Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 3
Jerúsalem, 14. 4_ (NTB-AFP). j ADOLF Eichmana leið sýni lega ekki vel þegar verjendur og sækjendur héldu áfram að i'ökræða um þjóðréttarfræðileg an rétfc ísraels til að dæma hann i’yrir dráp á 6 millj Gyðinga í heimsstyrjöldinni. Oberlánder verður ekki sakfelldur Bonn, 14. apríl. NTB-Reuter. Ríkissaksóknarinn í Bonn tilkynnti í dag, að hann hefðr lagt til hliðar málið gcgn Theodor Oherlander, fyrrver- andi flóttamannaráðherra. — Kvað liann rannsóknir ckki gefa tiiefni til málshöfðunar. Samband fórnardýra naz- ismans í V-Þýzkalandi kærði Oberlánder í fyrra og hélt því fram, að herdeild sú, sem hann starfaði við, hefði fram- ið ofbeldisverk árið 1942, — Oberlánder sagði af sér ráð- herraembætti í maí í fyrra vegna hinnar miklu gagnrýni, sem hann varð fyrir vegna naz istískrar fortíðar sinnar. Laust fyrir klukkan 11 reis dómsforseti úr sæti sínu og. til kynnti, að á mánudag yrði hald ið áfram áð ræða þetta atriði og að réttarhöldunum yrði frestað til þess tíma. Réttarhöldin í dag stóðu að- eins í tvo og hálfan tíma og ein kenndust öðru fremur af því hinu vafasama atriði hvort ísra elsmenn væru rétti aðilinn til að Adolf Eichmann. dæma í málinu. Þegar verjandi Eichmanns, dr Robert Servati- us, sagði, að engum friðsömum borgara stafaði lengur hætta af Eichmann og að hann hefði sjálf ur gerzt friðsamur borgari, varð mörgum það á að brosa í réttar salnum. Moskva, 14. apríl (NTB). HINN þéttvaxni, litli major, Juri Gagarin, sem fyrir tveim dögum var algerlega óþekktur maður, var mjög rólegur meðan á hinni stórkostlegu móttökuat höfn á Rauðatorginu stóð, sem liaJdin var honum til heiðurs. Hápunktur hinnar opinberu mót tökuathafnar fyrsta mannsins, sem farið hefur út í geiminn og komið heill á húfi aftur, var ræða Krústjovs forsætisráð herra. Iírústjov sagðist tala í nafni Sovétþjóðarinnar og alls heimsins er hann hyllti hinn sovézka geimfara. Afrek Gagar ins er engu minna en Kólumbus ar forðum og nafn hans er ódauð legt, sagðj forsætisráðherrann. Gagarin var sæmdur ýmsum heiðursmerkjum og var m. a. gerður ,,hetja Sovétríkjanna“, sæmdur heitinu „fyrsti geimfar inn“ og sæmdur Lenin og Stalin orðunum. Skrúðgangan, sem haldin var til heiðurs Gagarin stóð yfir í tvær og hálfa klukkustund og á leið hennar voru hvarvetna fán ar við hún. Þegar Gagarin kom út úr flug vél sinni á Moskvuflugvelli gekk Krústjov brosandi á móti Gagar in yfir rautt teppi og sveiflaði Verwoerd mófmælir fréttaflutningi Höfðaborg, 14. apríl. (NTB-Reuter). Ycrwoerd, forsætisráö- herra Suður-Afríku, lýstl- því yfir á þingi í dag, að blöð landsins færu út fyrir takmörk prentfrelsisins. Hann kvaðst ekk' telia, að ytra cftirlitið væri rétta leiðin í þessu máli. hcldur mundi einhvei's konar sjálfs-eftirll't vera betra. Ver- woerd kom með þessa yfirlýs- ingu sína í svari til þing- manns, scni spurði, hvort for- sæt'sráðherrann hefði í hyggju að koma á blaðacl'tirliti eða rit skoðun. Hann mótmælti meiðyrðum í sinn garð vegna úrsagnarhin ar rir brezka samveldinu, og öllum fréttum, sem sköðuðu landið, og hann k\aðst mót- mæla því, er ósannar frcttir væru scndar úr landi vegna þcss, að suður-afrísk blöð drcifðu slíkum fréttum. Adenauer vill kiarn- úinn NATO-her WASHINGTON, 15. apríl — (NTB—AFP ) Adenauer kaiizl f rj Vestur Þýzkalands sagði á blaðamannafundi í Wash ington í dag, að hann væri hlynntur áætlun Bandaríkja nianna um að her Nato yrði búinn kjarnorkuvopnum. — Hann sagfii