Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 8
,PABLO Picasso finnst
mér ómótstæðilega aðlað-
andi maður. Ef stúlka vill
verða ódauðieg, fengi hún
örugglega sess í ver-
aldarsögunni fyrir að hafa
daðrað við Picasso“.
EG vert að ég er ekki
eina konan sem finnst
Filippus, hertoginn af Edin
borg framúrskarandi
heillandr maður. Hann er
glæsimenni viðræðugóður
og svo er hann svo ægilega
sætur. Hann hefði auðveld
lega geta komizt í röð
fremstu leikara.“
„DOMINGUIN, hessi
glæsilegi nautabani. Jafn-
vel hótt maður vissi- ekki
hvað hann héti eða gerði,
veit maður að enginn stend
ur honum á snorði í lians
grein. Hann er ertthvað og
JjíiíS finnur m.aðnr þegar
maður er í návist hans“.
Gæfuð
jb/ð hrifizt
af jbe/m ?
ÞEGAR átta a£ frægustu og fallegustu kor.um jarðar
sitja yfir kaffibollum og t'aka að ræða um karlmenn
fer ekki hjá því að mikið fjör komist í samræðurnar. Að
þessu komst líka amerísk blaðakona að raun um nú fyrir
skömmu. Hún var þarna með þessum átta konum í kaffi-
boði og þótti þess vegna tilvalið að biðja þessar heims-
þekktu konur að segja sér aðdráttarlaust hvern þær teldu
mesta kvennagull heimsins.
Eins og við mátti reyndar búast voru þær ekki allar á
einu máli um það. Hófust miklar deilur með þeim innbyrð-
is svo að blaðakonan komst ekki einu sinni að fyrir málæð-
inu í hinum konunum. Þær létu dæluna ganga stanzlaust í
heila klukkustund og þótt þær hefðu átt erfitt með að
segja álit sitt' í fyrstu komust þær að lokum að niðurstöðu.
En þær urðu ekki á eitt sáttar eins og vænta mátti. Svörin
urðu jafnmörg og konurnar.
Konurnar sem sögðu blaðakonunni álit sitt voru þessar:
Marilyn Monroe, Greer Garson, Zsa Zsa Gabor, Joan Font-
ain, Joan Crawford, Mary Martin, Shirley Booth og Suzy
Parker.
Á öðrum stað hérna á onnunni má íinna svör þessara
kvenna og birtum við jafnframt myndirnar af mönnum
þeim, sem þeim ieizt einna bezt á. Það hefur oft verið talað
um konur, sem karlmönnum lízt vel á, en nú breytum við
til og spyrjum hvernig dömunum litist á þennan spengilega
hóp. Vandinn er í því fólginn að geta upp á höfundum um
mælanna undir myndunum. Það þarf aðeins að geta sér til
um það og athuga síðan lausnina, sem er á öðrum stað
hérna á opnunni.
„Eg dái Ernest Heming-
way fyrir lífsþrótt hans,
sem kemur fram í ævintýr-
um þeim er hann hefur
lent í og í skrifum hans. —
Hann er einn þeirra fáu
núlifandi manna, sem með
verkum sínum og tiiveru
hafa mikil áhrif á okkur
öll“.
„YVES Montand heillar
alla með persónutöfrum
sínum og er því vel liðinn
af öllum, jafnf kvenþjóð-
rnni sem karlþjóðinni. —
Hann er geysimikill per-
sónuleiki, sem engin kona
fær staðizt og í honum
sameinast gáfur og heill-
andi framkoma“.
„HABBY Belafonte er
framúrskarandi laglegur
og syngur eins og engrll.
Aðeins að horfa á hann og
lilusta er mikil unum. —
Hann er einn þerrra örfáu,
sem geta fært öllum gleði.
„DOUGLaS Fairbanks
er dásamlegur að mínu á-
liti, enda er hann engum
líkur. Hann er erns og hirð
maður í fasi, sem er sjald-
gæft á þessu herrans ári
1961 og hann lítur alltaf
út fyrir að hafa aldrei ná-
lægt kvenmanni komið! —
Hann er ómótstæðilegur
eins og faðir hans var“.
