Alþýðublaðið - 27.05.1961, Side 8

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Side 8
SJÖ rokkóðir unglingar í Moskvu sitja í steininum vegna kaupa á erlendum gjaldmiðli af vestrænum ferðamönnum. En það voru ekki þessi hrossakaup sem kom þeim í steininn held- ur það sem þeir hugðust afla sér fyrir peningana. — Þeir verða allir að dúsa í steininum í sjö eða átta ár. Það er rússneska blaðið „Pravda“, sem skýrði frá þessu. Og það sagði í um- vöndunartón: „Þessi sjö spilltu ung- menni keyptu rokkplötur, nælonsokka og bindi með myndum af öpum og alls- beru kvenfólki. Og einn þeirra keypti. meira að segja klæðskera saumuð föt frá París“. Pravda eyddi nokkrum orðum um hina leiðu vest- rænu spillingu, sem þessir sjö delinkventar hefðu orð- ið fyrir. Segir blaðið að augu þeirra hafi verið ger- samlega lokuð og að það hefði ekki einu sinni hvarfl að að þeim hvað stjórnin hefði orðið að eyða miklu fé til þess að kosta mennt- un þeirra. ITALSKA leikkon- an Sylvía Sorrento er allt í einu orðin ljós- hærð og mun sú breyt ing ekki hafa gengið orðalaust fyrir sig þó ætla mætti að slíkt væri nær daglegur viðburður hjá topp- stjörnum. Hún vinnur nú við töku myndarinnar „Playboys“ og eins og eðlilega er það Sylvía sem strákarn- ir eiga að leika sér að. Myndin er tekin í Saint Tropez, hinum fræga baðstað á frönsku Riviera. * APABINDI Blaðið segir ennfremur að þessir ónytjungar hafi ekki stundað neina ærlega vinnu, en stundað veitinga staði til þess að afla sér peninga til kaupa á bindum með öpum á,nælonsokkum, tyggigúmmí og þess háttar óþarfavarningi. Þeir voru gersneyddir allri löngun að rækta ónumin lönd austur í Síberíu. En einn góðan punkt fann Pravda þó út og skýr- ir frá houm með stolti. — Þeir hefðu ekki getað talað við útlendingana á veit- ingahúsunum hefðu þeir ekki notið góðrar mennt- unar í rússnes’kum skóla! WWWtWWWWMMMWWMWWWtWWMMWMWWWW Leyndarmálið í pappakassanum SKIPVERJAR ástralska herskipsins ,,Canberra“, sem af komust, er Japanir sökktu því árið 1942, komu nýlega saman í Sydney. Á fundinum mætti maður með brúnan pappakassa. Þegar talað var um að leiðinlegt væri að ástralska stríðsminjasafnið ætti ekk- ert til minja um skipið, sagði maðurinn með kass- ann: — Eg hef hérna hlut, sem getur hjálpað upp á n MONAKOFURSTI \\ RAINER Monakófursti hefur veitt samþykki sitt fyrir því að skjaldarmerki ættar hans, Grimaldiættar innar, verði notað utan á sígarettupakka. Sígarettur þessar eru ný tegund, sem nefnd verður . „Mónakó- furstinn“. Sígarettur þess- ar koma bráðlega á mark- aðinn, fyrst á ítalíu, síðan í Frakklandi og loks í Bret lani. Sígarettur þessar eru HU framleiddar í Belgíu. HASSAN konungur í Marokkó vill fyrir hvern mun leysa upp kvenna- búrið, sem hann erfði eftir föður sinn heitinn og senda 21 stúlku, sem þar dvelst, Iönd og leið. En margt er þessu til fyrir- stöðu og þá einkum það, að hætt er við því, að höfð ingjarnir sem færðu kon- ungnum stúikurnar að gjöf leggi fæð á hann fyrir vik- ið og að strangir Múha- meðstrúarmenn líti á þetta sem freklega móðgun við sig og brot á trúarsiðum. En það er ekki um að villast. Hassan, sem er 31 árs gamall, er allur af vilja gerður að losa sig við þessa sakirnar. Hann opnaði kassann og tók upp úr hon- um skipsskjöldinn, með nafni skipsins. Maðurinn skýrði frá því, að hann hafi aðeins verið 18 ára þegar skipinu var sökkt og hefði viljað eiga eitthvað til minja um það. Þegar allir hinir sjólðarnir þutu að björgunarbátunum eða hentu sér útbyrðis til að flýja eldstungurnar, sem sleiktu skipið, skrúfaði hann í rólegheitum skjöld- inn af og stakk honum inn á sig. Að svo búnu kastaði hann sér í sjóinn og synti ásamt 11 öðrum af áhöfn- inni. til björgunarskipsins. Seinna smyglaði hann skildinum inn í Astralíu. Hann hefur nú ákveðið að færa hann ástralska stríðs- minjasafninu að gjöf. JIMMY DAREN og kon- an hans, danska fegurðar- dísin Evy Norlund skírðu barnið sitt Kristján í höf- uðið á dönsku kóngunum, enda segja þau að strákur- inn stjórni þeim eins og versti harðstjóri! Annars er þessi 24 ára gamli Jimmy, orðinn ekki síður minni rokksöngvari en leikari. Hann hefur 21 fegurðardís, : um höllina h hvern. Helzt vi setja auglýsingu dagblaðið, sem hljóða eitthvað leið: „Athugið, í stúlku vantar h eiginmann.“ En þ hann ekki gert hann er konungu okkþ. Konungar I ekki í vana sinr slíka hluti. 'k MÁ EIGA Hassan tók ungdómi við am síns og erfði þá I hans, sem fyrr s< olli honum mikl ræðum. Veigame an fyrir þessum um hans mun v hann er menntai urlöndum. Þótt vitaskuld Múha og hefur rétt t fjórar eiginkon hann, að heillav; að öllu leyti að 1 manni nægja ai aðeins eina kom: Önnur ástæi sennilega vegur metunum, er að taka sér fyrir koi leikkonuna Eteh reau, sem er fr andi laglegur 1< með ljóst hár. EVY OG JIMMY sungið nokkur lög í kvik- myndum, sem hann hefur leikið í, og þykir hafa slopp ið dável frá því. Hann hef ur ekki mikla rödd, en stælir Frank Sinatra eins og nafni hans Bobby Dar- ren. Hann hefur sungið lög eins og „Because They’re Young“ og „All the Young Men“ ásamt Bob Mersy, kór og hljómsveit. •k OF GÖð En tvennt e þykir standa fyrir ráðahag ] fyrsta lagi er E innar trúar og er hún orðin 3 ul. Háttsettir i konungs, sem g hlutast til um efni handa Hi fremur að h heilum stúlki ^gar þeir sep eiga þeir vií stúlkur. j Þessir áhrife ular benda á, sé 37 ára gömi sé hætt við að ekki ala konun mikinn fjölda e gaawBwa «■<.»1—»»HSWVIWWIH I 3 27. mai 1961 — Alþýðubiaðlð

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.