Alþýðublaðið - 27.05.1961, Page 4

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Page 4
iHMHWWWMMW FINNUR JONSSON, list- málari, heldur nú málverka- sýningu í L'istamannaskálan- um. Á sýningunni eru bæði olíumálverk og vatuslitamynd ir og skiptast myndirnar nokkuð jafnt riiður í l»á tvo hópa. Það vekur strax athygii, að erfitt virðist að skipa mynd- um Finns í ákveðinn flokk, því þar er bæði að finna ab- straktmyndir og natúristisk ar myndir. Þótt oft sé erfitt að draga mörkin þar á riiiili. — Ég gerði fremur lítið af því að mála natúralistiskar myndir á árunum 1920—'25, en annars hef ég lengstum málað nokkuð af þéim auk mynda, sem eru meira ,,ab- strakt“.. Mér fsnnst fara vel saman að mála hvort tveggja — margt er hægt að lær.a af báðum. Listastefnur eru i eðli sínu eins og hverjar aðrar túlkunaraðferðir, sem lisía- maðutínn notar eftir því, sem hann álítur heppilegast fyrir hvert það verkefnj hann iang ar til að gera mynd af. — Þér eruð þá ekki „línu- maður“ neinnar stefnu? — Ne'i, það er vafalaust með þær eins og trúarbrögð- in, að engin þeirra hefur sannleikann allan að geyma, þótt þær hafi hver um sig góðan og þarfan boðskap, Það spá'ir hins vegar aldrei góðu að einskorða sig við einhverja eina stefnu, á kostnað allra annarra, og reyna að steypa allt í sama mótið, Góður mál- ari hlýtur, að geta brugffið fyr ir sig mörgum stefnum því verkefnin eru oft þannig, að þau krefjast þess að verkin séu unnin á ákveð'inn hátt eða í anda ákveðinnar stefnu. —Veljið þér aðferðirnar við að mála strax og þér kom- ið auga á verkefnin? — Já, venjulega held ég að svo sé. Þegar mér dettur éitt- hvert mótív í hug eða rekst á eitthvað sem mig fýsir að mála eða búa til mynd af, þá sé ég um leið fyrir mér hvern ig ég murii vinna það. Ann- ars koma mótívin venjulega eins og leiftur. Þá bý ég venju lega til skissu af því, sem ég vinn svo úr — stundum strax og stundum séinna. Myndin „Bláa flyðran“ hér, var ég t. d. búinn að eiga skissu af í um 30 ár, þegar, ég dró hana fram fyrir nokkru og full- gerði myndina., — Verða myndirnar ekki oft öðruvísi en upphafleg hugmynd? — Upphafleg hugmynd er venjulega aðeins ábending, því myndin skapast venjulega að miklu leyti við verkið sjálft, eftir því sem unnið er að því. Þá er þýðingarmikið að kunna að notfæra sér t'il- viljanir og hugdettur út í æs- ar. — Svo myndirnar koma ekki fullskapaðar ) hugann úr heimi stemm'inganna? — Sjaldnast er það, þótt það geti átt sér stað. Algeng- ast er, að hugmyndirnar komi jafnóðum og unnið er, að þeim, — Hvernig er yður tamast að mála? — Ég skal ekki segja. Ég hef aldrei verið á neinn'i sér- stakri línu eins og sagt er. Allar stefnur eru fallegar, ef vel er með þær farið, en ekki er, hægt að nóta neina þéirra sem algilda. Abstraktlistin er skemmtileg og mér þykir venjulega gaman aff málri þannig, en þannig er alls ekki hægt að mála alla hluti, sem mann langar til aff túlka. Sá maður sem bindur sig ákveð- inni stefnu, sem hann víkur aldréi frá, einskorðar sig 'að mínu áliti of mikið. Það mun aldrei koma nein endanleg al- fullkomin stefna, þær eru all- ar tímanlegar og lafstæffar.. — Þess vegna eru þær nýjustu ekk'i algildar fremur en þær eldri, né missa þær eldri allt gildi sitt fyrir það, þó að nýj- ar kom'i fram. Það er jafnmikil firra og þaff, þegar, atómskáld telja sígild Ijóð Einars Benedikts- sonar einskis Virffi, aðeins af því, aff þau eru rímuð og ort i héfðbundnum stíl. Þannig er það með málaralistina, — gildi hennar