„Frank Sinatra syngur
það sem hann meinar og
mernar það sem hann syng
ur. Hann er djöfull og eng-
ill í einni og sömu persónu
og mér líkar vel við hvoru-
tveggja. Hann er bezti
söngvarinn sem við höfum
í heiminum í dag og er
einnig dásamlegur leikari.
Honum er alltaf að fara
fram.
SVÖB á hvolfi:
SVÖB VIÐ GETRAUN:
ÞÆR SÖGÐU ÞAÐ
•(ossbdij ojqnj) jaqjej
jízns '(squeqjiej se[Snoa)
qt°°a Aqjiqs -(uinSuruiOQ[
[anS;i\[ sinq) ui[aej\[ -íjbxví
‘(Sjoquipj je uuiSo[jau)
pjojAvejj ueof ‘(ajuoj
e[ag jfjjeji) auiejuoj ueof
•(bjjbujs Joqery esz
BSZ •(puejuojvi saAjj) ooj
uoj\[ uÆ[uei\[ ‘(jÍBAvSuiuiau
jsauag) uosjbq jaajij
:jsnjijx[ uias
‘jæcJ euioq Jag áunai( je
jzjjijq gicj gnjæS ‘efæf
Lögregluforingi nokkur í
Ástralíu, Bill Harney, sem
gegnf hefur störfum lengst
inni á meginlandi Ástralíu,
hefur fyrstur manna samið
svokallaða „Kjarrskóga-
kokkabók“. Eins og nafnið
ber með sér fjallar þessi
óvenjulega bók um matar-
siði hinna frumstæðu frum
byggja Ástralíu. Bill þessi
segist vita meira um þessa
elztu frumbyggja en nokk
ur núlifandi sála. Um ára-
bil hefur hann rannsakáð
siðvenjur þeirra, þrammað
með þeim í veiðiferðum,
borðað mat þeirra og lent
með þeim í lífsháska oftar
en einu sinni.
Og í þessari merku bók
telur hann upp kynstrin
öll af sætindum frumbyggj
anna — þar á meðal ljúf-
fenga rétti eins og krókó-
díls°ggjasteik og kengúru
steik. Síðarnefnda atriðið
hefur að geyma mörg auk-
reitis næringarefni og ka-
lóríur ef þau eru snædd
með bacon.
Astralíumenn hafa marg
ir hverjir bragðað á þessu
lostæti Bills sér til gam-
ans og eru himinlifandi.
Hann segir, að það sé
lífsins ómögulegt að lýsa
hinu indæla bragði af lús-
um hinna innbornu, það sé
hreinasta kóngafæða. Frum
byggjarnir hafa gætt sér á
lúsum í þúsundir ára, held
ur Bill áfram og ég komst
að raun um, eins og svo
fjölda margir aðrir, en ég
að lýsnar eru einkar ljúf-
fengar. Þær hafa sinn sér-
staka keim eins og kjúkl-
ingar, kjötmeti og nauta-
steik.
ÆVISAGA ZS/
Gabor hefur verif
umtöluð og ekki að
lausu, Ef Srgmunc
Freud hefði hitf Zsi
hvern tíma á lífs
hefði liann eflausl 1
kamphin og sag
þarna sjáið þið
dæmi um Ödipúsi
plex!“
Zsa Zsa Gabc
Sannleikurinn ei
Zsa Zsa var teng
sínum mjög sterku
um. I bókinni ta!
lilýlega um föður s:
var hennií senn gó
ir og versti harðst
ef maður lítur á h
hóp eiginmanna í
kemur í ljós, að ;
tveir manna henrn
auðveldlega getaí
feður hennar.
manna hennar
minnsta kosti ne:
lamb, nreðan þe:
gefnir henni.
Bæði hótelkc
Hilton og leikarii
ders hefðu getað vi
hennar. Rubiros
einnig kominn af
skeiði þegar hann
eiga hana. Og í ból
ir Zsa Zsa um H:
hann hefði verið
sem hún hefði get
sér: elskhugi, faði
og verndarengill.
'k „COME BABl
Þá má minnast
Sanders þegar hf
burt frá honum
kasti, og kom s
baka. Sanders tó
blíðlega á móti 1
g 15. apríl 1961 — Alþýðublaðið