Alþýðublaðið - 27.05.1961, Page 14

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Page 14
laugardagur BLXSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — LæknavörSur fyrir Titjanir tx á sama stað kL 18—8. rORSÍÐUGÁTAN: Þetta er Danny Kaye, bandaríski skopleikarinn ágæti. Ilann þarf að bregða sér í gervi Hitlers sáluga í nýjustu kvikmyndinni Sinni: Tvífar inn. Skipaútgerð rikisins Hekla fer frá Kristiansand í kvöld til Færeyja og Rvíkur. Esja er á Austfjöröum á norðurleið. Herjólfur fer írá Hornafirði í dag til Vestm. eyja og Rvíkur. Þyrill er í R vík Skjaldbreið er á Breiöa firði á vesturleið Herðubreið fer frá Rvik siðdegis í dag vestur um land í hringferð. Flugfélag íslands h.f. Leiguvéi FÍ fer til Oslóar, Kaux^ mannaahfnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18:00 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgov/ og K hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavíkur, ísafjarðar. Sauðárkróks, Skógasands og Vestmeyja (2 ferðir) A morg un er áætlað að fijúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Fagúrhóls mýrar, Hornafjarðar og Vest mannaeyja. Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er vænt anlegur í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta borg kl. 22:00 Fer til New York kl. 23.30.' Kvennadeild Slysavarnafé lagsins í Reykjavík heldur fund í SVFÍ húsinu við Grandagarð nk. mánudag 29 þ. m. kl. 8,30 Fundarefni: Sumarstarfið og kvikmynda sýning. Laugarnesk'irkja: Messa kl. 2 Aðalsafnaðarfundur að guðs þjónustunni lokinni. Sr. Garðar Svavarsson. Kópavogssókn: Messa kl 11. Sr. Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið: Messa k!. 10. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Jakob Jónsson Ðómkirkjan. Messa k'. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson Neskirkja: Messa kl 11. Sr. Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Messa í há tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Safnaðarfundur eftir mlessu. Sr. Jón Þorvarðsson. Hjúkrunarfélag fslands held- ur aðalfund í Tjarnarkaffi sunnudaginn 28. rnaí kl. 8,30 e. h Fundarefni: Inn- taka nýrra félaga. Erindi (Elín Stefánsson) Féiags- mál. Styrktarfélag vangefmna: — Minningarspjöld félagsin fást á -ftirtöldum atöðun í Reykjavík: Bókabúð Æsk unnar. Bókabúð Braga Brv jólfssonar. Minningarspjöld Samúðarspjöld minningar sjóðs Sigurðar Eiríkssonai og Sigríðar Halldórsdóttui eru afgreidr* Rókahi'V 'Eskunnar Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags an veittar aln enmngi ókeyp íslands fást * Hatnarfirði hjá Jóni Sigurjónssyni, Hverfis- götu 13B, sími 50433. HJÓNABAND: Á Hvítasunnudag voru gef in saman í bjónaband á Stokkseyri af sóknarprestin um Magnúsi Guðjónssyni, Kristín Jónsdó'tir, Eystra íragerði og Sigurjón JOns son, Sjónarhól. Opinbert erindi: Næstkom andi sunnudagskvöld, 28. maí kl 9 sd. flytur Gretar Fells opinbert erindi í Guð spekifélagshúsinu Ingólfs stræti 22 Fyrirlesturinn nefnir hann: Er guð til? Hljómlist á undan og eftir. Öllum heimill aðgangur. Laugardagur 27. maí. 12.55 Óskalög sjúklinga. 14 30 Laugardagslög io 18.30 Tóm stundkþáttur barna og ung linga. 