er langtum meira e'inmitt vegna þess, aff margar og ólíkar stefnur eru til. Hins vegar finnst mér þröngsýni og blinda lað álíta einhverja ákveðna stefnu, sem guðsút- valda á einhvern hátt. Slíku „mentalíteti“ má sk'ipa í flokk með stjórnmála- og trúarof- stæki, þar sem allt er gott og gilt í og frá eigin hóp cn hitt neikvætt sem kemur annars staffar frá„ Sýning Finns Jónssonar mun verða opin fram yfir mánaðar.mót, og hefur aðsókn verið góff. KOMMÚNISTASTJÓRNIN í Albaníu er eina kommúnista- • stjórnin, sem skilyrðislaust hef ur valið kínverskan kommún- isma fram yfir rússneskan. — Jafnvel kínverskir kommún- istar ihafa farið variega í sak- ' irnar, þegar þeir hafa fordæmt skýringar Krústjovs á kenni- setningum kommúnismans En hinn 52 ára gamli einræðis- rændu lí£sviðurværinu frá Al- herra Albariíu, Eriver Hoxha, bönum. Þetta var á Stalínstím- hefur sennilega vegna smæðar anum, og Hoxha fyrirgaf hon- sinnar, getað leyft sér að ögra Rússum, þ, e. a. s. músin ögr- ' ar fílnum - Fjandskapur Hoxhas við hinn rússneska kommúnisma er slíkur, að hann hefur skot- ið albanska borgara fyrir niósnir í þágu Rússa. Skýringuna á þessu viðhorfi til Rússa telja sumir að sé að finna í tveim atriðum: tak- markalausri hræðslu við, að Krústjov taki Tito, Júgóslavíu- . forseta, aftur í sátt, og því, að ■efnahagsaðstoð sú, sem Rússar hafi veitt Albönum, sé svo lít- il, að hún hafi engan veginn nægt til að breyta þessu bænda þjóðfélagi í iðnaðarþjóðfélag. Fyrir nokkrum árum flúðu tveir albanskir hershöfðingjar yfir til Júgóslavíu og skýrðu frá því, að Rússar bókstaflega MAO TSE TUNG ✓ •um allt vegna þess, að hann ha helzta vin sinn í Kreml. — hafði slitið sambandi við hinn Mao Tse Tung varð helzta fyr- hataða Titó. irmynd hans, er hann gat ekki Leið Albaníu inn í myrkvið kommúnismans var ákveðin af þjóðernislegum ástæðum Al- banir vildu fá stór landssvæði í suðurhluta Júgóslavíu, ,þar sem enn búa tugir þúsunda af Albönum. Þegar Bandaríkja- menn neituðu Albönum um að færa út landamæri sín, völdu leiðiogar albönsku neðanjarð- árheryfingarinnar kommún- ismann. Deilurnar við Júgóslavíu hafa aldrei hætt, og því hefur ekki verið mótmælt, að Titó hafi hvað eftir annað — áður en vinfengið við Moskvu fór út um þúfur — reynt að fá Stalín og1 kommúnistaleiðtog- ana í Rúmeníu og Búlgaríu til að fallast á, að ríkin yrðu sam- einuð, og Titó þá að sjálfsögðu forseti beggja ríkjanna. Þegar Stalín dó, missti Hox- ENVER HOXIIA lengur notið stuðnings Stalíns í baráttunni við Titó. Nú nýlega veittu Kínverjar Hoxha nokkur hundruð millj. ón rúblna lán, þar eð Rússar höfðu dregið sína smáskítlegu hjálp til baka. Rússar hafa hvað eftir annað reynt að steypa Hoxha af stóli, en hann sá við þeim og hreinsaði til í flokknum, áður en Rússar gátu notfært sér andstæðinga hans. Albanía skiptir Rússa ekki miklu máli. í landinu búa ein og hálf milljón manna, það er ihrjóstrugt og hefur engan grundvöll til iðnaðar En Stab'ri sá þar möguleikann á flotahöfn og þar er miðstöð rússneska kafbátaflotans á Miðjarðar hafi Þegar af þessari ástæðu munu Rússar forðast að rjúfa endanlega sambandið við Alb- aníu og þess vegna þola þeir einræðisherranum Hoxha ó- svífni hans. En ef nú Krústjov tekur aft- ur upp samband við Tító er eng an veginn er óhugsandi, og Titó gengur aftur í hernaðar- bandalag kommúnistaríkjanna, missir kafbátahöfnin í Aibaníu mikilvægi sitt fyrir Rússa. Það Framh á 14 síðu. 27. maí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.