Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Blaðsíða 10
Kitstjóri: E ið s s o n Fram Reykjavíkur- meistari 1961 SIÐASTI LEIKUR mótsins fór fram s. 1. fimmtudagskvöld milli Vals og KR. Valur bar VALUR VANN KR 3:2 Skozka liöiö St. Mirren kemur á mánudaginn - mætír Val á miðvikudag ‘Skozka atvinnuýicVð St. 'Mirren er væntanlegt til Rvík !Ur á mánudagskvöldið í boði hefur á að skipa 30 leikmönn- vang með flóðljósum, sem rúm ar 60 þús. áhorfendur. Félagið Knattspyrnufélagsins Vals og og leikur sinn fyrsta leik á mið vikudaginn gegn gestgjöfun- um, Val. Móttökunefnd Vals skýrði frá þessu og ýmsu fleiru í sambandi við heim- sókn þessa á fundi með frétta- mönnum í gær. + GAMALT FÉLAG. St. Mirren er þekkt félag í{ Skotlandi og hefur nokkrum sinnum orðið sigurvegari í dí karkeppn i n n i, Síðast 1959, _en þá sigraði félagið í tveim ; öðrum stórmótum. | ár komst félagið í undanúrslit og mætti Dunfirmline, sem sigraði Cel- tie í úrslitaleiknum. Fyrsta .leik St. Mirren og Dunfirmline lauk með jafntefli, en síðan vann Dunfirmline með 1:0. St. Mirre er stofnað 1876 og hafði aðeins cricket og rugby á stefnuskrá í upphafi, en ári síðar bættist knattspvrnan ■ við. Þegar I. deildarkeppni hófst í Skotlandi 1890 var S’t. Mirren eitt af þeim liðum, sem stofnsetti hana og hefur átt saeti þar að undanskildu einu keppnistímabili, 1934—1935. Félagið á nýtízkulegan leik- um, framkvæmdastjóra og 3 þjálfurum. Til 16 leikmenn. fararstjórar. Reykjavíkur og fjórir koma 16 Að leik Vals og KR loknum afhenti Gísli Ilalldórsson, formaður ÍBR, meistaraflokld Fram verðlaun. Á mynd- inni hefur hann afhent Rúnari* Guðmannssyni hikarinn og er að sæma hann meistarapeningi mótsins. Ljósm. Sv. í». MMMMHIMMMMIMMIMMM sigur úr bítum, skoraði þrjú mörk gegn tveim. Staðan í mót- inu fram að þessum leik var sú, að KR varð að sigra Val, til þess að fá tækifæri til að leika aftur við Fram. En með þessum „óvænta“ sigri Vals féll sigur mótsins Fram í skaut án frek- ari fyrirhafnar. Hlaut Fram 6 stig, Valur 5, KR 4, Þróttur 3 og Víkingur 2 (sigraði KR). Að leiknum loknum afhenli for- maður IBR Gísli Halldórsson Fram bikarinn og þar til heyr- andi verðlaunapeninga. Gat Gísli þess í ræðu sinni m. a. að mót þetta hefði hafist árið 1915 og rakti svo nokkuð gang móts ins gegnum árin. Þau úrslit, sem urðu á leikn- um munu hafa komið ýmsum á óvart. Flestir búizt við að Val- ur yrði KR auðvelt „herfang“. En það er yfirleitt erfitt að spá um framtíðina, og ekki hvað síst að segja fyrir um úrslit knattspyrnuleikja. — Fæstir munu t. d. hafa reiknað með því að Víkingsliðið, sem satt að segja er ekki uppá marga fiska, mundi bera sigurorð af KR-ing um, eins og átti sér stað ein- mitt í þgssu móti og varð m. a. þess valdandi að sigurinn brast úr hendi þeirra. ★ KR SKORAR V.4LUR JAFNAR Á síðustu 15 mínútum leiks- ins voru bæði mörkin gerð. — Það var Gunnar Felixsson sem skoraði fyrsta mark leiksins leikmenn og fjórir fararstjór- ar, þar á meðal fjórir frægir leikmenn. Fyrst skal nefna' m„k„örSi„„ ,immy Br.wn, ^^?**?