20.00 Leik ríí: Einkalíf mömmu, gaman leikur eftir Vir tor Ruiz Iriarte. Þýðandi: Sonja Diego. — Leikstjíri Balvin Halldórsson 22 10 Danslög. 00 Dagskrár’ok 27. maií 1961 — Alþýðufolaði® Aöalfundur húsa- smíöameistara MEISTARAFÉLAG húsa- smiða hélt aðalfund sinn þann 28. apríl sl. í skýrslu formanns kom fram eftirfarandi um hags- munamál félagsins: Á starfsárinu hófst verkleg kennsla við Iðnskólann i faginu. Lokið var við að umsemja upp- Gissur Sigurðsson, varaformað- ur, Anton Sigurðsson gjaldkeri, Össur Sigurvinsson, ritari, Giss- ur Símonarson, meðstjórnandi. Varamenn: Daníel Einarsson, Leó Guðlaugsson, Indriði Níels- son. Endurskoðendur: Þórður Jasonarson og Ólafur Jóhannes- Ekkert þokast Framhald af 16. síðu. safna að sér benzíni, nema fer.g- izt hefði leyfi bæjaryfirvaia- anna. — Blaðið sneri sér í gær til slökkviliSsstjórans til þess að inna hann nánar eftir því hvort þessi tilkynnmg hjfði verið ^ef in út af því tilefai, að brögð væru að því, að menn væru tekn ir til vic að bairstra bénzítu til vonar og vara. ef verkfarl skyili á. — Vildí hann ekhe’.t um það mælingartaxta í húsasmíði. Taxt inn verður mínútutaxti. Vél- taxti fyrir verkstæðia var sam- inn Sótt var um athafnnsvæði til bæjarins til afnota fyrir húsa smiðameistara. Mikil óánæja rikir meðal fé- lagsmanna yfir því að fá ekki að 'hækka álagningsprósentu þá á vinnu, sem nú er ' gildi. Meðal félagsmanna er mikill áhugi fyrir aukinni menntun stéttarinnar, og er það eití af baráttumálunum, að komið verði á fót hið fyrsta meistaraskóla við Iðnskólann í Reykjavik. Kosning stjórnar fór þannig: Ingólfur Finnbogason formaður, Hækkanir Framhald af 1. síSu. við fraiBkvæmdir ríkisitns aukast um 2.2. milljónir og útgjöld vegna fram •laga til almannatrygginiga hækka um 3.2 milljónir. Það er síðan einfalt reikn ingsdæmi hvað meiri kauphækkun kostar rík issjóð. Ekki er útlit fyrir, að n'einn tekjuafgangur iverði hjá ríkissjóði á þessu ári. Ljóst er því, að haekkun kaupgjalds mundi þýða það, að ríkis sjóður yrði að afla nýrra tekna vegna þeirrar út gjaldaukningar, er kaup hækkunin hefði í för með sór fyrir ríkissjóð. Albanía Framhaid af 4 síðu er því eitt höfuðstefnumál Hoxha að koma í veg fyrir, að Rússar og Júgóslavar jafni deil ur sinar, og til þess nýtur hann stuðnings Kínverja. Nú berast hins vegar þær fregnir frá Tirana, að þangað sé kominn nýr se.ndiherra Rússa, og hafi sá þaö aðalverk efni að fella Hoxha. Svo bíðuin við og sjáum hvað setur . . . son. Tómas Vigfússon baðst und an endurkosningu. Skrifstofa félagsins er á Lauf- ásvegi 8 og er opin alla virka daga á venjulegum skrifstofu- tíma. Knattspyrna Framhald at 10. «>8« S’íðustu 15 mínúturnar hertu KRingar allmikið sóknina, en allt kom fyrir ekki, þeim tókst ekki að kvitta hvað þá, að ná yfirhöndinni. Á þessum síðustu mínútum tókst Val að minnsta kosti tvívegis að ógna KR markinu þó ekki tækist að „pota boltanum“ inn. Mjög mæddi á Valsvörninni þessar síðustu mínútur, en hún stóðst alla sókn, þó stundum skylli hurð nærri hælum. Magnús Snæbjörnsson og Björg Hermannsson voru traustustu