Alþýðublaðið - 15.04.1961, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ö r,n Eiðsson
Agætur árangur á
Sundmóti Japans
Við höfum áður skýrt frá
því, að Jane Andrews, Ástra-
líu setti heimsmet í 100 m.
flugsunai á japanska meistara
mótinu í Tokio (mótið er öll-
um opið til þátttöku. Keppt
var að sjálfsögðu í 500 m. laug.
Nú hafa okkur borizt nán-
ari fréttir af móti þessu, en
yfirleitt náðist frábær árangur
í flestum greinum og ástralskt
sundfólk var mjög sigursælt,
sigraði alls í sex greinum.
Helztu úrslit:
100 m. skriðsund:
Dickson, Ástralíu, 56,3,
Nakamura, Japan, 57,3. Fukui,
Japan 58,3.
200 m. skriðsund:
Yamanaka, 2:03,0, (japanskt
met), Dickson, 2:05,4, Wood,
Ástralíu 2:05,4.
400 m. skriðsund:
Yamanska, 4:20,6, Wood,
4:24,9, Windle, Ástratíu 4:25,5.
800 m. skriðsund:
Windle, 9:13,9 mín.
100 m. bringusund:
Matsumate, Japan, 1:13,3.
Wake, Ástralíu 1:13,7. Naka-
gawa, 1:14,0.
200 m. bringusund:
Wake 2:41,6 mín.
100 m. flugsund:
Masuhaga, Japan, 1:02,0,
Izuzu, Japan, 1:02,9.
Hirakida, Japan, 1:02.9.
200 m. flugsund:
Izuzu, 2:20,7, Yoshimuda,
Japan, 2:22.2, Sato, Japan, 2:-
23.3.
100 m. baksund: Tomita,
1:05,9.
200 m. baksund:
Tomita, 2:23,6, Watanabe,
2:25,5.
Konur;
100 m. skriðsund:
Bartier, Ástralía 1:07,4.
400 m. skriðsund:
Bartier, 5:10,7 min.
200 m. bringusund:
Takamatsu, Japan, 2:58,2
mín.
200 m. fhigsund:
Andrew, 2:38,4 mín.
Japanski sundmaðurinn Yamanaka.
10 15. apríl 1961 — Alþýðublaðið
.
■ 'A,:;:- ..
• ■■ ••
U<-:, ■■ ■.' FV
••#J
ISkíðahótelið
í Hlíðar-
fjalli
ÞESSI mynd er af binu
glæsilega Skíðahóteli í
Hlíðarfjalli við Akureyri.
Þetta er myndarleg bygg-
ing og næsta vetur verður
landsmót háð í grennd við
hótelið. Þar eru brekkur
við allra hæfi og umhverfi
hið fegursta. Myndin var
tekin um páskana, en þá
var mlkii aðsókn i bótelið.
Ljósm. Gunnl. P. Kristlnss.
Víðavangshiðup
Meistaramótsins
á Akranesi 7. maí
VÍÐAVANGSHLAUP meist-
aramóts íslands veröur háð á
Akureyri sunnudaginn 7 maí nk
og hefst kl. 14 Þ-átttökutilkynn
ingar sendist Sigurði Haralds-
syni, bæjargjáldkera, Akranesi,
fyrir 1. maí.
Það var rangt hjá okkur í
gær, að Benefica væri búið að
tryggja sér rétt að leika til
úrslita í bikarkeppni Evrópu.
Portúgalarnir komust í und-
anúrslit með því að sigra
danska félagið ÁGF og mæta
Rapid, 'Vín í Lissabon 18. apríl
og síðan í Vín 3. maí.
(*%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%*
4,60 m í sumar
NÝJASTA stjarna Finna
í stangarstökki, heitir Pent
ti Nikula og er 22 ára.
Þjálfarj hans, hinn kunni
Valto Olenius, segir, að
Nikula muni stökkva a. m.
k 4,60 m í sumar. Finnar
telja hann . verðugtan arf
taka Landströms.
)%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%*%%«%%<
tCristinn Bene-
diktsson vann
þriðja sinn í röð er hann sigrar
á þessu móti, hlaut hann bik-
arinn til eignar.
1. Kristinn Benediktsson,
Re>Tii, 52,0+52,6=104,6 sek.
2. Björn Helgason, Reyni
54,7+53,5=108,2 sek.
3- Eihar V. Kristjánsson,
Skíðaf. 55,0+54,0=109,0 s.
Sig Jóh.
Brezki kúluvarparinn Mike
Lindsay, sem er við nóm í há-
skóla í USA varpaði kúlunni
17,95 m. á háskólamóti nýlega.
L:n Sing Ju hefur sett kín-
verskt met í langstökki
kvenna, 5,95 m.
Nýlega var háð innanhússr
mót í frjálsum íþróttum j Hels
ingfors. Lítt þekktur lang-
stökkvari, Rainer Stenius, 19
ára, sigraðr.stökk 7,06 m. (6,70
m. bezt í fyrra), annar varð
Hartikainen 6,95 m. og þriðji
Valkama 6,90 m. Kunnas varp
aði kúlu 16,13 m. Ankie og
Askolin stukku 4 m. á stöng.
A. J. Bertelsen
Á ÁRSHÁTÍÐ ÍR sl. laug .
ardag var Andreas J Bertel
son, stofnandi ÍR, form. J
og þjálíari um margra ára J
skeið sæmdur heiðursfé-j
lagstign ÍSÍ. Myndin er íek j
in,- er hann þakkar fyrir j
sig.. .Bertelsen verður 85 J
ára á mánudaginn, j
Júgóslavneski krrnglukast-
arinn Radosevic hefur sett met
og kastaði 54,31 m. Það er 20
cm. betra en gamla metið.
ísafirði, 10. apríl 1961.
Keppni um Grænagarðsbik-
arinn fór fram á Seljalandsdal,
ísafirði sl. sunnudag, 9. apríl.
Veður var hið fegursta,
glampandi sólskin og færi eins
og bezt verður hægt að fá það.
Þátttakendur voru 14, en
nokkrir af skíðamörmum okkar
dvelja nú við æfingar syðra
með Otto Rieder. Áhorfendur
voru margir. Grænagarðsbik-
arinn gaf á sínum tíma Pétur
Pétursson, netagerðarmaður.
Brautin var að þessu sinni 400
m löng með fallhæð 160 og 55
hliðum.
Kristinn Benediktsson, —
Reyni, Hnífsdal, bar sigur úr
býtum og þar eð þetta var í
/jb rótiafréttir
I STUTTU MÁLI