***!!' spyrnu og komst fram hjá Hreiðari, en skaut rétt utan við stöng. * * SEINNI HÁLFLEIKUR 2:1. Áður en sex míútur voru liðnar af hálfleiknum hafði Valur bætt tveim mörkum við. Það var fyrst Matthías, sem rak endahnútinn á góða sókn Vals, með því að skora úr send- ingu frá Björgvin Dan. utanfrá h.kanti og fyrir markið. Skaut Matti nær viðstoðulaust og skoraði. Upptökin að þessum aðgerðum voru hjá Stein grími Dagbjartssyni, sem fékk knöttinn, lék síðan á tvo KR- inga og sendi að því búnu fram kantinn til Björgvins. Seinna markið gerði svo Björgvin Dan. eftir mikil mistök í KR- vörninni, þar sem skotið var í autt markið að lokum. Heimir hljóp út en missti af öllum möguleikum til varnar. Aftur fá KR-ingar aukaspyrnu á vítateigslínu. Helgi Jónsson lekur spyrnuna og framkvæm- ir hana mjög vel, spyrnir fast á markið í gegnum glufu á varnarveggnum, en Björgvin Hermannsson var vel á verði og varpaði sér þegar í veg fyrir knöttinn og náði honum niðri í öðru markhorninu. Á 25. mín. tókst KR að jafna nokkuð met- in,. er Gunnar Felixsson skor- aði aftur, nú úr sendingu frá Sveini Jónssyni. Þá sló Björg- vin yfir söggt skot frá Þórólfi nokkru síðar. Framh. á 14 síðu John „Cookles“ Wilson, vinstri hakvörður. sem leikið hefur nokkra lands leiki og St. Mirren keypti af Kilmarnock. Jim Cluney mið framvörður liðsins er þekktur leikmaður. St. Mirren keypti hann af Aberdeen í byrjun keppnistímabilsins, þar telur félagið sig hafa gert góð kaup. Tommy Bryceland, framherji er einn bezti leikandi knatt- spyrnumaður Skotlands síðan 1958 og vinsæll mjög. Loks má nefna Tommy Gemmell, v. framherja, sem oft hefur leik- ið með skozka landsliðinu og oft verið markhæsti leikmaður skozku knattspyrnunnar. St. Mirren er þekkt fyrir létta og góða knattspyrnu og ekki er að efa, að hér verður um mjög ánægjulegan knattspyrnuvið- burð að ræða. + FJÓRIR LEIKIR. Eins og fyrr segir, fer fyrsti leikur liðsins fram á Laugardalsvellinum 31. maí gegn Val. Liðið mætir síðan Akurnesingum 2. júní, KR 5. júní, og SV-úrvali 7. júní. — Skotarnir halda heim 9. júní. Framhald á 11. síðu. Þórólfs Beck, sem lagði knött- inn mjög laglega fyrir hann og neytti Gunnar þess vel og skaut þegar í stað. Valur jafn- aði skömmu síðar. Björgvin Dan gerði markið úr prýðilegri sendingu Matthíasar. Skaut Björgvin beint úr sendingunni og skoraði, án þess að Heimir fengi þar neitt við ráðið. í þess- um hálfleik áttu báðir aðilar nokkur góð tækifæri en KR þó íleiri. Eins og þegar Þórólfur skaut í slá á fyrstu mínútum leiksins og síðan skot yfir úr hornspyrnu rétt á eftir. Þá komst Gunnar Felixsson í gott færi, en var of veiðibráður og skaut beint á markvörðinn, sem hirti knöttinn auðveldlega. Þá fengu KR-ingar aukaspyrnu rétt utan við vítateiginn var fast skotið til marksins og niður við jörð í annað hornið, en Björgvin Hermannsson, sem var í marki 'Vals að þessu sinni, bjargaði með ágætum. Varpaði hann sér af miklu snarræði og tókst að klófesta knöttinn á réttu augnabliki. Eitt upplagt tækifæri, sem hefði átt að færa Val annað mark, fékk Skúli, er hann náði knettinum eftir út- Björgvin Hermannsson stóð sig vel í marki Vals. Hér sést hann kýla knöttinn frá áður en KR-ingur nær að skalla. 10 27. maí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.