Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 1
42. árg. — Laug-ardagur 27. maí 1961 — 116. tbl. HVAÐ KOSTAR hvert prósent kaupgjaldshækk unar ríkissjóð mikið í auknum útgjöldum á einu ári? Svarið er 10,4 millj. króna. Krafa um 20% grunnkaupshækkun kost ar ríkissjóð því 208 millj. króna. i Hér er aðeins um að ræða beina útgjaldaukn ingu ríkissjóðs, er leiða mundi af hækkuðum laun um opinberra starfs rnanna, hækkuðum kostn aði við fram'kvœmdir rík isins og auknum framlög um til almannatryggilnga, sem fylgja mundi í kjöl far kauphækkunarinnar. Ef almennt kaupgjald í landinu hælkkaði um að eins eitt prósent mundu útgjöld ríkissjóðs vegtna hækkaðra launa opin- berra starfsmanna aukast um 5 milljónir, kostnaður Frainhald á 14. síðu. 4 ára fang- elsi ffyrir líkamsárás TVÆR myndir úr frétt- unuiti, en sá er munurinn, að broshýra þrenningin þurfti að klifra upp í staur til þess að komast í blöðin, þar sem konan má ekki sýna sig úti án þess að all- ar myndavélar séu á lofti. Rlaðaljéýanyndurum kemur reyndar saman um, að Jac- kie Kennedy, því þetta er hún, sé fegursta forsetafrú, scm prýtt hafi Hvíta hús- ið. Þá geta þeir ekki nóg- isamlega vegsamað látleysi hennar og liáttprýði, og sannast hið fyrrnefnda reyndar á myndinni. For- setafrú Bandaríkjanna er seinsagt á bláum nankins- buxum! Hvar fann Alþýðu blaðið staurinn með þre- menningunum? Það var á Miklatorgi og þeir voru að hamast við að mála. Kann- ski vegna Ólafs kóngs? — voru þeir spurðir. En þeir kváðu hei við því. Þetta væri bara venjuleg vor- hreingerning. L KVEÐINN var upp í Saka- dómi Reykjavíkur í gær af Þórði Björnssyni, sakadómara, dómu." í máli Eiríks Gislasonar, bifreiða- stjóra, Laugarnesvegi 100, fyrir nauðgunartilraun. Hann lilaut fjögurra ára fangelsl. Sakadómur taldi upplýst að að faranótt sunnudagsins 9. októ- ber hefði ákærði ráðist á konu sem var á gangi á Njálsgötu í Reykjavík. Greiddi hann kon- unni tvívegis höfuðhögg, fleygði henni inn á húslóð og tók þar fyrir kverkar henni með þeim afleiðingum að hún missti með- vitund. Hann hafði ennfremur flett hana klæðum þegar komið var að þeim Ósannað þótti, að ákærði he.fði nauðgaft konunni og var hann þvi sýkmður af slikr! ákæru, en hir svegar var hann fundinn sek ur um nauð ;unarti;raim. Við ákvörður. refsingar hans var bæði til'-!t 'ckið ti! hinnar hættulegn líkamsárásai og fyrri hegningarlagab'-ota hnns. Hann var dæmdur í fangelsi í 4 ár, en gæzluvarðhaldsvist hans frá 9 október ti; 5 nóv- ember sl ketntír til frádráttar refsingunni. Ennfremur vr>, h num gert að greiða konunui, iem hann ré*st á, samtals 63.250,00 I bætur svo og greiða allan kostnað ssksr- innar, þar á meðal málflutnings laun skipaðj sækjanda og verj- anda í málinu Hver er maðurinn! HITLER ? Nei, Nýnaz- isti? Ekki heldur. Og þó þið getið í allan dag, þá getið þið aldrei hver. — SJÁ DAGBÓK.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.