Alþýðublaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 1
MWHHMMMtHMMmWMMV
NOREGS-
KONGUR
Á LÖG-
————e. ffþ i ——
BERGI
ASGEIR Ásgeirsson,
forseti Islands, og Olafur
V. Noregskonungur á Lög
bergi. Þeífa er merku-r at
burður í sögu íslands og
Noregs. Á Lögbergi hefur
enginn Noregskonungur
fyrr staðiö; Sjá frétt á
baksíðu og Þingvalla-
mynd á 5. síðu. (Ljósm.:
Gísli Gestsson),
Smáslattar
LÍTIÐ barst af síld til Akra
ness í gærdag. Síðdegis var verið
að landa á annað hunðrað tunn
um úr Höfrungi II. og Ilaraldur
var nýbúinn að landa löfi tunn-
um. Þá var haett að taka við siid
í gúanó, svo að bátarnir komu
aðeins með smáslatta, sem fór í
frystingu.
í fvrradag landaði Bjarni Jó
hannesson 645 tunnum í gúanó j
og Heimaskagi 750 tunnum. -—I
Höfrungur II. og Haraldur voru I
með minna. Fór afli þnggja síð
asttöldu allur gúanó, nema þaö
sem hægt var að frysta.
Bátarnir voru inni í f/rr:nf.lt,
en þeir tveir, sem lönduðu í
gærdag, fóru út um morguninn.
MWWWWWWtWWWWIW
ÚRSLIT allsherjaratkvæða-
greiðslunnar um miðlunartil-
lögu sáttasemjara urðu þau, að
tillagan var alls staðar feltd —
ýmist af launþegum eða atvinnu
rekendum með aðeins einni und
antekningu: Vkf. Framtíðin í
Hafnarfirði samþykkti tillöguna
svo og atvinnurekendur í Hafn-
rtrfirði. í Dagsbrún var tillagan
felld með 1303 atkv. gegn 390.
Hér fara á eftir úrslitin í hin-
um einstöku félögum:
DAGSBRÚN/ REYKJAVlK.
Á kjörskrá voru 2700. Atkv.
greiddu 1712 eða 63%. Já sögðu
390 en nei sögðu 1303. Tillagan
var felld
Vinnuveitendur felldu einnig
tillöguna um samning Dagsbrún
ar með 873 atkv. gegn 333. En
vinnumálanefnd samVinnufélag-
anna samþy.kkti tilloguna.
HLÍF í HAFNARFIRÐI
Á kjör'skrá voru' 405. At-
kvæði gréiddu 175 eða 43%. Já
sögðu '66. Nei sögðu 108. Einn I
seðill vai' auður. Tillagan var j
felld.
Atvinnui’ekendur í Hafnar-
firði samþykktu tiUöguna með
2772 atkv. gegn 2574.
VKF FRAMTÍÐIN, Hafnarf.
Á kjörskrá voru 417. 36%
greiddu atkvæði. Já sögðu 84
en nei sögðu 66. Tillagan var
samþykkt.
Atvinnurekendur samþvkktu
einnig samning Framtíðarinn-
ar með 2772 atky gegn 2574.
MÚRARAFÉLAG RVÍKUR
j Á kjörskrá voru 219. At-
j kvæði greiddu 152 eða 69%.
' Já sögðu 87 en nei sögðu 64. 1
seðill var auður. Tillagan var
samþykkt. — Múrarameistar-
ar felldu tillöguna með 23 atkv.
gegn 5.
MÁLARAFÉLAG RVÍKUR
Á kjörskrá voru 95, Atkvæði
greiddu 79 eða 74%, Já sögðu
14 en nei sögðu 55. Tillagan var
felld. Málarameistarar felldu
tillöguna með 41 atkv. gegn 6.
VKF FRAMSÓKN
Á kjörskrá voru 1496. At-
75. síða t