Alþýðublaðið - 27.05.1961, Page 15

Alþýðublaðið - 27.05.1961, Page 15
Tveir handfastir löreglu- þjónar gripu um handleggi hans og settu hann inn í bíi- inn. Það gerðist hægt og ró lega, og aðeins næstu áhorf- endur horfðu forvitnislega á, aflt þar til athyigli þeirra ibeindist að börunum með thinum myrta, sem nú var skotið inn í sjúkravtagninn. Rush var ýtt niður í aftur- sætið, og bíllinn fór í gang með hnyfck. Hinn stutta spöl 'til lög regllustöðviarinnar sat Rush þögull og hann fann heldur enga ástæðu til að segja neitt, þeigúr hann var færð- ur inn langa ganginn að skrif svo að þér kæmuð með sjón arvotta! Cacker hailaði sér aftur á bak og horfði upp í loftið. — Jæpa, sagði hann. — S'v-o að þér hafið fjarveru- sönnun, Þá segjum við það. En þá höfum við aðra ókæru tgegn yður. Samfeæri. Hann Ibeygði sig fram og hvessti augun á Rush. — Ef þér hafið ekki sjlál!fUr framið þessi morð, hvæsti hann, — þá vitið þér hver sökudólg- urinn er. Þér hafið keyþt ihann tiil að gerla það. Rush hló upp í opið geð ið á honum, hátt og hjart anlega. — Ég skal segja yður -eitt, hélt Haoker áffram. — Ég yrði ekkt 'hislsa á því, að þér játuðuð það. Og það myndi geita mér miklu hægara um vik. Hann s-kutlaði pappírs- ... cnk yjfih borðið og iglotjti g; jöfullega. — Játningin œ-tti vei og þig getið cg komið | með hann upp á skriffstotfu til Hackers undir eins! sagði hann. Rush var leystur ffrá stóln um, og þeir urðu næstum því að bera hann fram í snyrtiihenbergið, þar sem þeir hresstu hann við með köldum böksitrum. Hann náði sér merkilega fljótt og gat gengið óstud'dur, þegar hann kom inn í skrifstofu Hackers í annað sinn. Yfirlögregluþjónninn sat ennþá á bak við skrifborðið, en nú var hann allur 'annar. Hinn grohbni og ruddalegi lögreglufforingi var horfinn en í istað hans kominn þrællundaður, nœsit ■um skríðandi raefiill, stem reyndi að sl-á þessu svávirði lega athæfi upp í gaman. Ors’ökin til þessarar ger- greytingar sat á Istólnum, * sem Rush haifði notað fyrir stuttri stundu. — Reynið þér nú að líkj- Joe Barrv heimar stórborgarinnar stofu yfiriLögregluþjónsins Haöker settist ibak við skrif iborðið og benti Rush á fstól. Tveir borgaraléiga klæddir lögregluþjónar tóku sér stöðu á bak við hann og lög- regiuforin-gi í einkennisbún ingi slóð á bak við yfirlög- regluþjóninn. Hacker gaf sér góðan tima til að kveikja í vindli, og þegar farið var 'að llifa vel í honum, blés ha-nn frá sér reykjarmekki og starði á Rus'h gegnum ifekýið. — Þér hafið gengið of langt, Henry, sagði hann. Rush horfði bara á hann. — Þér ihafið sloppið vel friá m'örgu í seimni tíð, en nú haíið þér sem sagt geng ið of lamgt. Nú höfum Við loksins staðið yður að verki. Rush starði á hann með ósvikinni undtun. — Haifið þér ihugsað yður að ákæra mig 'fyrir þessi morð? spurði hann. — Stendur heima, sagði Hacker og kinkaði 'ánægju llega kolli. — Málið liggur ljóst fyrir. — Adrei hef ég heyrt því líka heknsku, sagði Rush. — Heyrið þér hérna, nautshaus og fitukeppur! Ég