enn fremur, að NATO ætti að verða viðhúið að gr’pa ti'l skjótra aðgerða cf ín-ð þyrfti. Þá sagði hann ! að íhuga hæri hugmyndina um samciginlcga yfirstjórn bandalagsiiis og að helzt ætti einn ákveðinn maður að hafa alla yfirstjórnina með hönd um og afi hann þyrftj ekki I annað en að þrýsti á hnapp, höndunum í takt við lúðrasveit ina, sem lék marzinn „Hærra, hærra og hærra skulu fuglar vorir fljúga“. Krústjov mætti út á flugvellinum nokkuð ]öngu áð ur en vél Gagarins var væntan leg Hann hafði flogið í skynd ingu frá Svartahafi, þar sem hann hefur verið í fríj undan steig Gagarin út úr vélinni og hélt formlegt ávarp. Krústjov grét af gleði og á eftir faðmaði hann Gagarin að sér, Á meðaa Krústjov þerraði tárin gekk Gag arin til fjölskyldu sinnar og heilsaðj henni, Síðan heilsaðt hann fulltrúum erlendra ríkja og að svo búnu hélt skrúðgangan til ef nauðsynlegt reyndist að nota kjarnorkuvopn. Adenauer lét Vel yfir við ræðum þsim, er hann hafði með Kennedy forseta í Hvíta húfinu. Hann kvaðst þeirrar skoðunar, að ameríska sjórnin h'efði mikinn áhuga á að treysta samstöðu bandamanna sinna. Á því leikur enginn efi, sagði kanzlarinn, að það er skylda Bandaríkjanna við allan hinn frjáls heim að setjast að samningaborðinu l með Sovét Rússum. Og hann | kvaðst þess fullvisg að Kenne dy forseti gerði sér grein fyrir 1 þessari ábyrgð. farið. i Rauða tergsins méð Gagarin í Kl. 13 eftir Moskvutíma heyrð broddi fylkingar. ust miklar drunur yfir flugvell Um kl. 1 á morgun eftir ís- inum og kom þá í ljós Ilyshin- lenzkum tíma mun Gagarin síð flugvél í fylgd með fjölda orr an halda fund með blaðamönn ustuþota. Þegar vélin hafði lent um í Kreml. Hvatt til umbóta ♦-------- i Angóla New York og Paris, 14. 4., (NTB-AFP). HÓPUR Asíu og Afríkuríkja hvatti í dag Portúgali til að koma á umbótum í Angola og stakk upp á, að allsherjarþing SÞ tilnefndi undirnefnd til að rannska ástandið í þessari ný lendu Portúgals. Hópur þessi lagði fram álykt unartillögu á allsherjarþinginu, sem innan skamms mun taka á standið í Angola til umræðu. Segir í tillögunni, að ástandið í Angola geti stefnt friði og ör- yggi í hættu. Ilið alvarlega ástand, sem ver ið hefur í Angola undanfarna daga hefur ollið víðtækum mannaskiptum í her Portúgala og á stjórnmálasviðinu segir AFP. Hefur Salazai einræðis'- herra skýrt frá þessu. Hermenn með stálhjálma og vopnaðir vél byssum héldu vörð á götum Lissabon í dag. KENNEDY HVETUR TIL SAMSTÖÐU AMERÍKURÍKJA Washington, 14. apríl. NTB-Reuter. KENNEDY, forseti, hvatti öll ríki Ameríku til samvinnit og aukmnar samstöðu á vett- vangi efnahagslegra framfara og þjóðfélagslegra endurbóta. Kennedy sagði í ræðu í dag, sem hann hélt í tilefni sam- ameríska dagsins, að hyggi- legt væri að samerna efnahags MÓTMÆLA- VERKFALL London, 14. apríl. (NTB-Reuter). Blaðamenn við hlöð Odh- ams Press í London fóru í 2ja og "hálfs tíma verkfall í dag til að mótmæla því, að samn- ingaviðræður um kiör starfs- manna eftir að Daily Mirror samsteypan tekur vfð fyrir- j tækinu hafa farið út um þúfur. Kenncdy. ráð ojr þjóðfélagsráð Ameríku bandalagsins. Hann sagði eim fremur, að í ölluni aðildar- r.kjum lAttierfauíráðþííniS bærij að ræða á fundum þessa sam* stöðu ríkjanna og útvegun véla, sem nauðsynlcgar væru ríkjunum til fljótra fram- framkvæmda á raunsæjum efnahagsáætlunum, og að vfnna afi sameiginlegri grundvallar- stefnuskrá um verkalýðsmál. Alþýðublaðið — 15. apníl 1961 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.