Alþýðublaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.06.1961, Blaðsíða 14
laugardagur BLYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanlr er á sama stað kL 18—8. Hagaskóla var slitið 30. maí. í vetur voru 400 nemendur í skólanum 113 deildum. — Þar af 11 fyrstu og annars 'bekkjar deildir og auk þess . verzlunardeild stúlkna,. 3 og 4. bekkur. Fastráðnir kennarar voru 12 og stunda kennarar 13. Gagnfræða- prófi lauk 31 stúlka eftir tveggja ára nám í verzlunar deild Verðlaun voru veitt fyrir hæstu einkunnir og trúnaðarstörf. Skólinn mun væntanlega fá aukið hús- rými næsta haust, og verður þá bætt við landspróísdeild og almennri bóknámsdeild 3. bekkjar við skólann. Dómkirkjan'. Messað sjó- mannadag kl. 11. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Messað sjómanna- dag kl. 11 f. h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Messað sjó- mannadag kl. 10 árd. Ólafur Ólafsson kirstniboði préd- dikar. Heimilispresturinn. Fríkirkjan í Reykjav%: Séra Ragnar Benediktsson mess- ar á sjómannadag kl. 11. — Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messað kl. 2 e. h. Séra Björn Magnússon_ Laugarneskirkja: Messað á sjómannadag kl 11 f. h. — (Ath. foreyttan messutíma). Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan Hafnarfirði: Mess- að sjómannaadg kl 11 f. h. (Ath. breyttan messutíma). Séra Kristinn Stefánsson. Bústaðasókn: Messað sjó- mannadag í Háagerðisskóla kl 2 síðd. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Magnús Runólfs- son. BRÚÐKAUP: — í dag verða gefin saman í hjónafoadn af séra Óskari J Þorlákssyni ungfrú Sigríður Sigurðar- dóttir, ver2ilunarmær, Há- vallagötu 7, og Kristján Fr. Jónsson, bankamaður, Rétt- ariholtsvegi 61 — Heimili þeirra verður að Hávallag. 7. — Ennfremur ungfrú Hulda Stefánsdóttir, Njarð- argötu 45 og Hrafnkéll Þórð arson, bifreiðasmiður, sama stað. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvk kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. — Esja fer frá Rvk á hádegi í dag vest- ur um land í hringferð. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyj- um M. 12 á hádegi í dag til Rvk. Þyrili er í Rvk. Skajld- breið er í Rvk Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk, Eimskipafélag íslantls h.f.: Brúarfoss fer frá Hamborg 2.6. til Rvk. Dettifoss fór frá New York 26 5. væntanlegur til Rvk á ytri höfnina síðdeg- is á morgun 36. Fjallfoss er í Rvk Goðafoss fór frá Kefla vík 31.5. til Hull, Grimsby, Hamborgar, Kmh og Gauta- borgar. Gullfoss fer frá Kmh 3.6 tli Leith og Rvk. Lagar- foss fór frá Vestmannaeyjum 31.5. til Hull, Grimsby, Ham- borgar og Noregs Reykjafoss kom til Egersund 31.5. fer þaðan til Haugesund og Berg- en. Selfoss fór frá Vestm,- eyjum 30.5. til New York. — Tröllafoss er í Rvk. Tungu- foss kom til Hamborgar 1.6, fer þaðan til Rostock, Gdynia Mantyluoto og Kotka. J;iklar h.f.: Langjökull lestar á Norður- landi. Vatnajökull er í Grims by. i #D i Kvennaskólinn í Reykjavík: Námsmeyjar sem sótt hafa um skólavist í 1. bekk, — næsta vetur, komi til viðtals í kvöld kl. 8 oghafi með sér prófskírteini. — Skólastjóri. Laugardagur 3. júní: 12,00 Hádegisút varp. 12,55 Óska lög sjúklinga •— (Bryndís Sigur- jónsdóttxr)_ — 14,30 Laugar- dagslögin. 16.00 Fréttir — Fram- hald laugardags laganna. 