hef fjar- veru)sönnun jatfn ramm- byggilega og trésikallann á sjá'lfum yður. Þér gætuð ekki sannað neitt á mi'g, þó aðl Vfera eifthvað lá þessal leið. Ég ibíð hér Herbergið, sem Rusih var færður inn í, var bara þris var sinnum þrír metrar. Veggirnir voru hvítkalkað- ir, og st'einsteyptu gólfinu hallaði að niðurfalli í einu horninu. Undir björtum lampa með breiðri Íjóshlíf stóg sterklegur stóll tm’eð lausum ólum, einni fyr.ir hvoén handlegg. Liögrjeglu- þjónarnir spenntu hann íóstan ög tóku til starfa. í byrjun var 'það ekiki svo bölvað. Tiltölulega létt högg m!eð flösitum lófum cg dángl með kyl'fum. En svo Œór það að versna, Sniðug uppátæ'ki með brennandi vindlingum, löng röð af högg nm imieð sandpokum og hnefahögg í andlitið. Frá þv-í fyrsta sat Ruish með háðsglott á vörum og þótt það yrði smiám saman dálít ið skælt og ó'eðllilagt, þá var það sýnilegt og mjög ert- andi fyrir höðlana. Einn þeirra kross bölvaði og tók fram hamar og járnplötu. H>ann hafði lagt hönd Rushs á plötuna og stóð með reiddan hamar, þegar bar- ið var <að dyrum. Hurðin var opnuð og lögregluforingi gægðist inn. — Hressið hann upp eins ast manni, Haoker, sagði Matt Pedrich. — Herm Henry er fyrir llöngu orðið það ljóst, að þér ©ruð á tfjögra ára (aldri að g'áfna- fari, svo að hann þarif ekki fleiri sannanir. Voru þeir harðhentir, Rush? — Þeir ætluðu að fara að 'byrjU að marki, sagði Rush. — Ég þakka þér fyrir að þú 'komst í tæíka tíð. — Það tekulr þvtí ekki að tala um það. Ég verð að biðjast afsökunar lögreglunn- lar vegna. Það hefur ©kki verið hlaupið að því að fá rnenn í hana, og Haoker fékk þessa stöðu af því að hann gat talið upp á tutt- ugu án þess að h!ann þyrifti að fara úr skónum og telja á sér tærnar. AHt sem lög reglustarf heitir, er og verð- ur honum óleylsanleg ráð- gáta. — En heyrið þér . . byrj aði Hac'ker. — Mér finnst vera ólykt ihérna inni, R.us'h, greip M)att ifram í. — Ættum við ekki að iköma? — Það er ekkert sérstakt sem bindur mig', svaraði Rush, 28 Úti á 'gangstéttínni af-' þakkaði hann boð um að aka með Matt. —• Bíllinn minn er ekki langt hér frá, svaraði hann, — og óg þarf að gera dálítið. Ég held að kominn sé tími til að ég heimsæki herra Covington aftur. | Hann 'hitti frambjóðand- ann heima og beið eftir hon nm meðan han lauk máltíð isinni. Siíða-n gengu þeir sam an út í garði og settust í makindallega garðstóla und ir trjánum. Cavington lá mikið á hjarta. — Ég hef reynt eftir megni að líta með velvilja á það, sem kcmið hefur tfyr ir hérna núna siðustu dag ana, herra Henry, sagði Wann, — en þótt ég sé til- (leiðanlegur til að taka létt á 'eyðileggingunni á spilavítí Sullys og fýlusprengjunni ihjá Carney, þá er ýmislegt annað sem ég get ekki sam- þykkt. Þrjú morð h'afa verið framin, og ég hef sjálfur ver ið vitni að skiammibyssuein- vígi milli tveggja bíla, sem óku hér framhjá með brjá'luð um hraða. Slíkt er ekki hægt í siðuðu samifélagi. Við verð um að binda enda á það. — Það endfar atf sjálfu sér, h'erra Oovington, Isa'gði Rush hughreystandi, — þegar þér hafið unnið kosningarngr. Ég von'a að minnsta kosti, ag þér hafið elkki meiri 'Móðsúthell'ingiar á ipTjó-nunum. 