Alþýðublaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 16
jr HINNI opinberu heimsókn ÓI- afs V. Noergskonungs lauk i , gærkv3(ldi með kvöldverði er • hann efndi t‘il um borð í konungs Skipinu Norge fyrir forsetahjón- in og nokkra aðra gesti. í dag fer konungur að Reykholti og mun einn'ig fara á laxveiðar með forseta. Konungur heimsóíti Þingvelli í gærmorgun, Ólafur V. og Ásgeir Ásgeirs- son, forseti, lögðu af stað fri Ráð herrabústaðnum ásamt föruneyti sínu klukkan 8,?0 í gærniorgun Og var haldið til Þingvalla. . Þjóðhöfðingjarnir koma i Al- mannagjá um hálftíu leytið. — t>ar tóku á móti þeim Emil Jóns son, formaður Þingvallanefndar og Eiríkur J. Eiríksson, þjóð- garðsvörður. Haldið var d I.ög- berg. Þar ávarpaði Kristjárn Eld járn, þjóðminjavörður, konung á norsku. Hann sagði, a.T þetta væri í fyrsta skipti í sögu Lög- bergs, sem konungur Noregs stæði þar. Því væri þeíta hátíð- jeg og söguleg stund. Kristján x,akti síðan sögu Lögbergs og Þ'ingvalla frá landnámsöld. Konungur og fylgdarlið gekk isíðan til ráðherrabústaðar. þar Bem veitingar voru bornar fram. Þar var dvalizt um stund. . Á leiðinni til Reykjavíkur var stanzað á brún Almannagjár við útsýnisskífuna. Bjart var þá orð- ið yfir og sólskin, en er dvalizt var á Lögbergi var sólarlaust og ikalt í veðri. Konungur kom til Reykjavík- ■ur skömmu fyrir hádegi og fór tim eittleytið í hádegisvero rík- isstjórnarinnar >' Sjálfstæðishús- . inu. Klukkan 4 síðdegis tók kon- Ungur á móti Norðmönnum í . eendiráði sínu í Reykjavík. Hann ■ fffélt þaðan að Loftsbryggju og út í konungsskipið Framh á 14 síðu FORSETAHJÓNIN, Ás- geir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir halda út í snekkju Ólafs konungs. — Það var hraðbátur frá snekkjunni sem ílutti for- setahjónin um borð og er myndin tekin er norsknr sjóliði ýtir úr vör, (Ljósm.: Gísli Gestsson). WtWMWWmVWWWMMM Utanríkismála- nefnd ræðir markaðsmálin FUNDIJR var haldinn i utan- rikismálanefnd í gær kl. 4 til >t»«ss að ræða um markaðsmal Kvrópu .Flutti Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráffherra ítarlega skýrslu um þróun markaösmála "Evrópu undanfarið og viðskipta liagsmuni íslands í sambandl við stofnun markaðsbandalagannt í JEyrópu. Þeir Jónas Haraldz tráðuneytisstjóri og Einar- Bene diktsson hagfræðingur komu einnig á fundinn og svöruðu fyr irspurnum. Eins og Alþýðubltðið hefur áður skýrt frá hefur ríkisstjórn in snúið sér til útflytjenda og stéttasamtakanna og óskað eftir viðræðum við fulltrúa þeirra um markaðsmálin. Hafa ailir ’ þessir aðilar nú tilnefnt fulltrúa sina og munu viðræður væntaa , lega hefjast í næstu viku. SÁ HÖRMULEGI atburður gerðist í Keflavík um hádegið í.gær, að 13 ára drengur stór- slasaðist, er 11 ára drengur, er var að leik með honum, stakk hann með hníf í bakið. Ekki gat Alþýðublaðið aflað sér nákvæmra upplýsinga ura tildrög slyssins hjá lögreglunni í Keflavík í gær. En yfirlög- regluþjónninn í Keflavík og lögregluþjónn sá er var á vakt staðfesti að slysið hefði átt sér stað. VAR SKORINN UPP Drengurinn, sem varð fyrir Íþróttasíðan er I I 10. síðan hnífstungunni, var þegar flutt nýrun og stórskaddað þau og ur á sjúkrahús og skorinn upp. önnur líffæri. Var mjög tvísýnt Hafði hnífurinn gengig inn í um líf drengsins í gærkveldi. ommar höfðu nóg af benzíni ÞESS varð vart, er liða tók á allsherjaratkvæðagreiðshina í Dagsbrún í gær, að kommúnist ar ráku har,ða smalamennsku og höfðu yfir fjölmörgura bíl ura að ráða. Virtist svo sem eng 'inn hörgull væri á benzíni hjá þessum bilum og væri fróðlegt að fá upplýsingar um hvar bílar þessir fengu benzín. Tclja má éinnig vist, að félagaskrár Dags brúnar og önnur gögn hafi ver ið miskunnarlaust notuð til hagsbóta fyrir kommúnista i „kosningaslagnum“. Kom það e'innig vel í ljós það sem A! þýðublaðið sagði fyrir um í gær, að kommúnistar mundu notfæra sér til hins ítrasta það fráleita fyrírkomulag iað trúa þeim einum fyrir framkvæmd kosninganna_ Blaðamaður frá Alþýðublaðinu heyrö'. t. d. gre'inilega, er einn af fulltrúmn kommúnista bauðst til þess að kjósa fyrir einn Dagsbrúnar- manninn sem kom á kjörstað!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.