18,30 Tómstundaþátt- ur barna og ungl inga (Jón Páls- son) 19,30 Frétt ir. 20,00 Tónleikar: Þættir úr baillettsvítunni ,,Gayaneh“ eftir Aram Katsjatúrían. — 20,15 Leikrit: „Sólskinsdag- ur“ eftir Serafin og Jaqin Quintero. Þýðandi Hulda Val- týsdóttir. — Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 20,40 „Sveinar kátir, syngið!“: Guðmundur Jónsson kynnir nokkra ágæta söngvara af yngri kynslóð- inni. 21,20 Upplestur: „Karl- rústin“, smásaga eftir Líneyju Jóhannesdóttur (Höfundur les). 22,00 Fréttir 22,10 Dans lög — 24,00 Dagskrárlok. 3. júní 1961 — Alþýðublaðrð Ávarp til al- mennings frá L FLESTIE. munu á einu imáli um áð æslkill-egt -sé að Leikfél-ag Reiyikjiavíku-r geti toáMið áfram isltahfsami sinni í framtíðinni. Hitt er ekki -öllum ljóst að Ifélagið á nú crðið við svo erfið isitarífs1- iskiljyrði að ;búa að lálstæða er til að óttast um tframtíð íþeis's e-f ekki v-erður mjög bráðlísga úr -þeim bætt. Féla-g-s.menn 'hafa ;nú á- kveðið að gera sitt ýtrásta til að etfl'a h-ÚEbyggingarsjióð félagsins, svo ,að ói næstu ár um geti risið ný leikhúsbygg- ing Isiem Leifcféjag Reyk-ja- Viíkur haifi ósfco-ruð u-mráð yf ir og verði liagkvæmt til -llaikhúisrielks-turs. í ihúsbygginga-rsj'óði L. R. er nú rúmlega hálf milljón Ikróna. Húsbyggingarniefnd á uni þessar mundir viðræður við tforr-áðamenn Reykjiavík- -urbælj-air u-m byggingarlúð fé fH'4n|S-( 0ig um vaantanlegan stuðning bæjarins við hús- ibyggingarmáMð. Bráðlega verður gerð áætlun um stærð lhús!sin,s og til'högun. Það er félagsmönnum vel rjjélst -að «sikamimt muni ihrciklkva góður vilji og aifl Erlend tíðindi Framhald af 4. síðu. önsku kirkju. Nú upp á síð- kastið hefur hins vegar borið á því, að ýmsir predikarar og prófessorar, t. d. í Stallanbosch, séu ekki alveg á sömu línu og Verwoerd og stjórtnmálamenn hans. Það, sem helzt vekur efa- semdir manna um framtíð ríkja sambands Suður-Afríku nú, er í fyrsta lagi sú staðreynd, að enginn trúir í raun og veru á þá kenningu, að -guð hafi ákveð eftir Iitarhætti. Þetta er bábilja ið einhvern mun á mönnum sem fyrir löngu er úrelt. Hins vegar er það svo, að jafnvel innán Suður-Afríku eru menn farnir að sjá hve illframkvæm- anleg er hugmyndin um Bant- usta-n. Menn sjá, að ekki er hægt að kljúfa þjóðfélag, sem er iðnaðarl-eg heild, niður í smáhluta á grundvelli litar- liáttar þeirra, sem í hinum ýmsu hlutum eiga að búa og starfa. Hugsanlegt er, að stjórn þjóðernissinna muni enn um p5”n r°vna að halda stefnu sinni áfram með gerræðisleg- um aðgerðum, eins og takmörk unuim á persónufrelsi, skerð- insu á prentfrelsi og öðrum lýðréttindum, en óhugsandi er, að henni takist til lengdar að halda lífinu í sl'kum stefnu- málum, að miðal-dafyrirkomu- lap byggt á afturhaldssömum trúarkreddum, geti haldið á- fr’m að þróast í Suður-Afríku þeirra einna itil þess að koma í framfcvætnid svo dýrxi foyggiin-gu 'sém leikhús ið Ihlýtur -að verða. Hitt er þei-m einnig vel kunnuigt að m-argij. góðir menn u-tan fé lagsiin-s fcalfa áhuga á vel- Iferðarmiálum þeiss, og um leið fullan iskilning -á því, ,alð Lelkfélagið vell-dur lekki Ihjiálpiarláúst þesisu átaki, heldur Verður það iað v-era mál allra þeiriia er tátfa sér -annt um- íéiagið. og -um tfram itíð lieikli-star í landinu. Þess vegna hefur félagið tekið þá ákvöiðux) að hefja nú alme/ma fjársöfn un í húsbyggúigarsjóð sinn, og biðjur alla þá er málið vilja styðja að leggja fé í sjcðinn, hvern eftir sinni getu og á þann hátt sem hverjum hcntar bezt, Lík- le-gt ler að einlhverjir vit-ji Istyrkja sjóðinn með tfullnað -artfnamlagi í eiltt ’síkipti fyrir öll, en aðrir með -mánaðair- ■le-gu eða árC-eigu framHaigi til langri tíma. Félagsm-enn imunu- fcoima áð mláli við þá, -er þeir ná til, en . -telja má víst að Ihinir verði mifclu ifl'.