4 Ég get fullvissað yður u™’ ,að bef engar blóðs uthellmgar á prjónunum. Reau Marr var myrtur rétt efftír að ég kom til borgar- mnar, og ég þekkti hann 'ekki einu sinni fyrir ann- an. Míanninn, sem skot- inn var í morgun, þekkti óg ytfirleitt alls ekki neitt. Covington hnyklaði brýrnar. — Getið þér neit- að því, að hafa batft hönd í - 'bagga viðvíkjlandi þessum I imorðum. — Ég held ég verði enn- þá að reyna að slkýra fyrir yður til hvers ég er 'hér, sagði Rush. — Ég geri atlt, sem í mínu valdi stendur til 'þess að koma af stað iUind- um milli bóflaforingjanna 'hér. Það hefur gengið ágæt lega og ef tiil vill er ég óbein orsöik þess að 'Sully var skotinn. En þér verðið að geria yður ljóst, að e'kki er hægt að hreinsa tiil í borg eins og þessari án þess að n'einn verði fyrir hnjaski. Auk þess má það vera yður huggun, að máðúrinn var glæpamaður, sem féktk eikki ann'að en það, sem han.n átti skilið. Ég hafði bara hugs- að mér að hræða þessa ná- unga 'burt úr borginni, en nú eru aðrir kamnir til iskjalanna, sem bersýnilegtí eru ekiki eims friðsamlega sinnaðir. — En lwer getur það ver ið? Haldið þér að það sé Carney? , — Nei, hann er óf slung inn til þess að aiotia s.vo hættuleg meðul. — Jæja, við erum að kæfa málefn'ið í imasi, herra Henry. Ég get aldrei litið Iframan í vini mína, ef ég þarf að vinna og verða borg arstjóri hér með þvií að gainga yfir lík. Ég verð að Ibiðja yður að Ihætta bariáttu yðar þeg'ar í stað og yfir- gefa borgina. — Ég er hræddur um að ‘ nú talið þér fyrir daufum eyrum herra Covington, og ég skal fá yður kosinn, hvbrt sem þér viljið eðia .ekki. Þér verðið . . . Rush þagnaði og starðd á háa limgerðið meðfriam göt- unni. Kvis'kur hiatfði hieyrzt þar, þótt hlæjalogn væri.. Hainn kastaði sér niður af; stólnum, þreif um leið í brjóst Covingtons og velti honum. um koll. Á sama andartaki heyrðist skarpur hvellur og grein fauk af tré beint fyrir aftan stólinn, sem Covington hafði setið á. Rush ýtti honum bak við tré og hljóp svo niður að limgerðinu með skamm- byssuna í hendinni. En hann hefði getað sparað sér hlaupin. Það var engan að sjá á götunni, en í fjarska heyrði hann drunurnar í bíl á fleygiferð. "Hann gekk aftur til frambjóðandans í hægðum sínum. — Hvað er um að vera? spurði Covington reiður. Rush skýrði það fyrir hon- um. — Þér eruð víst fjórði maður á listanum skilst mér, lauk hann máli sínu. Það var eins og Covington stækkaði þar sem hann stóð. Hann skaut öxlunum aftur og rétti úr sér. i o Plönlusalan Trjáplöntur Blómaplöntur Seldar alla daga frá kl. 10—10. Góð afgreiðsla. — Engin bið. 'Sérlega mikið úrval af. pottab’.ómum nýkomið. Lítið inn í dag og á morg un. | BlómaskóSinn Nýbýlavegi og Kársnesbraut. Augðýsið í áiþýðublaðinu áuglýsingasíminn 14906 Alþýðublaðrð — 27. maí 19.61 £5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.