varnarhlekkirnir, — sérstaklega áttu Björgvin, sem ekki hefur leikið með undan- farið, góðan leik að þessu sinni, og geta Valsmenn m. a. þakkað honum hversu til tókst um úr- slitin. KR-liðinu í heild hefur tekizt betur en í þetta skipti, það sem af er knattspyrnutímabil- inu. Það er skipað leiknum mönnum, enda talið jafnbezta knattspyrnulið landsins nú, en það vantar í það meiri hraða, og það ættu jafnleiknir menn er þar eru fyrir, í ýmsum stöð- um að geta sýnt, Eins og betri hluti Valsliðsins var vörnin, var framlínan KRinganna sterkari hlið. Meðal leikmanna KR var Örn Steinsen, sem leikið hefur í stöðu útherja undanfarin ár. Er þetta síðasti leikur Arnar um sinn með liði sínu, en hann er að flytja til Kaupmannahafnar þar sem hann mun starfa á vegum Flug- félags íslands. Örn er einn þeirra fyrstu pilta, sem reyndi við hæfnismerki KSÍ í knatt- spyrnu og hlaut m. a. gullmerki sambandsins af því tilefni. — Hann hefur leikið í landsliðinu og verið einn snjallasti útherji, sem ísland hefur átt nú í seinni tíð. Erni fylgja beztu óskir um gott gengi í hinu nýja starfi, og vonir um að fá innan langs tíma að sjá hann aftur í hópi ís lenzkra knattspyrnumanna. Dómari leiksins var Grétar Norðfjörð. Á horfendur voru margir. E. B. mál segjo að svo stöddu — en sagði að tilkynni ígin hefði ver ið gefin út til þess aö hvctja menn ti! að gegna þeirri þegn skyldu sinni, oð geyxna ekki benz ín né saf ia að sér benzínbirgðum í tunnum — En þess vær: jafn an hætta, þegat verkfall voíði yfir, og benziti«a!a væn elcki tak mörkuð. Slökxviliðtð hefði ekki vðstöðu ti! að fylgjast með inönn um, sem gerðu mikil henzínkaup og sem ef lil vili flyttu það út fyrir lögsaguarumdæmi Revkja- vikur — en hætian. sem af þess i stafaði, væri jófn fyrir því. Kappreiðar SÚ NÝBREYTNI var tekin upp í þetta sinn á veðreiðum Fáks, að sýndar voru leikfimi æfingar á hlaupandi hcstum undir stjórn Rósmary Þorleifs dóttur og marséruðu hestar undir leik liljómsveitar og voru börn á hestunum. Vakti það mikla athygli og var sér- lega vinsælt meðal unga fólks ins. Hefur Rósmary æft þetta að þýzkri fyrirmynd síðan í vetur og með góðum árangri og mun Fákur halda þessari starf semi áfram. Veðbankinn starfaði að venju og var mikið veðjað. —- Þess má geta, að þegar Gulur hljóp fyrsta sprettinn ásamt Garp, Blakk og Blesa, þá gáfu 25 kr. 125 kr. Skyndihapp- drætti Fáks starfaði á staðnum, og þegar dregið var, komu upp þessir vinningar: Nr. 929 hestur Nr. 444 beizli Nr. 1375 borðlampi Eigandi miðans nr. 929 gaf sig fram á staðnum og reynd- ist vera Kristján Guðmundsson Garðahreppi og reið hann hestinum heim. Mikið fjöl- menni var á veðreiðunum, lík- lega hið mesta, sem þar hefur nokkru sinni verið, enda tók- ust veðreiðarnar með afbrigð- um vel. Úrslit í veðreiðunum urðu þau, að á 250 m skeiði sigr- aði Blakkur Bjarna Bjarnason ar, Laugarvatni. | 250 metra folahlaupi sigraði Grámann, Sigurðar Sigurðssonar, Rvík. í 300 metra stökki sigraði Litli Rauður, Guðmundar Ragnars- sonar, Reykjavík. í 350 metra stökki sigraði Gulur, Bjarna Bjarnasonar, Laugarvatni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.