnar Ránar hafa verið
rangar.
Síðan var skipstjórinn kalað
Það tók dómendur um tíu mín
útur að kveða upp dóminn, og
voru dómsorð þessi: Ákærði Gil
bert De Lapole Casson greiði
230 þúsund króna sekt til Land
ur fyrir réttinn, og honum skýrt .helgissjóðs íslands, og komi 6
frá því, að við athuganir hefði j mánaða varðhald í stað sektar
komið í ljós að ratsjáin á »ogara Framh. á 5. síðu.
RANNSÓKNARSTOFNUN
í íslenzkum fræðum er að verða
að veruleika. Blaðið liefur fregn
áð, að liáskólaráð hafj lagt tii
að koma henni á fót, og má því
telja víst, að rannsóknarstofnun
in komist á laggirnar 17. júní
næstkomandi á hundrað og
fimmtíu ára afmæli Jóns Sigurðs
sonar, forseta.
Hugmyndin um að koma upp
þessari stofnun á fyrrnefndum
afmælisdegi kom fram í vetur í
erindj sem Þórhaliur Vilmundar
son kennari flutti. Hcfur málið
haft greiðan framgang, eins og
sést á því, að háskólaráð skuli
þegar hafa samþykkt þetta fyrir
sitt leyti.
Mjög vel fer á því, að ílending
ar geri nú myndarlegt átak í
þessum efnum, þar sem handrita
málið er á dagskrá og talið tíð-
inda að vænta í því á næstunni.
Hlýtur það að sjálfsögðu að
styrkja aðstöðu íslendinga, er
Varðskipið
veðurteppt
Siglufirði, 14. apríl.
Hér er norðaustan garður,
snjókoma og slæmt veður. —
Varðskip hefur verið hér vcð-
urteppt í dag. Drangur kom í
dag með mjólk frá Akureyri
og hélt ófram til Sauðárkróks.
Vatnslaust er við Skeiðfoss-
stífluna og hefur verið síðan á
miðvikudag. Er rafmagn
skammtað í bænum í fyrsta
sinn í mörg ár. Allur bærinn
hefur þó rafmagn kl. 9—1 ár-
degis og 6—8 síðdegis, svo og
á nóttunni. Á öðrum tímum
er rafmagnsskömmtun. Fær
bærinn aðallega rafmagn frá
Síldarverksmiðjum ríkisins á
nóttunni og meðan skömmtun
stendur yfir. Ekki er búizt
við, að Skeiðfossvirkjunin
komizt í lag fyrr en hlánar.
J. M.
Loks fiska
færabátar
Vestmannaeyjum, 14. apríl.
HÉR er leiðindaveður í dag.
Bátarnir eru að koma alveg
fisklausir, þeir sem á annað borð
fóru út. Færabátarnir voru ekki
á sjó í dag ,en í gær var sæmi
legur afli hjá þeim, í fyrsta sinn
j á allrj vertíðinni. Nokkrir neta
í bátar fengu reytingsafla í gær,
en ekkert í dag.
þeir geta bent á að fullkominni
vísindastofnun í íslenzkum fræð
um verðj nú komið upp hér á
landi, en slíkri stofnun er ætlað
að hafa að meginverkefnj hand
ritarannsóknir og útgófustarf.
ij Fékk 10 ára ii
ii fangelsi ji
<! í FYRRADAG var kveð ;•
j! inn upp dómur í máli $
Guðmundar Þórðarsonar, !j
j! sem héðist á 12 ára skóla j!
j! stúlku á Ásvallagötu í S
;! byrjun janúar sl. Guðm. !;
Jj var dæmdur í 10 ára fang j!
![ elsi, og er sá dómur með !;
Jl allra þyngstu dómum, ;!
!j sem kveðnfr hafa veriö j!
;1 upp í slíkum árásarmál- !;
;! um. ;!
!j Guðmundur hefur verið !!
1 í varðhaldi síðan hann <;
!j réðist á stúlkuna. Hann j!
!; hcfur verið sendur í geð- !;
;! rannsókn, og eftir rann- j!
!j sóknina var liann talinn j!
;; sakarhæfur. Guðmundur ;;
jj er 30 ára gamall. ;;
wvvmvMmvwivvmvvmvw
JÓN AXEL
BANKASIJÓRI
LANDSBANKANS
Jón Axel Pétursson.
BANKARÁÐ Landsbanka ís-
lands samþykkti i gær, sam
kvæmt ósk Emils Jónssonar,
sjávarútvegsmálaráðherra, að
ráða Jón Axel Pétursson, for
stjóra, til þess að gegna banka
stjórastörfum við Lantísbanka ís
lands meðan Emil Jónsson gegn
ir ráðher,rastörfum.