Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 13
 Þau er vinsælust r / ÞJÓBVERJAR fylgjast vel með í dæguriagasam- keppninni og hafa rnarga skemmtilega Þýzka blaðið efndi til keppni um vin- sældir. söngvara, og sá sem fékk fyrstu verðlaan eða gullverðlaunin í ár var söngvari sem við þekkjum úr kvikmyndnm og af hljómplötnm, sem sagt var það Freddy, sem leikur og syngur í kvikmyndinni í Bæja- bíói í Hafnarfirði, í myndinni „Fiakkarinn", Freddy hefur sungið mörg lög sem hafa orðíð viasæl Gullverðlaun. hér. Önnur verðlaun, eða silfurverðiaun, hlaut einn ig kunningi okkar, Peter Kraus Hann hefir oft heyrst í útvarpj og leikið í mörgum myndum í Aust Silfurverðlaun. laun, bronsverðlaunin, hlauí svo hin unga og íjör. uga og vinsæia Conny, sem hefir hú upp á sötastið verið áð leika og syngja i myndinni Conny og Húla hopp í Austurbæ jarbíói. Sigrún Ragnarser ^min aftur á Rööuf og syngur þar nú með hinni vinsælu 'hljóm sveit Áma Elvar. Heyrst hefur að von vaeri á hinni snjöllu og einu Hallbjörgu fúá Ameriku og hefur hún Há upp rina raust í Röðli. ífyggst kvik mynda enn eina „seríu“ mynd sína með Bob Hope. Verður kvikmynd að í London og á myndin að heita „Road To Hong Kong“. Með þeim verður í talska kvikmyndastjarnan Sophia Loren. Gene Vinsent fe,Bt fA L-ula hefir sungið enn eitt nýtt lagasafn Capitol fyrir amerískan markað. Lagið heiir „Mister Loneliness“ Gene Vinsent hefur dvaiig undanfarið i í Englandi. LAUGARDAGINN 25. febrúar var stór og mikill dagur i sögu þúsund áhuga samra músík aðdáenda í /borginni Mempihis í Tenn essee. Jú, hvers vegna það var. Sjálfur rokkkóngurinn upþhalinn í Mempihis var að Elvis Presley, fæddur og uppalinn í Memphis var að koma. Þetta urðu hálfgerð jól fyrir táningana, sem reyndar voru komnir ásamt tforeldrum sínum til að hlusta á Elvis, sem var kom inn.til að syngja sína fyrstu hljómleika í eigin persónu í fjögur ár, enda voru þarna 10 þúsur.d manns, FjTÍr hljómleikana var haldm mat arveizla, þar sem haldnar voru ræður og blaðaviðtöl og aðeins 50 ljósmyndarar vcru til að ná mynd af Elvis. Presley sem er hæst borgaða stjarnan í dag, ‘hefði grætt Söng * fyrir fíu Lawíordk!ika;e he^ uir stofnað ikvikmyndafélag Ken—Law, Veitið nafninu eftirtekt, Pet- er Lawíord er rtefnilega gift ur systúr Kennedy Banda rikjaforseta. Ekki slæmur félagsskapur þaðl ★ þig á háis! þúsund ÁNÆGÐA SAMBORGARA i partíi í London, þar sem saman voru komnir nokkrir skemmtikraftar og frammá merrn í Showbusiness, spurði enski gamanleikarinn Jackie Cammon leikrita og lagasmiðinn Lionel Bart (Oliver), skarstu þig á háls? hvers vegna spyrðu? Og svarið var, nú þú ert með bundinn silkiklút um háls inn. EHy Vilhjálms j;n ý þjóðar 'tii 'að syngja í út varpið á eitthvers konar Norðurlandasöngmóti. Elly hefur sungið í Klúbbnum undanfai'ið með hljómsveit Kristjáns Magnússonar píanó leikara. góCan skilding ef hann hefði fengið .borgun fyrir upptroð sitt, en þetta var góðgerðarskemmtun, og meira að segja borgaði Pers ley miða fyrir sig á hljóm leikana. Ágóði af skemmtun inni v-ar $ 51.612 dollar, Elvós söng um 20 lög og tók iþáttur hans um 49 mínútur. Blöð ií Mempúi.s skrifuðu mjög vel um hljómleika Presleys, sögðu hann hafa leikið á ailt og alla, leikið sér að mikrófóninum, sveigði -'sig og dansaði ag var klapp að svo óskaplega að varla hefir annað eins heyrst, því múskin kafnaði annað veif ið í hávaðianum t. d. í lag inu „Your Nothing But A Hand Dog.“ Var klappað all an tímann, svo að lítt hsyrðist söngu,r Presleys. Þetta var síðasta lagið á hljómleikum Presleys þama í Mempils. Á næstu fimm árum mun 'Elvis leika í 11 kvikmynd um. Aðspurður sagðist hann helzt vilja vera í kvikmynd um eins mikið og unnt er, og seinna meir þegar hann verði tilbúinn, bá leika að- alhlutverk án söngs, en ekki eins og standi. Elvis Presley, sem nú er 26 ára segist -ekki vera að fhugsa um að trúlofa sig eða gifta í bráð, segist skuli láta alla vita um leið og eitt hvað skeður í þá átt. Oft lief ég verið sagður trúlof aður segir El\-is. Þá er Elvis farinn að klæða sig betur en hann gerði almennt. Nú er haim í jakkafötum, dökkum, bindi og vasaklút — og segir það sj'álfsagt, þar sem hann eldist verði hann auðvitað að klæða sig vel, því hann vili' verða í útliti eins og ráðscttur maður. Mér líkar eklci illa við rokk og roU, en bezta lagið mitt finnst mér vera ::Iti Now Or Nev er“. Elvis langai ti] að fara í hljómleikaferð til Evrópu. en iþað er umboðsmaður hans sem ákveður hvenær það verður. Til gamans vilj- um við geta þess að hljóm platan „Dont Be Cruel“ er algert met með Elvis í sölu, hvorki meira né minna en, 4 milljómr hafa selst af þessu laei og virðist ekkert lát á plötusölu Elvis Pres- ]eys. BronzverSlaiMJ. A írr/aklinni. Fimm snm um varð Kristón Anna Þcirarinsdóttir, stjómandi þáttarins að af saka að hún hetfði- ekki þá plötu sem beðið hetfði verið um. Af hverju stafar þetta? Er útvarpið plötulaust? Eða er farið að spara plötukaup? Þá ffer nú að vera erfitt að vera með óslcaiagaþætti. SIÐAN Ritstjóri: Haukur Morthens, Alþýðublaðift — 15. april 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.