-eiri 'sem styðjia- vilj-a imál'ið, en efcki n'æist Itil að tfyrra -bra-gði. E-r toeitið á þá áð láta það efcki a!ftra þvií að þeir leggi málinu lið, en að Isetja sig ’sjállfir 'í samb-and v-ið Hlúsbygginjgairn-efnd ifé- lagains, éða einlhivern annan tfér-agsimann. í Hútbyggingarn-efnd L. R. eru; Þorsteinn Ö. St-ephem- isen, Rrynjólfuj- JclhanneslSC‘n og Bjiör.n T-toors._^_ _____^ ^ Kvennaskólinn Framhald af 2. síðu. Melsteð 2,000.00 kr„ alls 14,000, 00 kr. Að lokum þakkaði forstöðu kona skólanefnd og kennurum á -gætt samstarf á liðnum vetri og ávarpaði stúlkurnar sem braut- skráðust, og óskaði þeim gæfu og gengis á komandi árum. Konungurinn Framhald af 16 síðu. Hinni þriggja daga opmberu -heimsókn Noregskonungs lauk með kvöldverði, sem hann hélt forsetahjónunum, ráðherrum og erlendum sendimönuum, auk fylgdarliðs síns um borð i skipi sínu Einu konur-nar, sem voru viðstaddar voru forsetafrúin, frú Dóra Þórhallsdóttir, og kona norska sendiherrans, frú Börde. Forsetahjónin héldu heim urn klukkan ellefu. Konungur hefur óskað eftir þv.' að fara að Reykholti og fer hann þangað í dag. Sjá 12 síðu. Kóngsliðið Framhald af 4. síðu. úrvaismenn. (Og svo hlógu þeir). -— Og þið eruð í sjóhernum? — Já, að ljúka lierskyldu- tímanum. — Veitir konungurinn ó- breyttum liðsmönnum nokkra athygli? — Já, hann kemur stundum og rabbar við okkur. — Hvað gerið þið ,um borð? ef þið eruð ekki að vinna? — Við erum all-taf að vinna, þegar við erum á skipmu. — Hvernig lízt ykkur á Reykjavík? — Það er snotur bær — en kuldinn, maður . . , — Hvað ætlið þið að gera ykkur til afþreyingar? — Fara á skemmtistaði — ef einhverjir eru Hverjir eru þeir bez-tu? Við verðum að kynnast íslenzka bjórnum. — Þið verðið nú kannski fyr ir vonbrigðum af því, — Við liöfum heyrt um Egii Skallagrímsson. — Þann gamla — eða ný.ja? — Báða. — En tovorug-um mun auð- velt að ná — Þær eru fallegar islenzku stúlkurnar. — Ha-fið þið þegar komið auga á það? — Já, en getur þú ekki sagt okkur, hvert við eigum að fara til þess að d-ansa og skemmta okkur? Við vildu-mheldurlenda á réttum stað. því að tí-minn er -naumur. Síðasti bátur fer út klukkan eitt 17. JÚNÍ-MÓTIÐ í frjálsum íþróttum verður haldið á Laugardalsvellinum dagana 17 og 18. júní. Keppt verður í þessum greinum: 17. júní: 110 m. grinda'hl. — 100 m. hl — 400 m. hl 1500 m. hl. — Kúluvarpi — Kringlukasti —- Stangarstökki — Þrístökki — Hástökki — 1000 m. boðhiaupi. 18. júní kl. 2: 200 m. hl. 400 m. grindahlaup — 800 m. hl. 1500 m hl. — 3000 m Ehl. — Lang- stökki — Spjótkasti — Sleggju- kasti og 4x100 -m. boðhl. Þátttaka er heimil öllum aðil- um ÍSÍ og skulu tilkynningar um þátttöku hafa borizt skirfstofu ÍBR fyrir 11. júní. ÍBR. ÍÞRÓTTAVÖLLURINN 50 ára. Sunnudaginn 11. júni fer fram fi jálsíþróttakeppni í leikhléi af- mæliskappleiks íbróttava.Uarins á Melavellinum: Keppt verður í þessum gréinum: 4x200 m. boff- haup — 800 m hlaup — 800 m. hlaupi drengja. Tilkynningar um þátttöku sendist skrifstofu íbróttavallaj*. ins v'ff Mealtorc fyéir miffviku- dagskvöld 7 júní. íþróttavöllurinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.